Hvítur

Vörusíur

  • Yuyu Stool – Stefano Giovannoni for Magis (4 saman)

    60.000 kr.

    Yuyu kollarnir eru vandaðir og léttir hannaðir af Stefano Giovannoni fyrir ítalska hönnunarhúsið Magis. Framleiddir úr endingargóðu polypropyleni með styrkingu, henta jafnt innandyra sem utandyra. Staflanlegir og hagnýtir kollar sem vekja athygli í hvaða rými sem er.

  • Vínrekki

    12.000 kr.
  • Nisse klappstólar (2 saman)

    6.000 kr.

    Léttur og hentugur aukastóll úr plasti og stáli, með einfaldri og fallegri formhönnun. Hannaður af Lisa Norinder fyrir IKEA.

  • Vintage stólapar – lágir (2 saman)

    80.000 kr.

    Glæsilegir mjög lágir lounge stólar, (sætishæð 32 cm) líklega framleiddir árin 1965–1975. Hvítt háglans sæti og botn úr þungum, kringlóttum málmfæti sem gefur stólunum trausta stöðu og gott jafnvægi. Stílhreinir og áberandi stólar sem vekja athygli í hvaða rými sem er. Annar stóllinn sýnir aldurstengd ummerki við bakbrún. Myndir sýna nánar.

    Sætishæð 32 cm

    Seljast tveir saman

  • Hvítt vintage loftljós

    28.000 kr.

    Hvítt matt vintage loftljós í mjög góðu ástandi.

  • OJ Lamp – Louis Poulsen (1stk.)

    45.000 kr.

    Mjög vel farið hvítt Poulsen veggljós til sölu, eins og ný!

  • Hvítur stálstóll

    Original price was: 16.000 kr..Current price is: 14.000 kr..
  • Four Square Table – Ferruccio Laviani fyrir Kartell

    150.000 kr.

    FOUR-borðlínan eftir Ferruccio Laviani sameinar fágaða hönnun og notagildi á fullkominn hátt, með nákvæmri og geometrískri nálgun. Þunn borðplatan og ósamhverfar lappir gefa borðunum sérstöðu þar sem einfaldleiki og frumleiki mætast.

  • Boogie Woogie hillur – Stefano Giovannoni

    42.000 kr.

    Hannaðar af Stefano Giovannoni fyrir Magis á Ítalíu.

    Stefano er ítalskur iðnhönnuður og arkitekt, þekktur fyrir leikandi og framsækna nálgun á nytjahlutum. Hann hefur hannað fyrir fjölda þekktra ítalskra framleiðenda eins og Alessi, Magis og Kartell. Verk hans sameina oft mjúkar línur, líflega liti og einstakan karakter, með skýra vísun í poppmenningu og hversdagslegt notagildi.

    Boogie Woogie hillurnar endurspegla þessa nálgun — með bylgjulöguðu formi, háglans áferð og sveigjanleika sem gerir þær jafnframt að hagnýtum og sjónrænt sterkum hönnunarhlutum.

    Sjaldgæfar, staflanlegar hillueiningar úr glansandi ABS-plasti. Hver kubbur er sjálfstæður og hægt að raða þeim saman eftir þörfum. Innri hæð hvers kubbs er u.þ.b. 33 cm, sem hentar vel undir bækur eða skrautmuni.

    Heildarstærð þriggja eininga er ca. 156 cm á hæð.

  • Semi pendant 60cm – Fog & Mørup

    72.000 kr.

    Semi Pendant ljósið frá Fog & Mørup er sannkölluð dönsk hönnunarklassík frá 1967. Hönnuðirnir Claus Bonderup og Torsten Thorup vildu skapa lampa með einföldum, hreinum línum sem dreifa birtunni á mjúkan hátt. Þetta sígilda ljós er jafn fallegt og þegar það kom fyrst fram á sjónarsviðið. Nútímalegt, tímalaust og alltaf glæsilegt.

    Málmyfirborðið er hvítt og þvermál er 60 cm

  • Space-Age ljós

    11.000 kr.
  • Flamestone Fluted Brown – Jens Harald Quistgaard

    75.000 kr.

    Fluted Flamestone brúna stellið frá Dansk Designs er eitt af helstu verkum danska hönnuðarins Jens Harald Quistgaard, sem var aðalhönnuður fyrirtækisins frá 1954 í þrjá áratugi. Þetta steinleirstell var hannað árið 1958 og einkennist af dökkbrúnu, mattu gljálausu yfirborði með lóðréttum rennilínum sem gefa því sérstakt yfirbragð. Stellið sameinar skandinavíska einfaldleika og notagildi og var framleitt í Danmörku.

    Inniheldur:
    18 kaffibolla ásamt undirskálum
    21 kökudiska
    1 sykurkar

  • Lítið glerborð

    Ljóst hliðarborð/náttborð með reyktri glerplötu.

  • Zeppelin – FLOS

    Original price was: 300.000 kr..Current price is: 240.000 kr..

    Hönnuður: Marcel Wanders Studio (2005)
    Töfrandi hengiljós þar sem hefðbundin ljósakróna er endursköpuð á nýstárlegan hátt. Innri stálgrindin er úðuð með hálfgegnsæju „cocoon“ efni sem skapar mjúka, dreifða lýsingu. Gagnsæ PMMA „kerti“ og fínlega slípuð kristalkúla neðst í miðju ljósi  gefa því sérstakan glampa og dýpt.

  • Ruffled blómavasi

    8.500 kr.

    gler

    í fullkomnu ástandi

  • Sveppalampi

    Glæsilegur krómaður sveppalampi – hlý og falleg birta. Plast og stál. 54cm á hæð. Mid-century modern, Space age.

  • Veggljós hvítt

    Original price was: 18.000 kr..Current price is: 14.400 kr..

    Fallegt hvítt veggljós úr málmi. 2 stk til.

  • Bókastoð/stytta

    Steypt frá Marbell Stone Art, Belgíu

    ca. 1970

  • Hvítt hliðarborð

    Original price was: 18.000 kr..Current price is: 9.000 kr..
  • Cobra Uno Vasi

    Cobra er lína af smámunum frá fyrirtækinu 101 Copenhagen.
    Cobra línan er innblásin af silúettum Cobra listahreyfingarinnar frá sjöunda áratugnum. Cobra línan spilar með jafnvægið á milli mjúkra og stöðugra forma.

    Hönnun eftir: Kristian Sofus Hansen & Tommy Hydahl
    Litur: Bubble white
    Efniseiginleikar: Keramík
    Mál: H25 /B10 /L31 CM

  • Skál

    Stór skrautskál sem er falleg að skreyta eða hafa eina og sér.

    Stærð: hæð 22,8 cm, Ø 35,5 cm.

  • Opalglervasar

    Price range: 2.500 kr. through 4.000 kr.

ALLRA NÝJASTA

Karfan mín
Scroll to Top