Product Category
Sýna 337–357 af 554 niðurstöðurSorted by latest
-
Svartur leðursófi
Sófinn er úr þykku buffalo-leðri sem hefur veðrast einstaklega fallega með aldrinum. Djúpt sæti og lágt bak – fullkomið í afslappað rými. Sætishæð 42 cm.
-
Tekk kommóða
Klassísk fjögurra skúffa tekk kommóða með innfelldum handföngum og koparhlífum á fótum. Tímalaus skandinavísk hönnun frá 6. áratugnum. Lítið brot er á handfangi neðst (sjá mynd).
-
Platon/Cajus – Tomas Jelinek (KRÓM/REYK)
Platon/Cajus borð hannað af Tomas Jelinek fyrir IKEA árið 1984.
Hæðin er stillanleg og borðið hentar bæði sem sófaborð, skrifborð og borðstofuborð. Með reyklitaðri fasaðri glerplötu og krómgrind. -
Antík skápur
Gullfallegur antík skápur með glerhurð og glerhillum.
-
Borðstofuskápur
Gullfallegur gegnheill furuskápur með glerhurðum. Er í 2 hlutum. Mjög góð hirsla, rúmgóðir skápar og skúffur.
Efri hluti: H107 x D37
Neðri hluti:
H90 x D50 xB120 cm -
Octo 4240 – Secto Design
Octo 4240 ljós frá Secto Design er eitt af þekktustu hengiljósum skandinavískrar lýsingarhönnunar. Handunnið úr náttúrulegum við, létt í formi og afar fágað í framsetningu. Ljósið veitir hlýlegt og mjúkt ljós og hentar jafnt yfir borðstofuborð sem í stofurými.Eins og nýtt, svart Secto ljós úr Modern. Kostar nýtt 199.900
https://modern.is/shop/ljos/ljos-ljos/hangandi-ljos/octo-4240-ljos/
-
Robin vegghilla
Vegghilla úr Robin línunni sem IKEA kynnti árið 1997. Hönnuð af Hagberg-systkinunum og framleidd úr filmuðu spónaplötuefni með birkikanti. Hillan er stílhrein, létt í útliti og hengd beint á vegg með falinni festingu. Tilvalin undir bækur, skrautmuni eða miðla. Nú eftirsótt safngripur sem fangar anda skandinavískrar hönnunar á níunda áratugnum.
Örlítil sprunga undir einni hillunni sjá mynd.
-
Teie – Hjólaborð
Létt og hagnýtt þjónustuborð með tveimur glerplötum og viðarramma. Hentar vel sem barborð, hliðarborð eða undir skraut og bækur. Á hjólum sem gera það auðvelt að færa á milli rýma. Tímalaus skandinavísk hönnun.
-
Bekkur 153A – Alvar Aalto
Klassískur bekkur eftir Alvar Aalto, hannaður árið 1945 fyrir Artek. Þessi útgáfa er með rimlayfirborði í náttúrulegum beyki og sveigðum fótum sem einkenna hönnun Aalto. Hrein form, hlý efni og tímalaus fagurfræði sem nýtur sín jafnt í forstofum, gangi, undir glugga eða í vinnurýmum.
Bekkurinn er í góðu ástandi með fallegri patínu.
ALLRA NÝJASTA
-
FYRIRMYNDARPARIÐ
11.800 kr.Skotglös eftir Guðrúnu Öyahals. Fætur glasanna eru afsteypur af fótum fyrirmyndarparsins BARBIE OG KEN og geta vegna lögunar þeirra aðeins staðið á hvolfi.
-
GLAS Á FÆTI
10.800 kr.Drykkjarglas og veggskúlptúr eftir Guðrúnu Öyahals. Glösin geta hangið á vegg og staðið á hvolfi en ekki er hægt að leggja þau frá sér á meðan drukkið er úr þeim. Verkin vour upphaflega gerð fyrir postulínssýningu Myndhöggvarafélagsins sem haldin var á Nýlistasafninu árið 2006.
-
4118 þriggja sæta – Kaare Klint
550.000 kr.Glæsilegur þriggja sæta sófi eftir Kaare Klint fyrir Rud. Rasmussen
-
Sjöur – Arne Jacobsen (6 saman)
280.000 kr.Sex sjöur eftir Arne Jacobsen í litnum nine grey. Einn stóll með lítilsháttar nudd á köntunum (sjá mynd) allir hinir í fullkomnu ástandi.
-
Allegretto Ritmico – Atelier Oï, Foscarini
150.000 kr.Original price was: 150.000 kr..90.000 kr.Current price is: 90.000 kr..Til sölu vegna flutninga.
-
Art Deco Waterfall kommóða
85.000 kr.Sjaldgæf og mjög falleg art deco kommóða. Uppgerð og í fínu standi.
Málin eru L 111 x H 86 x D 50
-
Tekk borðstofuborð
125.000 kr.Fallegt tekk borð, nýlega uppgert og í góðu ástandi miðað við aldurs
Stærð sirka 110x110x75
-
Picasso handlaug – Lusso Stone
25.000 kr.Picasso handlaug – Mött hvít, notuð í nokkra mánuði. Nýr hvítur click clack tappi fylgir.
L: 580 x H: 145 x D: 380 mm
-
Blaðagrind
18.000 kr. -
Formbeygður stóll
22.000 kr.









