Bleikur

Vörusíur

  • Tam-Tam bleikur

    Klassískur Tam Tam kollur úr plasti í fölbleikum lit. Þessi hönnun var upprunalega kynnt í Frakklandi árið 1968 og hefur síðan orðið táknmynd pop-hönnunar tuttugustu aldar. Léttur, hagnýtur og skemmtilegur – nýtist jafnt sem kollur, hliðarborð eða skrautmunur.

  • Minsker stólar – Fritz Hansen (4 stk)

    Sjaldgæfir póstmódernískir stólar hannaðir af bandaríska hönnuðinum Lawrence Minsker fyrir Fritz Hansen í Danmörku. Dökkbleikur, ljósbleikur, dökkblár og ljósblár. Stólana má nota sem borðstofustóla eða á skrifstofuna. Þeir eru með rörlaga stálgrind og sæti úr formbeygðum beykikrossviði, staflanlegir. Vörur frá Fritz Hansen eru úr hágæða efnum og frágangurinn einnig.

ALLRA NÝJASTA

Karfan mín
Scroll to Top