Product Category
Sýna 43–63 af 554 niðurstöðurSorted by latest
-
Stór súkkulaðibrún sófaeining
80.000 kr.Mjög stór dökkbrúnn ítalskur hægindastóll úr fallegu þykku leðri.
-
Expresso Chair (4 saman)
40.000 kr.Expresso chair hannaður af Lars Mathiesen fyrir Magnus Olesen (nú Bent Krogh). Hægt að stafla saman.
-
Grænn sófi – þriggja sæta
52.000 kr. -
Feed me – Anna Thorunn
7.000 kr. -
Glös með stálhandfangi
3.600 kr. -
LC4 Legubekkur
650.000 kr.LC4 legubekkur – Cassina vintage (Le Corbusier, Jeanneret & Perriand)
Einstakt vintage eintak af LC4 legubekknum – einum frægasta hönnunargripi 20. aldar. Bekkurinn var hannaður árið 1928 af Le Corbusier, Pierre Jeanneret og Charlotte Perriand, og hefur verið framleiddur af Cassina síðan 1965 með vottaðri upprunamerkingu. Bekkurinn er í svörtu leðri með lakkaðri stálgrind og stillanlegu baki. Ástandið er mjög gott miðað við aldur – náttúruleg slit og patína sem gefa gripnum karakter án þess að skerða notagildi.
Framleiðandi: Cassina (merkt eintak)
Hönnuðir: Le Corbusier, Pierre Jeanneret, Charlotte Perriand
Hönnunarár: 1928
Framleiðsla: Italy, Cassina (vintage)
Efni: Svart leður og svartlökkuð stálgrind
Ástand: Góðu vintage ástandi – smávægileg eðlileg slit -
Stóll – Hjalti Geir Kristjánsson
25.000 kr.Íslensk hönnun. Stóllinn er hannaður af Hjalta Geir Kristjánssyni og smíðaður hjá Kristjáni Siggeirssyni.
-
Veglegt breskt skrifborð
180.000 kr.Original price was: 180.000 kr..120.000 kr.Current price is: 120.000 kr..Glæsilegt veglegt breskt skrifborð – borðið var notað árum saman í forsætisráðuneytinu.
-
Hvítur ítalskur vasi
1.750 kr.Lítill minimalískur vasi, merktur undir ”made in italy”.
H:15cm B:5cm Stútur:3cm Háls:2cm
-
Gler skál – blóm
4.950 kr.Falleg glær og blá gler skál í laginu eins og blóm.
Vel með farin, einungis minniháttar brot úr kanntinum undir skálinni (sést á síðustu myndinni).
H: 5cm B: 13cm
-
Kertastjaki/vasi – Helgi Björgvinsson
5.950 kr.Einstakur og fallegur, drapplitaður og brúnn, kertastjaki/vasi eftir Helga Björgvinsson.
H:11cm B:4.5-9.5cm
-
Keramík krús
950 kr.Drapplituð og brún handgerð keramík krús með fallegu lífrænu mynstri.
H:7cm B:6.6cm-7.5cm
-
Messing lyklasnagi
1.450 kr.Sætur messing lyklasnagi – stelpa á gangi með tvær gæsir á eftir sér.
4 snagar.
-
Blár og sægrænn vasi
2.450 kr.Blár og sægrænn vasi með ”sprungu” útliti í glerungnum.
Fallegur og vel með farinn vasi.
H:13cm B:7cm Stútur:4cm
-
Svarbrúnn vasi með hvítum mynstri
2.450 kr.Fallegur keramík vasi, svarbrúnn með hvítu mynstri.
H:10cm B:3-8cm
Vel með farinn, sést ekki á honum.
-
Sett af Kosta Boda skálum/kertastjökum
16.500 kr.Kóbalt bláar skálar/kertastjakar frá Kosta Boda, Atoll línan.
Vel með farnar, smá rispur utan á/undir stærri skálinni og aðeins ofan á litlu.
Minniháttar framleiðslugalli á stóru skálinni, lítil loftbóla sem sést ekki mikið (síðasta mynd í auglýsingu).
Stærri skálin – B:17.5cm H:9cm (9.750kr)
Minni skálin – B:11cm H:6cm (6750kr)
-
Bláar handgerðar skálar – Bolingey Perranporth
3.600 kr.Hangerðar skálar – Bolingey Perranporth.
B: 10.5cm
H: 3.5cm
ALLRA NÝJASTA
-
FYRIRMYNDARPARIÐ
11.800 kr.Skotglös eftir Guðrúnu Öyahals. Fætur glasanna eru afsteypur af fótum fyrirmyndarparsins BARBIE OG KEN og geta vegna lögunar þeirra aðeins staðið á hvolfi.
-
GLAS Á FÆTI
10.800 kr.Drykkjarglas og veggskúlptúr eftir Guðrúnu Öyahals. Glösin geta hangið á vegg og staðið á hvolfi en ekki er hægt að leggja þau frá sér á meðan drukkið er úr þeim. Verkin vour upphaflega gerð fyrir postulínssýningu Myndhöggvarafélagsins sem haldin var á Nýlistasafninu árið 2006.
-
4118 þriggja sæta – Kaare Klint
550.000 kr.Glæsilegur þriggja sæta sófi eftir Kaare Klint fyrir Rud. Rasmussen
-
Sjöur – Arne Jacobsen (6 saman)
280.000 kr.Sex sjöur eftir Arne Jacobsen í litnum nine grey. Einn stóll með lítilsháttar nudd á köntunum (sjá mynd) allir hinir í fullkomnu ástandi.
-
Allegretto Ritmico – Atelier Oï, Foscarini
150.000 kr.Original price was: 150.000 kr..90.000 kr.Current price is: 90.000 kr..Til sölu vegna flutninga.
-
Art Deco Waterfall kommóða
85.000 kr.Sjaldgæf og mjög falleg art deco kommóða. Uppgerð og í fínu standi.
Málin eru L 111 x H 86 x D 50
-
Tekk borðstofuborð
125.000 kr.Fallegt tekk borð, nýlega uppgert og í góðu ástandi miðað við aldurs
Stærð sirka 110x110x75
-
Picasso handlaug – Lusso Stone
25.000 kr.Picasso handlaug – Mött hvít, notuð í nokkra mánuði. Nýr hvítur click clack tappi fylgir.
L: 580 x H: 145 x D: 380 mm
-
Blaðagrind
18.000 kr. -
Formbeygður stóll
22.000 kr.






























