Halldór Hjálmarsson

Vörusíur

  • Skata

    Skatan er íslensk hönnun eftir Halldór Hjálmarsson, húsgagna- og innanhússarkitekt (1927-2010).

    Þetta er afmælisútgáfa frá 2019, númeruð 077.

    Glær eik með svörtum fótum.

  • Skata

    Skatan er íslensk hönnun eftir Halldór Hjálmarsson, húsgagna- og innanhússarkitekt (1927-2010).

    Þetta er afmælisútgáfa frá 2019, númeruð 021.

    Svartlituð eik með svörtum fótum.

  • Skata – Halldór Hjálmarsson (3 stk)

    Þrjú stykki saman.

    Stóllinn Skata er fyrsti formbeygði stóllinn framleiddur á Íslandi. Hönnuður Skötunnar er Halldór Hjálmarsson, húsgagna- og innanhússarkitekt (1927-2010).

ALLRA NÝJASTA

Karfan mín
Scroll to Top