Málmur
Sýna 1–21 af 72 niðurstöðurSorted by latest
-
Vintage gólflampi
72.000 kr.Einstakur vintage lampi úr formbeygðum málmi með fallegum rattan skermi.
-
Vintage loftljós
42.000 kr. -
Eggjabikarar (4 saman)
4.000 kr. -
Kollar – Maria Vinka (3 saman)
Þrír Förby-kollar frá IKEA, hannaðir af Maria Vinka um aldamótin. Skemmtilegir litríkir kollar sem hægt er að stafla. Henta sem sæti og borð.
-
Vínrekki
6.000 kr. -
Saltimbanco – Raul Barbieri & Giorgio Marianelli fyrir Rexite
110.000 kr.Original price was: 110.000 kr..55.000 kr.Current price is: 55.000 kr..Saltimbanco hilluskrifborðið eftir Raul Barbieri og Giorgio Marianelli fyrir Rexite er einstaklega skemmtileg og fjölhæf Ítölsk hönnun – samanbrjótanleg eining sem nýtist bæði sem bókahilla og skrifborð og má staðsetja frístandandi eða upp við vegg. Þessi útgáfa með ljósgrárri málmgrind og beykiplötum var framleidd í kringum aldamótin og er ekki lengur í framleiðslu. Um er að ræða áhugaverðan grip sem sjaldan sést hérlendis.
-
Vintage stólapar – lágir (2 saman)
70.000 kr.Glæsilegir mjög lágir lounge stólar, (sætishæð 32 cm) líklega framleiddir árin 1965–1975. Hvítt háglans sæti og botn úr þungum, kringlóttum málmfæti sem gefur stólunum trausta stöðu og gott jafnvægi. Stílhreinir og áberandi stólar sem vekja athygli í hvaða rými sem er. Annar stóllinn sýnir aldurstengd ummerki við bakbrún. Myndir sýna nánar.
Sætishæð 32 cm
Seljast tveir saman
-
Hvítur stálstóll
16.000 kr. -
Grænn Murano vasi
12.000 kr.Stór og glæsilegur 40cm hár vasi úr handblásnu möttu grænu gleri, umlukinn járngrind með fallegri patínu. Virkar bæði sem vasi og skrautskúlptúr. Glerið er heilt og grindin stöðug. Líklega eftir glerlistakonuna Sadika Keskes
-
JG sófi – Jørgen Gammelgaard
240.000 kr.Tveggja sæta sófi eftir Jørgen Gammelgaard um 1980 fyrir Erik Jørgensen – Fredericia.
Sætishæð 38 cm
-
Hvítt hjólaborð úr málmi
18.000 kr.
ALLRA NÝJASTA
-
FYRIRMYNDARPARIÐ
11.800 kr.Skotglös eftir Guðrúnu Öyahals. Fætur glasanna eru afsteypur af fótum fyrirmyndarparsins BARBIE OG KEN og geta vegna lögunar þeirra aðeins staðið á hvolfi.
-
GLAS Á FÆTI
10.800 kr.Drykkjarglas og veggskúlptúr eftir Guðrúnu Öyahals. Glösin geta hangið á vegg og staðið á hvolfi en ekki er hægt að leggja þau frá sér á meðan drukkið er úr þeim. Verkin vour upphaflega gerð fyrir postulínssýningu Myndhöggvarafélagsins sem haldin var á Nýlistasafninu árið 2006.
-
4118 þriggja sæta – Kaare Klint
550.000 kr.Glæsilegur þriggja sæta sófi eftir Kaare Klint fyrir Rud. Rasmussen
-
Sjöur – Arne Jacobsen (6 saman)
280.000 kr.Sex sjöur eftir Arne Jacobsen í litnum nine grey. Einn stóll með lítilsháttar nudd á köntunum (sjá mynd) allir hinir í fullkomnu ástandi.
-
Allegretto Ritmico – Atelier Oï, Foscarini
150.000 kr.Original price was: 150.000 kr..90.000 kr.Current price is: 90.000 kr..Til sölu vegna flutninga.
-
Hringborð – króm og reyklitað gler
Glæsilegt borð með krómaðri grind og reyktri glerplötu. 120 cm þvermál
-
Art Deco Waterfall kommóða
85.000 kr.Sjaldgæf og mjög falleg art deco kommóða. Uppgerð og í fínu standi.
Málin eru L 111 x H 86 x D 50
-
Tekk borðstofuborð
125.000 kr.Fallegt tekk borð, nýlega uppgert og í góðu ástandi miðað við aldurs
Stærð sirka 110x110x75
-
Picasso handlaug – Lusso Stone
25.000 kr.Picasso handlaug – Mött hvít, notuð í nokkra mánuði. Nýr hvítur click clack tappi fylgir.
L: 580 x H: 145 x D: 380 mm
-
Blaðagrind
18.000 kr.























