Borðstofa
Borðstofan er hjarta heimilisins þar sem fjölskylda og vinir koma saman til að njóta máltíða og samveru. Húsgögn og hlutir sem prýða borðstofuna gegna lykilhlutverki í að skapa notalegt og aðlaðandi andrúmsloft. Borðstofuborðið er oft miðpunktur rýmisins og stólum raðað umhverfis það. Skápur eða kommóða getur bætt við bæði geymslupláss og stíl, þar sem fín borðbúnaður, glös og servíettur eru geymd. Ljósakróna eða veggljós skapa hlýja lýsingu og bæta við glæsileika rýmisins. Borðbúnaður, eins og fallegar diskasettur, glæsilegir hnífapör og vandaðar glös, gera hverja máltíð sérstaka. Að auki geta skrautmunir eins og vasar með ferskum blómum, kertastjakar og listaverk á veggjum gefið borðstofunni persónulegan blæ og gert hana aðlaðandi.
Sýna 1–24 af 87 niðurstöðurSorted by latest
-
Maurinn (Model 3100) – Arne Jacobsen
75.000 kr.Sjaldgæfur 3ja fóta Maur, hannaður af Arne Jacobsen árið 1952 fyrir Fritz Hansen.
Þetta eintak er framleitt á árunum 1978–1985, með gráum fótum og upprunalegum “FH Danmark” stimpli.Hönnunarsafngripur.
-
Kollar – Maria Vinka (3 saman)
Þrír Förby-kollar frá IKEA, hannaðir af Maria Vinka um aldamótin. Skemmtilegir litríkir kollar sem hægt er að stafla. Henta sem sæti og borð.
-
Sófaborð á hjólum – krómfætur
16.000 kr.Fallegt svart bæsað viðarborð á hjólum með krómuðum löppum. Litlar rispur á plötu. Hentar t.d. sem sófaborð eða hliðarborð.
-
Skata
Skatan er íslensk hönnun eftir Halldór Hjálmarsson, húsgagna- og innanhússarkitekt (1927-2010).
Þetta er afmælisútgáfa frá 2019, númeruð 077.
Glær eik með svörtum fótum.
-
Skata
Skatan er íslensk hönnun eftir Halldór Hjálmarsson, húsgagna- og innanhússarkitekt (1927-2010).
Þetta er afmælisútgáfa frá 2019, númeruð 021.
Svartlituð eik með svörtum fótum.
-
Krómaður barstóll með svörtu leðursæti
24.000 kr.Barstóll úr krómuðu stáli með svörtu sæti. Tímalaus hönnun sem nýtur sín vel við barborð eða eldhúsborð
-
Four Square Table – Ferruccio Laviani fyrir Kartell
150.000 kr.Original price was: 150.000 kr..75.000 kr.Current price is: 75.000 kr..FOUR-borðlínan eftir Ferruccio Laviani sameinar fágaða hönnun og notagildi á fullkominn hátt, með nákvæmri og geometrískri nálgun. Þunn borðplatan og ósamhverfar lappir gefa borðunum sérstöðu þar sem einfaldleiki og frumleiki mætast. 8 manna borð.
-
Normann Copenhagen Bell loftljós
45.000 kr.Original price was: 45.000 kr..36.000 kr.Current price is: 36.000 kr..Nýtt Norman Copenhagen Bell ljós L.
-
Naoko – Carsten Jørgensen fyrir Bodum
32.000 kr.Sjaldgæfur og sérkennilegur teketill úr ryðfríu stáli, hannaður af danska hönnuðinum Carsten Jørgensen fyrir Bodum á 9. áratug síðustu aldar. Hönnunin er skúlptúrísk og minnir á töfrakönnu – með sveigðu handfangi, mjóum stút og hallandi formi. Ketillinn sameinar skandinavíska hreinlínu með sterkri fagurfræði póstmódernismans. Hann var framleiddur í Sviss og er í dag metinn safngripur.
-
Myriades – De Pas, D’Urbino & Lomazzi fyrir Ligne Roset
24.000 kr.Hjólaborð frá níunda áratugnum úr álgrind og tveimur möttum glerhillum frá Ligne Roset. Tilvalið sem hliðarborð, náttborð eða barborð.
-
Hvítur stálstóll
16.000 kr.Original price was: 16.000 kr..12.000 kr.Current price is: 12.000 kr.. -
Minsker stólar – Fritz Hansen (4 stk)
Sjaldgæfir póstmódernískir stólar hannaðir af bandaríska hönnuðinum Lawrence Minsker fyrir Fritz Hansen í Danmörku. Dökkbleikur, ljósbleikur, dökkblár og ljósblár. Stólana má nota sem borðstofustóla eða á skrifstofuna. Þeir eru með rörlaga stálgrind og sæti úr formbeygðum beykikrossviði, staflanlegir. Vörur frá Fritz Hansen eru úr hágæða efnum og frágangurinn einnig.
-
Panton stóll – Vitra
Panton stóllinn var hannaður árið 1959 af Verner Panton.
Síðan stóllinn kom á markað hefur hann gengið í gegnum nokkrar breytingar í framleiðsluferli.
Sú útgáfa sem þekkt er í dag er í takt við upprunalegu hugmynd Pantons að búa til stól úr sterku gegnlituðu plastefni með mattri áferð.
————————————
The Panton Chair by Verner Panton was a real revolution when launched in 1959: the first plastic cantilever chair which could be produced from a single mould. Thanks to Panton’s exploration of and with new materials and manufacturing methods the Danish designer was able to construct a completely new design language, and one which as the Panton Chair perfectly exemplifies allowed almost sculptural effects. -
Rauður stálstóll
20.000 kr.Original price was: 20.000 kr..14.000 kr.Current price is: 14.000 kr..H78x D56 x B45 Sætishæð 44
-
Boogie Woogie hillur – Stefano Giovannoni
42.000 kr.Original price was: 42.000 kr..21.000 kr.Current price is: 21.000 kr..Hannaðar af Stefano Giovannoni fyrir Magis á Ítalíu.
Stefano er ítalskur iðnhönnuður og arkitekt, þekktur fyrir leikandi og framsækna nálgun á nytjahlutum. Hann hefur hannað fyrir fjölda þekktra ítalskra framleiðenda eins og Alessi, Magis og Kartell. Verk hans sameina oft mjúkar línur, líflega liti og einstakan karakter, með skýra vísun í poppmenningu og hversdagslegt notagildi.
Boogie Woogie hillurnar endurspegla þessa nálgun — með bylgjulöguðu formi, háglans áferð og sveigjanleika sem gerir þær jafnframt að hagnýtum og sjónrænt sterkum hönnunarhlutum.
Sjaldgæfar, staflanlegar hillueiningar úr glansandi ABS-plasti. Hver kubbur er sjálfstæður og hægt að raða þeim saman eftir þörfum. Innri hæð hvers kubbs er u.þ.b. 33 cm, sem hentar vel undir bækur eða skrautmuni.
Heildarstærð þriggja eininga er ca. 156 cm á hæð.
-
“Model 9230” – Henning Larssen, FH
90.000 kr.FH Model 9230 – Henning Larsen fyrir Fritz Hansen (1967)
Skúlptúral stóll hannaður árið 1967 af danska arkitektinum og húsgagnahönnuðinum Henning Larsen fyrir Fritz Hansen í Danmörku.
Model 9230 var upphaflega hannaður fyrir hið þekkta Kar kaffihús í Kaupmannahöfn, og er óvenjuleg blanda af einfaldleika og grafísku formi. Grindin er úr stálrörum og einkennist af skrautlegu formi í bakinu sem gefur stólnum skúlptúrlíkt útlit – einstakur hönnunargripur frá gullöld danskra húsgagna.Þetta tiltekna eintak er merkt frá árinu 1985, og er í góðu vintage ástandi með fallegri patínu. Sjaldséður stóll á íslenskum markaði og eftirsóttur meðal safnara og hönnunarunnenda.
-
Bekkur 153A – Alvar Aalto
Klassískur bekkur eftir Alvar Aalto, hannaður árið 1945 fyrir Artek. Þessi útgáfa er með rimlayfirborði í náttúrulegum beyki og sveigðum fótum sem einkenna hönnun Aalto. Hrein form, hlý efni og tímalaus fagurfræði sem nýtur sín jafnt í forstofum, gangi, undir glugga eða í vinnurýmum.
Bekkurinn er í góðu ástandi með fallegri patínu.
-
Aplomb Large – Foscarini
Glæsileg grá Aplomb Large frá ítalska framleiðandanum Foscarini
-
Mirror Ball 25 cm – Tom Dixon
45.000 kr.Original price was: 45.000 kr..36.000 kr.Current price is: 36.000 kr..Mirror Ball Pendant 25 cm – Tom Dixon
-
Mirror Ball 50 cm – Tom Dixon
75.000 kr.Original price was: 75.000 kr..60.000 kr.Current price is: 60.000 kr..Mirror Ball Pendant 50 cm – Tom Dixon
-
Hilla – Pierre Vandel
Dökk ál- og glerhilla með brass borðum
Pierre Vandel Paris
1970-1979
-
“Linus” stólar (4 saman)
60.000 kr.Original price was: 60.000 kr..51.000 kr.Current price is: 51.000 kr..Í anda Carlo Graffi & Franco Campo. Allir alveg heilir nema einn sem er með litlu sári í setunni. (Sjá mynd)
-
Veggljós hvítt
18.000 kr.Original price was: 18.000 kr..14.400 kr.Current price is: 14.400 kr..Fallegt hvítt veggljós úr málmi. 2 stk til.
ALLRA NÝJASTA
-
Louis Poulsen PH 3/2 hengilampi
84.900 kr.Til sölu fallegur Louis Poulsen PH 3/2 hengilampi, hvítt gler og króm.
Sjá nánar hér: https://www.epal.is/vefverslun/ljos-vorumerki/louis-poulsen/ph-3-2-hengilampi-gler-75w/?cat=louis-poulsenÞað sést örlítið á einum hringnum að innanverðu en það sést ekki þegar ljósið er samsett. Sjá mynd.
-
Veglegt breskt skrifborð
180.000 kr.Glæsilegt veglegt breskt skrifborð – borðið var notað árum saman í forsætisráðuneytinu.
-
Hvítur ítalskur vasi
1.750 kr.Lítill minimalískur vasi, merktur undir ”made in italy”.
H:15cm B:5cm Stútur:3cm Háls:2cm
-
Gler skál – blóm
4.950 kr.Falleg glær og blá gler skál í laginu eins og blóm.
Vel með farin, einungis minniháttar brot úr kanntinum undir skálinni (sést á síðustu myndinni).
H: 5cm B: 13cm
-
Kertastjaki/vasi – Helgi Björgvinsson
5.950 kr.Einstakur og fallegur, drapplitaður og brúnn, kertastjaki/vasi eftir Helga Björgvinsson.
H:11cm B:4.5-9.5cm
-
Keramík krús
950 kr.Drapplituð og brún handgerð keramík krús með fallegu lífrænu mynstri.
H:7cm B:6.6cm-7.5cm
-
Messing lyklasnagi
1.450 kr.Sætur messing lyklasnagi – stelpa á gangi með tvær gæsir á eftir sér.
4 snagar.
-
Blár og sægrænn vasi
2.450 kr.Blár og sægrænn vasi með ”sprungu” útliti í glerungnum.
Fallegur og vel með farinn vasi.
H:13cm B:7cm Stútur:4cm