DUX

Vörusíur

  • Eva Highback – Bruno Mathsson, DUX (2 stk)

    240.000 kr.

    Eva stólinn var hannaður af Bruno Mathsson árið 1941. Þessir tveir stólar voru framleiddir fyrir sænska vörumerkið Dux. Stólarnir voru keyptir hér á Íslandi fyrir um 30 árum.

    Ástand er ágætt miðað við aldur.

  • Ulla – Bruno Mathsson fyrir DUX

    Ulla rúmgrindin frá DUX eftir Bruno Mathsson er einstaklega fallegur gripur frá árinu 1974. Þetta er var sem er ekki lengur framleidd og er sjaldgæf hérlendis.
    Bruno Mathsson (1907–1988) er talinn meðal áhrifamestu húsgagnahönnuða Svíþjóðar á 20. öld. Verk hans eru víða varðveitt á söfnum og njóta virðingar meðal safnara og fagfólks um allan heim.
    DUX er Sænskt fjölskyldufyrirtæki sem hefur starfað í 90 ár og byggir á gæðaframleiðslu og langri hefð. DUX tæknin virkar og endist, það segir sagan.

ALLRA NÝJASTA

Karfan mín
Scroll to Top