Product Category
Sýna 463–483 af 554 niðurstöðurSorted by latest
-
Ítalskir kaffibollar
4 ítalskir kaffibollar með undirskálum. Stálbollar með fallega mótuðu plasthandfangi.
Bollahæð – 7 cm
? á bollum með handfangi – 12 cm
? á undirskálum 14
-
Fantasia – Matteo Thun
Einstakur teketill frá Matteo Thun einum af stofnendum Memphis hópsins. 1980s.
Í frábæru standi.
-
UFO Ketill
UFO ketill með bláum skjaldbökuhaus, 1,5L
Anna Efverlund og Maria Vinka fyrir IKEA
-
Brass snagar
Veglegir brass snagar frá Ghidini Ítalíu. 2 stk til.
Verð er fyrir 1stk.
-
Blá glös (9 saman)
9stk blá glerglös
8 cm x h10,5
-
Targetti veggljós
Drapplitað targetti kúluveggljós. Hægt að snúa og festa í mismunandi stöðu. Kemur með langri snúru og kló en auðvelt að skipta og festa sem veggljós.
-
Ávaxtakarfa stál
Falleg stálskál undir t.d. ávexti.
-
Bókahilla
- Antík bókahilla sem stendur á gólfi. Hvítmáluð.
-
Eggjabikarar
Staflanlegir númeraðir eggjabikarar úr burstuðu ryðfríu stáli.
-
Eggjabikarar
Sígildir eggjabikarar úr stáli – 6stk saman
-
Skrifborð/snyrtiborð
Antík. Afsýrt furu skrifborð/snyrtiborð. Einstök smíði og smáatriði. Sjón er sögu ríkari. Sjá myndir
-
Veggljós – brass og gler.
Mid century veggljós, brass og gler.
-
Mini – Gunnar Magnússon
Borð eftir Gunnar Magnússon húsgagnahönnuð.
-
Glerborð á hjólum
Glerborð á hjólum. 4 krómaðar stangir halda tveimur glerplötum saman. Önnur glerplatan er neðst við hjólin um 5cm frá gólfi og hin í borðhæð eða um 46cm frá gólfi. Til dæmis hægt að nota sem hliðarborð, náttborð eða sófaborð.
-
Sveppalampi – BHS
Sætur sveppalampi með hlýlega birtu.
-
Memphis borðlampi
Memphis lampi úr við og plasti. Gulur rauður og blár með hvítum skermi
ALLRA NÝJASTA
-
FYRIRMYNDARPARIÐ
11.800 kr.Skotglös eftir Guðrúnu Öyahals. Fætur glasanna eru afsteypur af fótum fyrirmyndarparsins BARBIE OG KEN og geta vegna lögunar þeirra aðeins staðið á hvolfi.
-
GLAS Á FÆTI
10.800 kr.Drykkjarglas og veggskúlptúr eftir Guðrúnu Öyahals. Glösin geta hangið á vegg og staðið á hvolfi en ekki er hægt að leggja þau frá sér á meðan drukkið er úr þeim. Verkin vour upphaflega gerð fyrir postulínssýningu Myndhöggvarafélagsins sem haldin var á Nýlistasafninu árið 2006.
-
4118 þriggja sæta – Kaare Klint
550.000 kr.Glæsilegur þriggja sæta sófi eftir Kaare Klint fyrir Rud. Rasmussen
-
Sjöur – Arne Jacobsen (6 saman)
280.000 kr.Sex sjöur eftir Arne Jacobsen í litnum nine grey. Einn stóll með lítilsháttar nudd á köntunum (sjá mynd) allir hinir í fullkomnu ástandi.
-
Allegretto Ritmico – Atelier Oï, Foscarini
150.000 kr.Original price was: 150.000 kr..90.000 kr.Current price is: 90.000 kr..Til sölu vegna flutninga.
-
Art Deco Waterfall kommóða
85.000 kr.Sjaldgæf og mjög falleg art deco kommóða. Uppgerð og í fínu standi.
Málin eru L 111 x H 86 x D 50
-
Tekk borðstofuborð
125.000 kr.Fallegt tekk borð, nýlega uppgert og í góðu ástandi miðað við aldurs
Stærð sirka 110x110x75
-
Picasso handlaug – Lusso Stone
25.000 kr.Picasso handlaug – Mött hvít, notuð í nokkra mánuði. Nýr hvítur click clack tappi fylgir.
L: 580 x H: 145 x D: 380 mm
-
Blaðagrind
18.000 kr. -
Formbeygður stóll
22.000 kr.









