Svartlakkað

Vörusíur

  • Skata

    Skatan er íslensk hönnun eftir Halldór Hjálmarsson, húsgagna- og innanhússarkitekt (1927-2010).

    Þetta er afmælisútgáfa frá 2019, númeruð 021.

    Svartlituð eik með svörtum fótum.

  • Tree Coat Wall – Katrín Ólina/Michael Young.

    85.000 kr.

    Hönnuðirnir Michael Young og Katrin Olina ímynda sér að hver grein geti hýst yfirhafnir, jakka, töskur, hatta … Það mun finna sinn stað, allt frá forstofu til fullorðins eða jafnvel barnaherbergis. Katrín Ólína er ein af okkar þekktustu hönnuðum á alþjóðavettvangi og hefur hlotið fjölda virtra alþjóðlegra hönnunarverðlauna. Kostar nýtt í Epal 126.000 kr.

ALLRA NÝJASTA

Karfan mín
Scroll to Top