Alvar Aalto
Finnskur arkitekt og hönnuður sem er einn af mikilvægustu fulltrúum norrænnar nútíma hönnunar. Aalto er þekktur fyrir einstaka byggingar þar sem hann notaði lífræn form og náttúruleg efni til að skapa þægilegt umhverfi. Auk þess var hann frumkvöðull í hönnun húsgagna og lýsingar, og stofnaði húsgagna- og lýsingarfyrirtækið Artek árið 1935. Verk hans, eins og Savoy-vasi og Paimio stóllinn, eru tímalaus dæmi um skandinavíska hönnun.
Sýni allar 5 vörurSorted by latest
-
Y61 kollur – Alvar Aalto
95.000 kr.Sjaldgæfur Model Y61 kollur eftir finnska hönnuðinn Alvar Aalto, með svörtu sæti og sveigðum beykifótum. Kollurinn framleiddur á bilinu 1960–1980, í góðu vintage ástandi með slitsterku sæti og fallegri náttúrulegri patínu í viðnum. Hentar jafnt sem aukasæti, hliðarborð eða safngripur – tímalaus hönnun með karakter.
Sjaldgæf útgáfa sem er ekki lengur í framleiðslu. Tækifæri til að eignast ekta Aalto koll með handofnu sæti.
-
Bekkur 153B – Alvar Aalto
75.000 kr. -
Bekkur 153A – Alvar Aalto
Klassískur bekkur eftir Alvar Aalto, hannaður árið 1945 fyrir Artek. Þessi útgáfa er með rimlayfirborði í náttúrulegum beyki og sveigðum fótum sem einkenna hönnun Aalto. Hrein form, hlý efni og tímalaus fagurfræði sem nýtur sín jafnt í forstofum, gangi, undir glugga eða í vinnurýmum.
Bekkurinn er í góðu ástandi með fallegri patínu.
ALLRA NÝJASTA
-
B&B Italia – Alanda sófaborð
300.000 kr.Er með þetta fallega borð til sölu, það er alveg nýtt.
Þetta er hönnunarborð sem kom fyrst á markað á sjöunda áratugnum en var gefið út á ný árið 2018 til heiðurs Paolo Piva.
Borðið er 120 x 120 cm að stærð og 27 cm á hæð. Það fæst gegn sérpöntun í Casa og má sjá nánar um það hér: https://casa.is/vefverslun/husgogn/bord/sofabord/bb-italia-alanda-sofabord-120x120cm/
-
Messing skál
2.500 kr.Vandaður messing skál eða blómapottur á fæti. Miðlungsstór og í mjög góðu standi -
Vatnskanna • Derby Harlequin
3.500 kr.Falleg handgerð vatnskanna frá Denby Harlequin sægræn með kónkabláum slettum að utan og kóngablá að innan.
Minni háttar sprunga frá kannti ská yfir háls, sést mjög lítið. Í mjög góðu standi annars.
-
Magna – Habitat
20.000 kr.Svarbrún Habitat hillueining úr eikarhúðaðri og matt pólýúretanlakkaðri spónaplötu. 5 snúningshjól úr stáli, þar af 2 með bremsum. Þessi grunna geymslueining (16 box) er framleidd í Evrópu. Hillan nýtist á ýmsa vegu og rúmar bækur, plötur eða smáhluti. Hægt að nota sem færanlegan millivegg (hjól fylgja) í stóru rými eða við vegg í stofu, barnaherbergi eða á skrifstofu. Hægt að skrúfa sundur og flytja í flötum pakka.
-
Magna – Habitat
15.000 kr.Hvít Magna Habitat hillueining úr melamin- og pólýúretan-hálakkaðri spónaplötu. 5 snúningshjól úr stáli, þar af 2 með bremsum. Þessi grunna geymslueining (8 box) er framleidd í Evrópu. Hillan nýtist á ýmsa vegu og rúmar bækur, plötur eða smáhluti. Hægt að nota sem færanlegan millivegg (hjól fylgja) í stóru rými eða við vegg í stofu, barnaherbergi eða á skrifstofu. Hægt að skrúfa sundur og flytja í flötum pakka.
-
Járnspegill
195.000 kr.Einstakur spegill með sterkan karakter, búinn til úr gömlum járngluggakarmi.
Gluggaskiptingarnar gefa speglinum hrátt og stílhreint útlit sem setur sterkan svip á hvaða rými sem er.stæðr 107 x 160 cm
-
Gólflampi
160.000 kr.Þessi glæsilegi bogalampi sameinar tímalaust form og nútímalegt yfirbragð. Með glansandi krómáferð, bogalaga armi og kúptum skermi er hann bæði stílhreinn og praktískur. Lampinn veitir fallega niðurbeinda lýsingu og er fullkominn sem lýsingarlausn yfir borð eða setusvæði án þess að þurfa loftfestingu.
-
Saumastóll frá USA
50.000 kr.Sterkur og stílhreinn Saumastóll sem hentar fullkomlega í vinnustofuna, verkstæðið eða heimilið. Stóllinn er með stillanlegri hæð, úr stáli og með einföldu, industrial útliti.