Veisla
Við hjá Brúks.is bjóðum upp á allt sem þú þarft til að gera veisluna þína að minnisverðri og skemmtilegri reynslu. Veldu úr úrvali af húsgögnum og hlutum sem skapa umhverfi sem býður upp á þægindi, stíl og gleði fyrir gesti þína. Skoðaðu úrvalið okkar af húsgögnum og hlutum fyrir veisluna og finndu allt sem þú þarft til að gera hana að minnisverðri og skemmtilegri reynslu. Með fallegum og vönduðum húsgögnum geturðu skapað umhverfi sem býður upp á þægindi, stíl og gleði fyrir alla gesti.
Sýna 1–21 af 27 niðurstöðurSorted by latest
-
FYRIRMYNDARPARIÐ
11.800 kr.Skotglös eftir Guðrúnu Öyahals. Fætur glasanna eru afsteypur af fótum fyrirmyndarparsins BARBIE OG KEN og geta vegna lögunar þeirra aðeins staðið á hvolfi.
-
GLAS Á FÆTI
10.800 kr.Drykkjarglas og veggskúlptúr eftir Guðrúnu Öyahals. Glösin geta hangið á vegg og staðið á hvolfi en ekki er hægt að leggja þau frá sér á meðan drukkið er úr þeim. Verkin vour upphaflega gerð fyrir postulínssýningu Myndhöggvarafélagsins sem haldin var á Nýlistasafninu árið 2006.
-
Vínrekki
6.000 kr. -
Paula (8 stk) – Iittala – Jorma Vennola
8.000 kr.8 stk seljast saman
Paula glös – Jorma Vennola 1977.
-
Kertastjaki
4.000 kr. -
Stálvasi
9.000 kr. -
Kampavínsglös
Glæsileg kampavínsglös 4 stk
Eins hægt að nota sem desertskálar.
-
Blá glös (9 saman)
9stk blá glerglös
8 cm x h10,5
-
Eggjabikarar
Staflanlegir númeraðir eggjabikarar úr burstuðu ryðfríu stáli.
-
Eggjabikarar
Sígildir eggjabikarar úr stáli – 6stk saman
-
Langhundar (6) fyrir hnífapör/prjóna
Silfurhúðaðir Dachshund fyrir hnífapör eða prjóna – 6 stykki
L 9 cm x B 1.5 cm H 2 cm
ALLRA NÝJASTA
-
FYRIRMYNDARPARIÐ
11.800 kr.Skotglös eftir Guðrúnu Öyahals. Fætur glasanna eru afsteypur af fótum fyrirmyndarparsins BARBIE OG KEN og geta vegna lögunar þeirra aðeins staðið á hvolfi.
-
GLAS Á FÆTI
10.800 kr.Drykkjarglas og veggskúlptúr eftir Guðrúnu Öyahals. Glösin geta hangið á vegg og staðið á hvolfi en ekki er hægt að leggja þau frá sér á meðan drukkið er úr þeim. Verkin vour upphaflega gerð fyrir postulínssýningu Myndhöggvarafélagsins sem haldin var á Nýlistasafninu árið 2006.
-
4118 þriggja sæta – Kaare Klint
550.000 kr.Glæsilegur þriggja sæta sófi eftir Kaare Klint fyrir Rud. Rasmussen
-
Sjöur – Arne Jacobsen (6 saman)
280.000 kr.Sex sjöur eftir Arne Jacobsen í litnum nine grey. Einn stóll með lítilsháttar nudd á köntunum (sjá mynd) allir hinir í fullkomnu ástandi.
-
Allegretto Ritmico – Atelier Oï, Foscarini
150.000 kr.Original price was: 150.000 kr..90.000 kr.Current price is: 90.000 kr..Til sölu vegna flutninga.
-
Art Deco Waterfall kommóða
85.000 kr.Sjaldgæf og mjög falleg art deco kommóða. Uppgerð og í fínu standi.
Málin eru L 111 x H 86 x D 50
-
Tekk borðstofuborð
125.000 kr.Fallegt tekk borð, nýlega uppgert og í góðu ástandi miðað við aldurs
Stærð sirka 110x110x75
-
Picasso handlaug – Lusso Stone
25.000 kr.Picasso handlaug – Mött hvít, notuð í nokkra mánuði. Nýr hvítur click clack tappi fylgir.
L: 580 x H: 145 x D: 380 mm
-
Blaðagrind
18.000 kr. -
Formbeygður stóll
22.000 kr.

















