Stál
Stál er sterkt og endingargott efni sem þolir mikið álag og er auðvelt í viðhaldi. Húsgögn úr stáli hafa slétt og fágað yfirborð sem gefur þeim nútímalegt og stílhreint útlit. Stálhúsgögn eru frábær kostur fyrir eldhús, borðstofu eða vinnurými þar sem bæði styrkur og stíll skipta máli.
Sýna 1–24 af 91 niðurstaðaSorted by latest
-
Skrifborðsstóll
15.000 kr. -
Sófaborð á hjólum – krómfætur
16.000 kr.Fallegt svart bæsað viðarborð á hjólum með krómuðum löppum. Litlar rispur á plötu. Hentar t.d. sem sófaborð eða hliðarborð.
-
Iuta – Antonio Citterio, B&B Italia
110.000 kr. -
Krómaður barstóll með svörtu leðursæti
26.000 kr.Barstóll úr krómuðu stáli með svörtu sæti. Tímalaus hönnun sem nýtur sín vel við barborð eða eldhúsborð
-
Nisse klappstólar (2 saman)
6.000 kr.Léttur og hentugur aukastóll úr plasti og stáli, með einfaldri og fallegri formhönnun. Hannaður af Lisa Norinder fyrir IKEA.
-
Saumastóll frá USA
50.000 kr.Sterkur og stílhreinn Saumastóll sem hentar fullkomlega í vinnustofuna, verkstæðið eða heimilið. Stóllinn er með stillanlegri hæð, úr stáli og með einföldu, industrial útliti.
-
Biba Salotti Max hægindastólar
110.000 kr.Max armchair by Biba Salotti. Ítalsk hönnun frá 2013.
Svart Ledur og chrom. Mjög flottur.
(Nýverð um 250.000 stykkið.)
Prís fyrir 1 stol. Tveir stólar í boði. -
Naoko – Carsten Jørgensen fyrir Bodum
32.000 kr.Sjaldgæfur og sérkennilegur teketill úr ryðfríu stáli, hannaður af danska hönnuðinum Carsten Jørgensen fyrir Bodum á 9. áratug síðustu aldar. Hönnunin er skúlptúrísk og minnir á töfrakönnu – með sveigðu handfangi, mjóum stút og hallandi formi. Ketillinn sameinar skandinavíska hreinlínu með sterkri fagurfræði póstmódernismans. Hann var framleiddur í Sviss og er í dag metinn safngripur.
-
OJ Lamp – Louis Poulsen (1stk.)
45.000 kr.Mjög vel farið hvítt Poulsen veggljós til sölu, eins og ný!
-
Platon/Cajus – Tomas Jelinek (SVART/REYK)
72.000 kr.Original price was: 72.000 kr..57.600 kr.Current price is: 57.600 kr..Fjölhæft borð hannað af Tomas Jelinek árið 1984. Hæðarstillanlegt með svartlakkaðri stálgrind og reyklitaðri fasaðri glerplötu. Hentar bæði sem sófaborð, skrifborð eða borðstofuborð – formfagurt, létt og tímalaust í notkun.
-
Minsker stólar – Fritz Hansen (4 stk)
Sjaldgæfir póstmódernískir stólar hannaðir af bandaríska hönnuðinum Lawrence Minsker fyrir Fritz Hansen í Danmörku. Dökkbleikur, ljósbleikur, dökkblár og ljósblár. Stólana má nota sem borðstofustóla eða á skrifstofuna. Þeir eru með rörlaga stálgrind og sæti úr formbeygðum beykikrossviði, staflanlegir. Vörur frá Fritz Hansen eru úr hágæða efnum og frágangurinn einnig.
-
CÂBLE – Ligne Roset
CÂBLE borðið er fáguð hönnun frá þremur af þekktustu ítölsku húsgagnahönnuðum tuttugustu aldar, De Pas, D’Urbino og Lomazzi (1986).
Einstakt hönnunarborð sem sameinar léttleika og tæknilega nákvæmni. Þríhyrndir, lakkhúðaðir stálfætur eru tengdir saman með stálstrengjum undir glærri glerplötu sem er 15 mm þykk. Hönnunin er dæmigerð fyrir ítalska „hi-tech“ og postmodern strauma 9. áratugarins. -
Skata – Halldór Hjálmarsson (3 stk)
Þrjú stykki saman.
Stóllinn Skata er fyrsti formbeygði stóllinn framleiddur á Íslandi. Hönnuður Skötunnar er Halldór Hjálmarsson, húsgagna- og innanhússarkitekt (1927-2010).
-
LC4 Legubekkur
650.000 kr.LC4 legubekkur – Cassina vintage (Le Corbusier, Jeanneret & Perriand)
Einstakt vintage eintak af LC4 legubekknum – einum frægasta hönnunargripi 20. aldar. Bekkurinn var hannaður árið 1928 af Le Corbusier, Pierre Jeanneret og Charlotte Perriand, og hefur verið framleiddur af Cassina síðan 1965 með vottaðri upprunamerkingu. Bekkurinn er í svörtu leðri með lakkaðri stálgrind og stillanlegu baki. Ástandið er mjög gott miðað við aldur – náttúruleg slit og patína sem gefa gripnum karakter án þess að skerða notagildi.
Framleiðandi: Cassina (merkt eintak)
Hönnuðir: Le Corbusier, Pierre Jeanneret, Charlotte Perriand
Hönnunarár: 1928
Framleiðsla: Italy, Cassina (vintage)
Efni: Svart leður og svartlökkuð stálgrind
Ástand: Góðu vintage ástandi – smávægileg eðlileg slit -
“Model 9230” – Henning Larssen, FH
90.000 kr.FH Model 9230 – Henning Larsen fyrir Fritz Hansen (1967)
Skúlptúral stóll hannaður árið 1967 af danska arkitektinum og húsgagnahönnuðinum Henning Larsen fyrir Fritz Hansen í Danmörku.
Model 9230 var upphaflega hannaður fyrir hið þekkta Kar kaffihús í Kaupmannahöfn, og er óvenjuleg blanda af einfaldleika og grafísku formi. Grindin er úr stálrörum og einkennist af skrautlegu formi í bakinu sem gefur stólnum skúlptúrlíkt útlit – einstakur hönnunargripur frá gullöld danskra húsgagna.Þetta tiltekna eintak er merkt frá árinu 1985, og er í góðu vintage ástandi með fallegri patínu. Sjaldséður stóll á íslenskum markaði og eftirsóttur meðal safnara og hönnunarunnenda.
-
Zeppelin – FLOS
300.000 kr.Original price was: 300.000 kr..240.000 kr.Current price is: 240.000 kr..Hönnuður: Marcel Wanders Studio (2005)
Töfrandi hengiljós þar sem hefðbundin ljósakróna er endursköpuð á nýstárlegan hátt. Innri stálgrindin er úðuð með hálfgegnsæju „cocoon“ efni sem skapar mjúka, dreifða lýsingu. Gagnsæ PMMA „kerti“ og fínlega slípuð kristalkúla neðst í miðju ljósi gefa því sérstakan glampa og dýpt. -
Galaxy – Stella
18.000 kr.Original price was: 18.000 kr..14.400 kr.Current price is: 14.400 kr..Galaxy teketill frá Stellu Italy 1980s
-
Sveppalampi
Glæsilegur krómaður sveppalampi – hlý og falleg birta. Plast og stál. 54cm á hæð. Mid-century modern, Space age.
-
“Linus” stólar (4 saman)
60.000 kr.Í anda Carlo Graffi & Franco Campo. Allir alveg heilir nema einn sem er með litlu sári í setunni. (Sjá mynd)
-
JG sófi – Jørgen Gammelgaard
240.000 kr.Original price was: 240.000 kr..204.000 kr.Current price is: 204.000 kr..Tveggja sæta sófi eftir Jørgen Gammelgaard um 1980 fyrir Erik Jørgensen – Fredericia.
Sætishæð 38 cm
ALLRA NÝJASTA
-
Smáborð (stássborð)
35.000 kr.Antík borð. Lítið, frístandandi borð með einni skúffu. Borðið er oðrað (gömul málningaraðferð) sem bendir til að það sé frá seinni hluta 18. aldar eða byrjun þeirrar 19.
-
Skápur
150.000 kr.Gamall,glæsilegur skápur sem upprunalega kemur úr Þjóðskjalasafni Íslands. Málaður grár.
Mál;
Hæð:2,55cm, breidd: 127,5cm, dýpt 31/49 cm. ) -
Turku stólar (5 saman)
75.000 kr.Ikea Turku borðstofustòlar, hannaðir af Carinu Karlsson um 1980. Mjög heilir en rispa hèr og þar eftir eðlilega notkun. Màl : h 139,br.43,d 52
-
Alessi – Michael Graves
12.000 kr.Alessi mjólkurkanna og sykurkar à bakka.18/10Stàl
Hönnuður :
Fyrir Alessi ’88-’92
Mjög vel með farið
-
Eggjabikarar (4 saman)
4.000 kr. -
Rabo barnastólar (2 saman)
24.000 kr. -
Kollar – Maria Vinka (3 saman)
9.000 kr.Þrír Förby-kollar frá IKEA, hannaðir af Maria Vinka um aldamótin. Skemmtilegir litríkir kollar sem hægt er að stafla. Henta sem sæti og borð.
-
Platon/Cajus – Tomas Jelinek (Króm&Glært)
72.000 kr.Sófaborð, borðstofuborð eða skrifborð! Stillanlegt borð – hægt að snúa grindinni svo borðið nýtist sem best að hverju sinni!
Platon/Cajus borð hannað af Tomas Jelinek fyrir IKEA árið 1984.
Með glærri fasaðri glerplötu og krómgrind.