Product Category
Sýna 73–96 af 495 niðurstöðurSorted by latest
-
Ambit rail – Muuto
100.000 kr.Original price was: 100.000 kr..90.000 kr.Current price is: 90.000 kr..Fallegt hengiljós frá Muuto
Amber rail í litnum Taupe
-
Furuspegill
20.000 kr. -
Naoko – Carsten Jørgensen fyrir Bodum
32.000 kr.Sjaldgæfur og sérkennilegur teketill úr ryðfríu stáli, hannaður af danska hönnuðinum Carsten Jørgensen fyrir Bodum á 9. áratug síðustu aldar. Hönnunin er skúlptúrísk og minnir á töfrakönnu – með sveigðu handfangi, mjóum stút og hallandi formi. Ketillinn sameinar skandinavíska hreinlínu með sterkri fagurfræði póstmódernismans. Hann var framleiddur í Sviss og er í dag metinn safngripur.
-
Handmálaður vasi – Alfonso Otero Regal
14.000 kr.Fallegur, handmálaður vasi eftir spænska keramiklistamanninn Alfonso Otero Regal. Mótaður og málaður með kúbískum andlitsformum og djúpum litum. Vasi undirritaður „Regal“ neðst.
-
Eggjabikarasett
8.000 kr.Fallegt og skemmtilegt eggjabakkasett. Settið samanstendur af sex eggjaskálum, hver með sínum karakter, ásamt standi sem hægt er að stafla þeim á. Einstakur eldhúsmunur sem sameinar nytsemi og fagurfræði.
-
Swirl vínglös – Luminarc (12 saman)
14.400 kr.Elegant 12 glasa sett frá Luminarc með hömruðu bikargleri og svörtum botni
-
Ítölsk glerskál
8.000 kr.Falleg þykk vintage glerskál úr ítalskri framleiðslu. Með klassískri „tortoiseshell“ áferð í heitum brún- og rauðtónum. Merkt Made in Italy.
-
Mattone – HAY
4.900 kr.HAY Mattone kertastjaki í dökkbláum lit. Nýr óopnaður og enn í kassanum.
H4 x W18.4 x L18.4
Kostar nýr 6.950kr í Epal.
-
Antík kommóða
100.000 kr.Þessi kommóða er stór og mikil hirsla. Keypt í Fríðu frænku á sínum tíma. Þetta er fura sem hefur veðrast fallega. 102 cm á breidd, 134 cm á hæð og 54 cm dýpt.
-
Skartgripahirsla útskorin
30.000 kr.Gullfalleg útskorin viðar-skartgripahirsla með 8 fóðruðum skúffum.
-
Samfellanlegur stóll
8.000 kr. -
Myriades – De Pas, D’Urbino & Lomazzi fyrir Ligne Roset
24.000 kr.Hjólaborð frá níunda áratugnum úr álgrind og tveimur möttum glerhillum frá Ligne Roset. Tilvalið sem hliðarborð, náttborð eða barborð.
-
Blá kanna/vasi
14.000 kr. -
Vasi – Cari Zalloni fyrir Steuler
18.000 kr.Skúlptúrískt keramikverk/vasi með brutaliskum áhrifum, gljáandi brúnn með svörtum dýptarblæ. Hluti af safnverðugri línu sem Zalloni hannaði fyrir Steuler í Þýskalandi á 7. áratugnum. Einstakur gripur.
-
Toobe – Kartell
99.000 kr. -
OJ Lamp – Louis Poulsen (1stk.)
45.000 kr.Mjög vel farið hvítt Poulsen veggljós til sölu, eins og ný!
-
Platon/Cajus – Tomas Jelinek (SVART/REYK)
72.000 kr.Original price was: 72.000 kr..57.600 kr.Current price is: 57.600 kr..Fjölhæft borð hannað af Tomas Jelinek árið 1984. Hæðarstillanlegt með svartlakkaðri stálgrind og reyklitaðri fasaðri glerplötu. Hentar bæði sem sófaborð, skrifborð eða borðstofuborð – formfagurt, létt og tímalaust í notkun.
-
Hvítur stálstóll
16.000 kr.Original price was: 16.000 kr..14.000 kr.Current price is: 14.000 kr.. -
Tree Coat Wall – Katrín Ólina/Michael Young.
85.000 kr.Hönnuðirnir Michael Young og Katrin Olina ímynda sér að hver grein geti hýst yfirhafnir, jakka, töskur, hatta … Það mun finna sinn stað, allt frá forstofu til fullorðins eða jafnvel barnaherbergis. Katrín Ólína er ein af okkar þekktustu hönnuðum á alþjóðavettvangi og hefur hlotið fjölda virtra alþjóðlegra hönnunarverðlauna.
-
Four Square Table – Ferruccio Laviani fyrir Kartell
150.000 kr.FOUR-borðlínan eftir Ferruccio Laviani sameinar fágaða hönnun og notagildi á fullkominn hátt, með nákvæmri og geometrískri nálgun. Þunn borðplatan og ósamhverfar lappir gefa borðunum sérstöðu þar sem einfaldleiki og frumleiki mætast.
-
Skilrúm/hilluskápur
59.000 kr.Þetta er tímalaus „modern“ hönnun sem hefur nýst sem skilrúm á vinnustað í um 40 ár og er til prýði. Sérsmíði – hannað af Tryggva Tryggvasyni arkitekt árið 1986.
-
Ljós úr messing og opalgleri
20.000 kr.
ALLRA NÝJASTA
-
Cassina 269 Mex – Piero Lissoni
250.000 kr.Til sölu Cassina “269 Mex” Low Coffee Table, 3 pcs. Keypt í Casa/Mirale. Kostar frá 550 – 750.000 kr. úti án flutnings og vsk. Verð 250.000. Smávægilegur útlitsgalli.
https://www.1stdibs.com/…/cassina-269…/id-f_44014082/ -
Maurinn (Model 3100) – Arne Jacobsen
75.000 kr.Sjaldgæfur 3ja fóta Maur, hannaður af Arne Jacobsen árið 1952 fyrir Fritz Hansen.
Þetta eintak er framleitt á árunum 1978–1985, með gráum fótum og upprunalegum “FH Danmark” stimpli.Hönnunarsafngripur.
-
Eames Aluminium Chair EA 117 – Herman Miller
150.000 kr.Klassískur stóll hannaður af Charles og Ray Eames árið 1958.
Herman Miller útgáfa frá 2001.
-
ADICO 660 Samfellanlegur hægindastóll
22.000 kr.Adico 660 er portúgalskur hægindastóll sem hefur verið framleiddur síðan 1960.
Verksmiðja Adico er staðsett á milli Porto og Lissabon, þar sem hvert stykki er enn handgert með hefðbundnum aðferðum. Adico hefur framleitt húsgögn fyrir bari, veitingastaði, hótel, sjúkrahús og heimili síðan 1920 og er í dag meðal stærstu húsgagnaframleiðenda Evrópu.Duftlakkað stál og sæti úr striga.
Hentar bæði innan- og utandyra.
Hæð: 750 mm
Dýpt: 545 mm
Breidd: 665 mm
Sætishæð: 400 mm -
Grænar skálar (sett af 4)
3.500 kr.Sett af 4 grænum Höganäs skálum.
Sænsk keramík.
H: 3,5cm B: 9,5×9,5cm.
-
Sake sett
4.000 kr.Miya Sake sett, kanna og bollar.
Steingrátt sett með ljósum blettum einnig. Blátt mynstur málað yfir.
Kannan er H: 12,5cm B 8cm
Bollarnir: H: 4cm B: 4,5cm
-
Norskur vasi/kanna
6.000 kr.Norskur Pewter vasi/kanna.
Fallegt útskorið blóma mynstur á hálsi og stúturinn blóma laga.
H:18cm B:5,5cm. Stútur 3cm breidd
-
Kóbalt bláar skálar (ARC france)
2.800 kr.Sett af 2 kóbalt bláum skálum eftir ARC France, 1960/70.
B: 16,5×9 cm H:5-9 cm
-
Gler skálar (ARC france)
5.500 kr.Sett af 4 glærum skálum eftir ARC France, 1960/70.
B: 16,5×9 H: 4-7.