Product Category
Sýna 313–336 af 511 niðurstöðurSorted by latest
-
Svartur leðursófi
Sófinn er úr þykku buffalo-leðri sem hefur veðrast einstaklega fallega með aldrinum. Djúpt sæti og lágt bak – fullkomið í afslappað rými. Sætishæð 42 cm.
-
Tekk kommóða
Klassísk fjögurra skúffa tekk kommóða með innfelldum handföngum og koparhlífum á fótum. Tímalaus skandinavísk hönnun frá 6. áratugnum. Lítið brot er á handfangi neðst (sjá mynd).
-
Antík skápur
Gullfallegur antík skápur með glerhurð og glerhillum.
-
Borðstofuskápur
Gullfallegur gegnheill furuskápur með glerhurðum. Er í 2 hlutum. Mjög góð hirsla, rúmgóðir skápar og skúffur.
Efri hluti: H107 x D37
Neðri hluti:
H90 x D50 xB120 cm -
Octo 4240 – Secto Design
Octo 4240 ljós frá Secto Design er eitt af þekktustu hengiljósum skandinavískrar lýsingarhönnunar. Handunnið úr náttúrulegum við, létt í formi og afar fágað í framsetningu. Ljósið veitir hlýlegt og mjúkt ljós og hentar jafnt yfir borðstofuborð sem í stofurými.Eins og nýtt, svart Secto ljós úr Modern. Kostar nýtt 199.900
https://modern.is/shop/ljos/ljos-ljos/hangandi-ljos/octo-4240-ljos/
-
Robin vegghilla
Vegghilla úr Robin línunni sem IKEA kynnti árið 1997. Hönnuð af Hagberg-systkinunum og framleidd úr filmuðu spónaplötuefni með birkikanti. Hillan er stílhrein, létt í útliti og hengd beint á vegg með falinni festingu. Tilvalin undir bækur, skrautmuni eða miðla. Nú eftirsótt safngripur sem fangar anda skandinavískrar hönnunar á níunda áratugnum.
Örlítil sprunga undir einni hillunni sjá mynd.
-
Bekkur 153A – Alvar Aalto
Klassískur bekkur eftir Alvar Aalto, hannaður árið 1945 fyrir Artek. Þessi útgáfa er með rimlayfirborði í náttúrulegum beyki og sveigðum fótum sem einkenna hönnun Aalto. Hrein form, hlý efni og tímalaus fagurfræði sem nýtur sín jafnt í forstofum, gangi, undir glugga eða í vinnurýmum.
Bekkurinn er í góðu ástandi með fallegri patínu.
-
Lítið glerborð
Ljóst hliðarborð/náttborð með reyktri glerplötu.
-
Patchwork leðursvefnsófi
Veglegur svartur “patchwork” svefnsófi úr sterku leðri. Bakið er fellt niður með einföldum hætti til að breyta sófanum í rúm, og undir sitjandi fleti leynist rúmgott geymsluhólf.
B205 x D77 x H82 cm
sætisdýpt 61 cm
Opinn 122 cm
-
Aplomb Large – Foscarini
Glæsileg grá Aplomb Large frá ítalska framleiðandanum Foscarini
-
Sveppalampi
Glæsilegur krómaður sveppalampi – hlý og falleg birta. Plast og stál. 54cm á hæð. Mid-century modern, Space age.
ALLRA NÝJASTA
-
Louis Poulsen PH 3/2 hengilampi
84.900 kr.Til sölu fallegur Louis Poulsen PH 3/2 hengilampi, hvítt gler og króm.
Sjá nánar hér: https://www.epal.is/vefverslun/ljos-vorumerki/louis-poulsen/ph-3-2-hengilampi-gler-75w/?cat=louis-poulsenÞað sést örlítið á einum hringnum að innanverðu en það sést ekki þegar ljósið er samsett. Sjá mynd.
-
Veglegt breskt skrifborð
180.000 kr.Glæsilegt veglegt breskt skrifborð – borðið var notað árum saman í forsætisráðuneytinu.
-
Hvítur ítalskur vasi
1.750 kr.Lítill minimalískur vasi, merktur undir ”made in italy”.
H:15cm B:5cm Stútur:3cm Háls:2cm
-
Gler skál – blóm
4.950 kr.Falleg glær og blá gler skál í laginu eins og blóm.
Vel með farin, einungis minniháttar brot úr kanntinum undir skálinni (sést á síðustu myndinni).
H: 5cm B: 13cm
-
Kertastjaki/vasi – Helgi Björgvinsson
5.950 kr.Einstakur og fallegur, drapplitaður og brúnn, kertastjaki/vasi eftir Helga Björgvinsson.
H:11cm B:4.5-9.5cm
-
Keramík krús
950 kr.Drapplituð og brún handgerð keramík krús með fallegu lífrænu mynstri.
H:7cm B:6.6cm-7.5cm
-
Messing lyklasnagi
1.450 kr.Sætur messing lyklasnagi – stelpa á gangi með tvær gæsir á eftir sér.
4 snagar.
-
Blár og sægrænn vasi
2.450 kr.Blár og sægrænn vasi með ”sprungu” útliti í glerungnum.
Fallegur og vel með farinn vasi.
H:13cm B:7cm Stútur:4cm