Product Category
Sýna 148–168 af 554 niðurstöðurSorted by latest
-
Ljós – messing og opalgler
24.000 kr. -
EJ220 – Erik Jørgensen
330.000 kr.EJ220 var hannaður árið 1970 af Erik Jørgensen, stofnanda Erik Jørgensen Møbelfabrik. Markmið Eriks var að brjótast frá hefðbundinni sófahönnun þess tíma og skapa sófa með hreinum línum og mjúkum púðum. Sígildur danskur hönnunargripur, þekktur fyrir tímalausa glæsileika og náttúrulegt þægindi.
Brúnn 3 sæta
Kostar nýr um 700.000 kr
Sófinn var keyptur 2004 eða 2005 -
Útskorinn hugsuður
5.000 kr. -
Amber vasi
3.000 kr. -
Fjólublár vasi
3.000 kr. -
Buster – Tommy M 4ra sæta
450.000 kr.Einstaklega fallegur sófi hannaður af Tommy M. Sófinn er 241 x 93 cm, í villtu annelín leðri sem er handvalið og unnið. Var keyptur í Heimahúsinu árið 2019. Mjög vel farinn, nánast eins og nýr.
-
Leirvasi
8.000 kr. -
Boogie Woogie hillur – Stefano Giovannoni
30.000 kr.Hannaðar af Stefano Giovannoni fyrir Magis á Ítalíu.
Stefano er ítalskur iðnhönnuður og arkitekt, þekktur fyrir leikandi og framsækna nálgun á nytjahlutum. Hann hefur hannað fyrir fjölda þekktra ítalskra framleiðenda eins og Alessi, Magis og Kartell. Verk hans sameina oft mjúkar línur, líflega liti og einstakan karakter, með skýra vísun í poppmenningu og hversdagslegt notagildi.
Boogie Woogie hillurnar endurspegla þessa nálgun — með bylgjulöguðu formi, háglans áferð og sveigjanleika sem gerir þær jafnframt að hagnýtum og sjónrænt sterkum hönnunarhlutum.
Sjaldgæfar, staflanlegar hillueiningar úr glansandi ABS-plasti. Hver kubbur er sjálfstæður og hægt að raða þeim saman eftir þörfum. Innri hæð hvers kubbs er u.þ.b. 33 cm, sem hentar vel undir bækur eða skrautmuni.
Heildarstærð þriggja eininga er ca. 156 cm á hæð.
-
Grænn Murano vasi
12.000 kr.Stór og glæsilegur 40cm hár vasi úr handblásnu möttu grænu gleri, umlukinn járngrind með fallegri patínu. Virkar bæði sem vasi og skrautskúlptúr. Glerið er heilt og grindin stöðug. Líklega eftir glerlistakonuna Sadika Keskes
-
Hliðarborð
14.000 kr. -
About a Lounge – HAY
150.000 kr.About A Lounge Chair einkennist af mjúkum, lífrænum línum og vel útfærðu formi sem skapar hlýlegt og aðlaðandi yfirbragð í hvaða rými sem er.
-
Penguin lampi – Massive
28.000 kr.Penguin lampi frá Massive – einstakur postmodern borðlampi frá 1990s, hannaður í Belgíu. Hálógen ljós sem vaggar á fætinum.
-
Semi pendant 60cm – Fog & Mørup
72.000 kr.Semi Pendant ljósið frá Fog & Mørup er sannkölluð dönsk hönnunarklassík frá 1967. Hönnuðirnir Claus Bonderup og Torsten Thorup vildu skapa lampa með einföldum, hreinum línum sem dreifa birtunni á mjúkan hátt. Þetta sígilda ljós er jafn fallegt nú og þegar það kom fyrst fram á sjónarsviðið. Nútímalegt, tímalaust og alltaf glæsilegt.
Málmyfirborðið er hvítt og þvermál er 60 cm
-
Handblásið Murano glerljós
58.000 kr.Einstakt handblásið amberlitað Murano glerljós.
Hæð 38cm
þvermál 16cm
Hæð á gleri 22cm
-
Tirup hægindastóll
45.000 kr.Tirup er þægilegur og stílhreinn hægindastóll. Stóllinn er með ávalar línur og mjúkar sveigjur sem veita góðan stuðning við bak og axlir. Hann stendur á snúningsfæti.
ALLRA NÝJASTA
-
FYRIRMYNDARPARIÐ
11.800 kr.Skotglös eftir Guðrúnu Öyahals. Fætur glasanna eru afsteypur af fótum fyrirmyndarparsins BARBIE OG KEN og geta vegna lögunar þeirra aðeins staðið á hvolfi.
-
GLAS Á FÆTI
10.800 kr.Drykkjarglas og veggskúlptúr eftir Guðrúnu Öyahals. Glösin geta hangið á vegg og staðið á hvolfi en ekki er hægt að leggja þau frá sér á meðan drukkið er úr þeim. Verkin vour upphaflega gerð fyrir postulínssýningu Myndhöggvarafélagsins sem haldin var á Nýlistasafninu árið 2006.
-
4118 þriggja sæta – Kaare Klint
550.000 kr.Glæsilegur þriggja sæta sófi eftir Kaare Klint fyrir Rud. Rasmussen
-
Sjöur – Arne Jacobsen (6 saman)
280.000 kr.Sex sjöur eftir Arne Jacobsen í litnum nine grey. Einn stóll með lítilsháttar nudd á köntunum (sjá mynd) allir hinir í fullkomnu ástandi.
-
Allegretto Ritmico – Atelier Oï, Foscarini
150.000 kr.Original price was: 150.000 kr..90.000 kr.Current price is: 90.000 kr..Til sölu vegna flutninga.
-
Art Deco Waterfall kommóða
85.000 kr.Sjaldgæf og mjög falleg art deco kommóða. Uppgerð og í fínu standi.
Málin eru L 111 x H 86 x D 50
-
Tekk borðstofuborð
125.000 kr.Fallegt tekk borð, nýlega uppgert og í góðu ástandi miðað við aldurs
Stærð sirka 110x110x75
-
Picasso handlaug – Lusso Stone
25.000 kr.Picasso handlaug – Mött hvít, notuð í nokkra mánuði. Nýr hvítur click clack tappi fylgir.
L: 580 x H: 145 x D: 380 mm
-
Blaðagrind
18.000 kr. -
Formbeygður stóll
22.000 kr.






























