Postulín

Vörusíur

  • FYRIRMYNDARPARIÐ

    11.800 kr.

    Skotglös eftir Guðrúnu Öyahals.  Fætur glasanna eru afsteypur af fótum fyrirmyndarparsins BARBIE OG KEN og geta vegna lögunar þeirra aðeins staðið á hvolfi.

  • GLAS Á FÆTI

    10.800 kr.

    Drykkjarglas og veggskúlptúr eftir Guðrúnu Öyahals. Glösin geta hangið á vegg og staðið á hvolfi en ekki er hægt að leggja þau frá sér á meðan drukkið er úr þeim. Verkin vour upphaflega gerð fyrir postulínssýningu Myndhöggvarafélagsins sem haldin var á Nýlistasafninu árið 2006.

     

  • Falling Leaves – Bing & Grøndahl

    78.000 kr.

    Veglegt stell frá Bing & Gröndahl úr línunni Fallandi lauf.
    Stellið inniheldur
    12 bolla ásamt undirskálum
    12 kökudiskar
    1 stór skál á fæti
    2 stórir diskar
    4 laufadiskar
    1 eggjabikar
    1 mjólkurkanna
    1 stór skál á standi
    2 snaps glös

  • Dora – Weimar Porcelain

    45.000 kr.

    Bollastell frá Weimar Porzellan úr línunni Dora.
    Stellið inniheldur
    12 tebolla
    9 undirskálar
    11 kökudiskar

  • Flamestone Fluted Brown – Jens Harald Quistgaard

    75.000 kr.

    Fluted Flamestone brúna stellið frá Dansk Designs er eitt af helstu verkum danska hönnuðarins Jens Harald Quistgaard, sem var aðalhönnuður fyrirtækisins frá 1954 í þrjá áratugi. Þetta steinleirstell var hannað árið 1958 og einkennist af dökkbrúnu, mattu gljálausu yfirborði með lóðréttum rennilínum sem gefa því sérstakt yfirbragð. Stellið sameinar skandinavíska einfaldleika og notagildi og var framleitt í Danmörku.

    Inniheldur:
    18 kaffibolla ásamt undirskálum
    21 kökudiska
    1 sykurkar

  • Royal Copenhagen

    Royal copenhagen kanna, mjólkurkanna og 4 krúsir. Kannan, mjólkurkannan og 2 krúsir eru handmálaðar en hinar 2 krúsirnar eru hvítar með riffluðu mynstri. Allt óbrotið og vel með farið.

  • Collie – Lefton Japan

    Lefton Exclusives Japan – merktur H7328

    ca. 1950

  • Fantasia – Matteo Thun

    Einstakur teketill frá Matteo Thun einum af stofnendum Memphis hópsins. 1980s.

    Í frábæru standi.

  • Vaskur – Gio Ponti

    Gio Ponti Ideal Standard 1953

ALLRA NÝJASTA

Karfan mín
Scroll to Top