Kopar

Vörusíur

ALLRA NÝJASTA

  • Maurinn (Model 3100) – Arne Jacobsen

    75.000 kr.

    Sjaldgæfur 3ja fóta Maur, hannaður af Arne Jacobsen árið 1952 fyrir Fritz Hansen.
    Þetta eintak er framleitt á árunum 1978–1985, með gráum fótum og upprunalegum “FH Danmark” stimpli.

    Hönnunarsafngripur.

  • Eames Aluminium Chair EA 117 – Herman Miller

    150.000 kr.

    Klassískur stóll hannaður af Charles og Ray Eames árið 1958.

    Herman Miller útgáfa frá 2001.

  • ADICO 660 Samfellanlegur hægindastóll

    22.000 kr.

    Adico 660 er portúgalskur hægindastóll sem hefur verið framleiddur síðan 1960.
    Verksmiðja Adico er staðsett á milli Porto og Lissabon, þar sem hvert stykki er enn handgert með hefðbundnum aðferðum. Adico hefur framleitt húsgögn fyrir bari, veitingastaði, hótel, sjúkrahús og heimili síðan 1920 og er í dag meðal stærstu húsgagnaframleiðenda Evrópu.

    Duftlakkað stál og sæti úr striga.

    Hentar bæði innan- og utandyra.

    Hæð: 750 mm
    Dýpt: 545 mm
    Breidd: 665 mm
    Sætishæð: 400 mm

  • Grænar skálar (sett af 4)

    3.500 kr.

    Sett af 4 grænum Höganäs skálum.

    Sænsk keramík.

    H: 3,5cm B: 9,5×9,5cm.

  • Sake sett

    4.000 kr.

    Miya Sake sett, kanna og bollar.

    Steingrátt sett með ljósum blettum einnig. Blátt mynstur málað yfir.

    Kannan er H: 12,5cm B 8cm

    Bollarnir: H: 4cm B: 4,5cm

  • Gulur vasi

    3.000 kr.

    Gulur vasi, sprungur í glerung.

    H: 17cm B 5,5cm.

  • Norskur vasi/kanna

    6.000 kr.

    Norskur Pewter vasi/kanna.

    Fallegt útskorið blóma mynstur á hálsi og stúturinn blóma laga.

    H:18cm B:5,5cm. Stútur 3cm breidd

  • Kóbalt bláar skálar (ARC france)

    2.800 kr.

    Sett af 2 kóbalt bláum skálum eftir ARC France, 1960/70.

    B: 16,5×9 cm H:5-9 cm

  • Gler skálar (ARC france)

    5.500 kr.

    Sett af 4 glærum skálum eftir ARC France, 1960/70.

    B: 16,5×9 H: 4-7.

  • Grænir espresso bollar (sett af 2)

    2.500 kr.
    Grænir espresso bollar eftir Necel sem er pólskt keramík handverkshús.
    Bollarnir eru handmálaðir með fallegu mynstri, grænir að utan og brúnir að innan.
    Handverk Necel er hægt að rekja 120 ár aftur í tímann.
    Bollarnir eru seldir saman í setti af 2.
    Mjög vel farnir.
Karfan mín
Scroll to Top