Thomas Sandell
Showing the single result
-
Vågö – Thomas Sandell (2 saman)
30.000 kr.Tveir Vågö stólar hannaðir af Thomas Sandell fyrir IKEA PS línuna árið 2000. Stólarnir eru úr UV-þolnu polypropýleni, léttir, staflanlegir og henta jafnt innandyra sem utandyra. Þeir fengu Red Dot Design Award árið 2002. Seljast saman.
Stólarnir eru alveg heilir en með eðlileg slitmerki, rispur hér og þar.
ALLRA NÝJASTA
-
Turku stólar (5 saman)
75.000 kr.Ikea Turku borðstofustòlar, hannaðir af Carinu Karlsson um 1980. Mjög heilir en rispa hèr og þar eftir eðlilega notkun. Màl : h 139,br.43,d 52
-
Atollo Lamp – Vico Magistretti, Oluce
120.000 kr.Atollo lampi hannaður af Vico Magistretti árið 1977. Framleitt af Oluce
Þessir lampar fast i Casa og kosta nyir 199.000 kr
50 cm Opaline gler
-
Alessi – Michael Graves
12.000 kr.Alessi mjólkurkanna og sykurkar à bakka.18/10Stàl
Hönnuður :
Fyrir Alessi ’88-’92
Mjög vel með farið
-
Eggjabikarar (4 saman)
4.000 kr. -
Rabo barnastólar (2 saman)
24.000 kr. -
Kollar – Maria Vinka (3 saman)
9.000 kr.Þrír Förby-kollar frá IKEA, hannaðir af Maria Vinka um aldamótin. Skemmtilegir litríkir kollar sem hægt er að stafla. Henta sem sæti og borð.
-
Platon/Cajus – Tomas Jelinek (Króm&Glært)
72.000 kr.Sófaborð, borðstofuborð eða skrifborð! Stillanlegt borð – hægt að snúa grindinni svo borðið nýtist sem best að hverju sinni!
Platon/Cajus borð hannað af Tomas Jelinek fyrir IKEA árið 1984.
Með glærri fasaðri glerplötu og krómgrind.