Rauður
Sýni allar 18 vörurSorted by latest
-
Eva Highback – Bruno Mathsson, DUX (2 stk)
240.000 kr.Eva stólinn var hannaður af Bruno Mathsson árið 1941. Þessir tveir stólar voru framleiddir fyrir sænska vörumerkið Dux. Stólarnir voru keyptir hér á Íslandi fyrir um 30 árum.
Ástand er ágætt miðað við aldur.
-
Desert Lounge frá Ferm Living
32.500 kr.Duftlakkað stál með áklæði sem hægt er að skipta út. Áklæðið er gert alfarið úr endurunnu plasti sem hefur verið spunnið í PET-garn.
PET-garn, eða PET-þráður, er unnið úr endurunnu plasti, einkum polyethylene terephthalate (PET), sem oft kemur úr notuðum drykkjarflöskum og öðrum plastumbúðum.
Stóllinn hentar vel til afslöppunar, bæði innandyra og utandyra.
-
Rauður snúinn murano glervasi
3.500 kr. -
Sófi 2212 – Børge Mogensen
Rauður sófi, 2 sæta. Hágæða danskur leðursófi. Børge Mogensen, tveggja sæta. Kostar nýr 1.600.000 en fæst á 330.000
Nánari upplýsingar um verð og stærð og leður
https://www.pamono.co.uk/reddish-brown-leather-on-legs-in-oak-2-seater-sofa-model-no-2212-by-borge-mogensen-for-fredericia-furniture-denmark-1980s -
Rauður stálstóll
20.000 kr.Original price was: 20.000 kr..14.000 kr.Current price is: 14.000 kr..H78x D56 x B45 Sætishæð 44
-
Boogie Woogie hillur – Stefano Giovannoni
42.000 kr.Original price was: 42.000 kr..29.400 kr.Current price is: 29.400 kr..Hannaðar af Stefano Giovannoni fyrir Magis á Ítalíu.
Stefano er ítalskur iðnhönnuður og arkitekt, þekktur fyrir leikandi og framsækna nálgun á nytjahlutum. Hann hefur hannað fyrir fjölda þekktra ítalskra framleiðenda eins og Alessi, Magis og Kartell. Verk hans sameina oft mjúkar línur, líflega liti og einstakan karakter, með skýra vísun í poppmenningu og hversdagslegt notagildi.
Boogie Woogie hillurnar endurspegla þessa nálgun — með bylgjulöguðu formi, háglans áferð og sveigjanleika sem gerir þær jafnframt að hagnýtum og sjónrænt sterkum hönnunarhlutum.
Sjaldgæfar, staflanlegar hillueiningar úr glansandi ABS-plasti. Hver kubbur er sjálfstæður og hægt að raða þeim saman eftir þörfum. Innri hæð hvers kubbs er u.þ.b. 33 cm, sem hentar vel undir bækur eða skrautmuni.
Heildarstærð þriggja eininga er ca. 156 cm á hæð.
-
Rauður klappstóll
18.000 kr.Original price was: 18.000 kr..12.600 kr.Current price is: 12.600 kr.. -
Container eldhúsborð – Marcel Wanders
80 x 80 x 70
-
Brútalista veggljós – Albano Poli
130.000 kr.Original price was: 130.000 kr..104.000 kr.Current price is: 104.000 kr..Ljós frá hinum ítalska Albano Poli fyrir Poliarte um 1970.
-
Rautt stórt ljós
13.000 kr. -
Memphis borðlampi
Memphis lampi úr við og plasti. Gulur rauður og blár með hvítum skermi
-
Plagg – Fatastandur
14.000 kr.Original price was: 14.000 kr..9.800 kr.Current price is: 9.800 kr..
ALLRA NÝJASTA
-
Eva Highback – Bruno Mathsson, DUX (2 stk)
240.000 kr.Eva stólinn var hannaður af Bruno Mathsson árið 1941. Þessir tveir stólar voru framleiddir fyrir sænska vörumerkið Dux. Stólarnir voru keyptir hér á Íslandi fyrir um 30 árum.
Ástand er ágætt miðað við aldur.
-
TONON Wave Stóll
400.000 kr.Erum með til sölu tvo einstaklega vel með farna Tonon Wave hægindastóla vegna breytinga. Stólarnir eru mjög góðu ástandi.
Þessir margverðlaunuðu stólar eru hannaðir af Peter Maly og eru þekktir fyrir tímalausa og fágaða hönnun. Þeir eru svartir á litinn og standa á glæsilegum ferköntuðum stálfæti sem gefur þeim nútímalegt yfirbragð.
Glæsileg viðbót við hvaða heimili eða skrifstofu sem er. Seljast saman á uppgefnu verði.
-
Diesis Chaise Lounge – eftir Antonio Citterio & Paolo Nava fyrir B&B Italia.
280.000 kr.Diesis Chise Lounge stóll/legubekkur eftir Antonio Citterio og Paolo Nava fyrir B&B Italia. Svart leður fyllt með gæsadún og stál. Keyptur í Casa fyrir margt löngu fyrir rétt innan við 1m króna. Lítið notaður og lítur mjög vel út. Fæst á 280.000 krónur vegna flutnings.
-
HAY barstóll
42.800 kr.Original price was: 42.800 kr..36.000 kr.Current price is: 36.000 kr..Tveir barstólar frá HAY, 75 CM. Keyptir í Epal fyrir ári síðan og eru eins og nýir.
Eitt Stk á 36.000 kr.
Tvö stk á 67.000 kr.Sjá nánar hér:
https://www.epal.is/vefverslun/herbergi/eldhus-herbergi/barstolar-eldhus-herbergi/barstoll-aas38-h74-2/ -
Eldstó keramik sett
12.000 kr. -
Antik mjólkurkana
2.500 kr. -
Choisy Le Roi antik kanna
6.000 kr.