Króm
Króm er stálgrár, harður málmur, efni sem gefur húsgögnum einstakan gljáa og fágað yfirbragð og gerir hvaða rými sem er bjartara og opnara. Krómhúsgögn eru fullkomin fyrir þá sem sækjast eftir nútímalegu og glæsilegu útliti heimilisins.
Sýna 1–21 af 28 niðurstöðurSorted by latest
-
Hringborð – króm og reyklitað gler
Glæsilegt borð með krómaðri grind og reyktri glerplötu. 120 cm þvermál
-
Cidonio – Antonia Astori
290.000 kr.Cidonio borð hannað af Antonia Astori fyrir Cidue. ca 1960
Krómaður stór botn og mjög þykk glerplata.
-
Eggjabikarar (4 saman)
4.000 kr. -
Platon/Cajus – Tomas Jelinek (Króm&Glært)
72.000 kr.Sófaborð, borðstofuborð eða skrifborð! Stillanlegt borð – hægt að snúa grindinni svo borðið nýtist sem best að hverju sinni!
Platon/Cajus borð hannað af Tomas Jelinek fyrir IKEA árið 1984.
Með glærri fasaðri glerplötu og krómgrind.
-
Krómaður barstóll með svörtu leðursæti
24.000 kr.Barstóll úr krómuðu stáli með svörtu sæti. Tímalaus hönnun sem nýtur sín vel við barborð eða eldhúsborð
-
Gólflampi
Þessi glæsilegi bogalampi sameinar tímalaust form og nútímalegt yfirbragð. Með glansandi krómáferð, bogalaga armi og kúptum skermi er hann bæði stílhreinn og praktískur. Lampinn veitir fallega niðurbeinda lýsingu og er fullkominn sem lýsingarlausn yfir borð eða setusvæði án þess að þurfa loftfestingu.
-
Biba Salotti Max hægindastólar
110.000 kr.Max armchair by Biba Salotti. Ítalsk hönnun frá 2013.
Svart Ledur og chrom. Mjög flottur.
(Nýverð um 250.000 stykkið.)
Prís fyrir 1 stol. Tveir stólar í boði. -
Platon/Cajus – Tomas Jelinek (KRÓM/REYK)
Platon/Cajus borð hannað af Tomas Jelinek fyrir IKEA árið 1984.
Hæðin er stillanleg og borðið hentar bæði sem sófaborð, skrifborð og borðstofuborð. Með reyklitaðri fasaðri glerplötu og krómgrind. -
Sveppalampi
Glæsilegur krómaður sveppalampi – hlý og falleg birta. Plast og stál. 54cm á hæð. Mid-century modern, Space age.
-
“Linus” stólar (4 saman)
60.000 kr.Í anda Carlo Graffi & Franco Campo. Allir alveg heilir nema einn sem er með litlu sári í setunni. (Sjá mynd)
-
JG sófi – Jørgen Gammelgaard
240.000 kr.Tveggja sæta sófi eftir Jørgen Gammelgaard um 1980 fyrir Erik Jørgensen – Fredericia.
Sætishæð 38 cm
-
Blaðagrind
Króm blaðagrind samanbrjótanleg
-
Isak – Niels Gammelgaard
Krómaðir klappstólar frá Niels Gammelgaard
-
MAUI Kartell – Vico Magistretti
Maui skrifstofustóllinn var hannaður af Vico Magistretti fyrir Kartell.
Stóllinn er aðeins rispaður á setunni. -
Loftljós – Space age
Brúnt, beige og krómað loftljós í Space Age stíl. Hægt að stilla hæðina á snúrunni.
ALLRA NÝJASTA
-
FYRIRMYNDARPARIÐ
11.800 kr.Skotglös eftir Guðrúnu Öyahals. Fætur glasanna eru afsteypur af fótum fyrirmyndarparsins BARBIE OG KEN og geta vegna lögunar þeirra aðeins staðið á hvolfi.
-
GLAS Á FÆTI
10.800 kr.Drykkjarglas og veggskúlptúr eftir Guðrúnu Öyahals. Glösin geta hangið á vegg og staðið á hvolfi en ekki er hægt að leggja þau frá sér á meðan drukkið er úr þeim. Verkin vour upphaflega gerð fyrir postulínssýningu Myndhöggvarafélagsins sem haldin var á Nýlistasafninu árið 2006.
-
4118 þriggja sæta – Kaare Klint
550.000 kr.Glæsilegur þriggja sæta sófi eftir Kaare Klint fyrir Rud. Rasmussen
-
Sjöur – Arne Jacobsen (6 saman)
280.000 kr.Sex sjöur eftir Arne Jacobsen í litnum nine grey. Einn stóll með lítilsháttar nudd á köntunum (sjá mynd) allir hinir í fullkomnu ástandi.
-
Allegretto Ritmico – Atelier Oï, Foscarini
150.000 kr.Original price was: 150.000 kr..90.000 kr.Current price is: 90.000 kr..Til sölu vegna flutninga.
-
Hringborð – króm og reyklitað gler
Glæsilegt borð með krómaðri grind og reyktri glerplötu. 120 cm þvermál
-
Art Deco Waterfall kommóða
85.000 kr.Sjaldgæf og mjög falleg art deco kommóða. Uppgerð og í fínu standi.
Málin eru L 111 x H 86 x D 50
-
Tekk borðstofuborð
125.000 kr.Fallegt tekk borð, nýlega uppgert og í góðu ástandi miðað við aldurs
Stærð sirka 110x110x75
-
Picasso handlaug – Lusso Stone
25.000 kr.Picasso handlaug – Mött hvít, notuð í nokkra mánuði. Nýr hvítur click clack tappi fylgir.
L: 580 x H: 145 x D: 380 mm
-
Blaðagrind
18.000 kr.

















