Product Category

Vörusíur

  • Saltimbanco – Raul Barbieri & Giorgio Marianelli fyrir Rexite

    Original price was: 110.000 kr..Current price is: 55.000 kr..

    Saltimbanco hilluskrifborðið eftir Raul Barbieri og Giorgio Marianelli fyrir Rexite er einstaklega skemmtileg og fjölhæf Ítölsk hönnun – samanbrjótanleg eining sem nýtist bæði sem bókahilla og skrifborð og má staðsetja frístandandi eða upp við vegg. Þessi útgáfa með ljósgrárri málmgrind og beykiplötum var framleidd í kringum aldamótin og er ekki lengur í framleiðslu. Um er að ræða áhugaverðan grip sem sjaldan sést hérlendis.

  • Grænn glervasi

    3.500 kr.
  • Four Square Table – Ferruccio Laviani fyrir Kartell

    Original price was: 150.000 kr..Current price is: 75.000 kr..

    FOUR-borðlínan eftir Ferruccio Laviani sameinar fágaða hönnun og notagildi á fullkominn hátt, með nákvæmri og geometrískri nálgun. Þunn borðplatan og ósamhverfar lappir gefa borðunum sérstöðu þar sem einfaldleiki og frumleiki mætast. 8 manna borð.

  • Iuta snúningsstólar

    Original price was: 330.000 kr..Current price is: 300.000 kr..

    Tveir Iuta snúningsstólar frá B&B Italia, 21.Gen 2004.

    Stólarnir kosta nýjir 339.000 krónur stykkið í Casa.

    Seljast tveir saman.

  • Adia – Paolo Piva

    290.000 kr.

    Adia king size rúm eftir ítalska hönnuðinn Paolo Piva framleitt fyrir B&B Italia

    Rúmið er með tveimur náttborðum og borði sem hægt er að festa á hvort heldur höfuðgaflinn eða til fóta. Náttborðin eru á snúningsdisk svo hægt er að færa þau inn á rúmið eða hafa til hliðar. Höfuðpúðarnir eru með orginal gulu áklæði.

    Paolo Piva designed the fabulous Adia adjustable platform bed for B&B Italia in the 1980s. The bed is made of cast steel and textured slate grey powder coated with brushed brass feet. The black leather headrests are adjustable; the two sections can be moved to face each other. The bed has a rubber protector on the perimeter.

  • Handmálaður stóll

    Original price was: 16.000 kr..Current price is: 14.000 kr..

    Dásamlegur stóll með sál – í grænbláum tóni og prýddur handmálaðri blómaskreytingu á baki.

  • Saumastóll frá USA

    50.000 kr.

    Sterkur og stílhreinn Saumastóll sem hentar fullkomlega í vinnustofuna, verkstæðið eða heimilið. Stóllinn er með stillanlegri hæð, úr stáli og með einföldu, industrial útliti.

  • Kistur

    20.000 kr.

    Tvær fallegar kistur, 20.000 krónur stykkið

  • Sauma stóll

    50.000 kr.

    Mjög fallegur og vel með farinn saumastóll

  • Lounge stóll – Radboud Van Beekum

    140.000 kr.

    Lounge stóll frá hinum hollenska Radboud Van Beekum

  • Spegill

    75.000 kr.

    Fallegur og einstakur spegill búinn til úr gömlum tréglugga. Svartmálaður rammi með tímalausum karakter sem gefur rýminu hlýlegt og sjarmerandi yfirbragð. Fullkominn sem veggskraut eða til að stækka og lýsa upp rými.

    Eigum hann líka til í hvítu.

  • Normann Copenhagen Bell loftljós

    Original price was: 45.000 kr..Current price is: 36.000 kr..

    Nýtt Norman Copenhagen Bell ljós L.

  • Biba Salotti Max hægindastólar

    110.000 kr.

    Max armchair by Biba Salotti. Ítalsk hönnun frá 2013.

    Svart Ledur og chrom. Mjög flottur.
    (Nýverð um 250.000 stykkið.)
    Prís fyrir 1 stol. Tveir stólar í boði.

  • Kertastjaki

    5.500 kr.
  • Vintage stólapar – lágir (2 saman)

    80.000 kr.

    Glæsilegir mjög lágir lounge stólar, (sætishæð 32 cm) líklega framleiddir árin 1965–1975. Hvítt háglans sæti og botn úr þungum, kringlóttum málmfæti sem gefur stólunum trausta stöðu og gott jafnvægi. Stílhreinir og áberandi stólar sem vekja athygli í hvaða rými sem er. Annar stóllinn sýnir aldurstengd ummerki við bakbrún. Myndir sýna nánar.

    Sætishæð 32 cm

    Seljast tveir saman

  • Ambit rail – Muuto

    Original price was: 100.000 kr..Current price is: 90.000 kr..

    Fallegt hengiljós frá Muuto

    Amber rail í litnum Taupe

  • Furuspegill

    20.000 kr.
  • Naoko – Carsten Jørgensen fyrir Bodum

    32.000 kr.

    Sjaldgæfur og sérkennilegur teketill úr ryðfríu stáli, hannaður af danska hönnuðinum Carsten Jørgensen fyrir Bodum á 9. áratug síðustu aldar. Hönnunin er skúlptúrísk og minnir á töfrakönnu – með sveigðu handfangi, mjóum stút og hallandi formi. Ketillinn sameinar skandinavíska hreinlínu með sterkri fagurfræði póstmódernismans. Hann var framleiddur í Sviss og er í dag metinn safngripur.

  • Handmálaður vasi – Alfonso Otero Regal

    14.000 kr.

    Fallegur, handmálaður vasi eftir spænska keramiklistamanninn Alfonso Otero Regal. Mótaður og málaður með kúbískum andlitsformum og djúpum litum. Vasi undirritaður „Regal“ neðst.

  • Eggjabikarasett

    8.000 kr.

    Fallegt og skemmtilegt eggjabakkasett. Settið samanstendur af sex eggjaskálum, hver með sínum karakter, ásamt standi sem hægt er að stafla þeim á. Einstakur eldhúsmunur sem sameinar nytsemi og fagurfræði.

  • Swirl vínglös – Luminarc (12 saman)

    14.400 kr.

    Elegant 12 glasa sett frá Luminarc með hömruðu bikargleri og svörtum botni

ALLRA NÝJASTA

Karfan mín
Scroll to Top