Forstofa
Sýna 1–24 af 64 niðurstöðurSorted by latest
-
Kollar – Maria Vinka (3 saman)
9.000 kr.Þrír Förby-kollar frá IKEA, hannaðir af Maria Vinka um aldamótin. Skemmtilegir litríkir kollar sem hægt er að stafla. Henta sem sæti og borð.
-
Sófaborð á hjólum – krómfætur
16.000 kr.Fallegt svart bæsað viðarborð á hjólum með krómuðum löppum. Litlar rispur á plötu. Hentar t.d. sem sófaborð eða hliðarborð.
-
Ethnicraft N701 skemill
58.500 kr.Skemill úr N701 línunni frá Ethnicraft, hannaður af Jacques Deneef.
Breidd: 70 cm
Dýpt: 70 cm
Hæð: 43 cm -
Desert Lounge frá Ferm Living
32.500 kr.Duftlakkað stál með áklæði sem hægt er að skipta út. Áklæðið er gert alfarið úr endurunnu plasti sem hefur verið spunnið í PET-garn.
PET-garn, eða PET-þráður, er unnið úr endurunnu plasti, einkum polyethylene terephthalate (PET), sem oft kemur úr notuðum drykkjarflöskum og öðrum plastumbúðum.
Stóllinn hentar vel til afslöppunar, bæði innandyra og utandyra.
-
Myriades – De Pas, D’Urbino & Lomazzi fyrir Ligne Roset
24.000 kr.Hjólaborð frá níunda áratugnum úr álgrind og tveimur möttum glerhillum frá Ligne Roset. Tilvalið sem hliðarborð, náttborð eða barborð.
-
Hvítur stálstóll
16.000 kr.Original price was: 16.000 kr..14.000 kr.Current price is: 14.000 kr.. -
Minsker stólar – Fritz Hansen (4 stk)
Sjaldgæfir póstmódernískir stólar hannaðir af bandaríska hönnuðinum Lawrence Minsker fyrir Fritz Hansen í Danmörku. Dökkbleikur, ljósbleikur, dökkblár og ljósblár. Stólana má nota sem borðstofustóla eða á skrifstofuna. Þeir eru með rörlaga stálgrind og sæti úr formbeygðum beykikrossviði, staflanlegir. Vörur frá Fritz Hansen eru úr hágæða efnum og frágangurinn einnig.
-
Panton stóll – Vitra
Panton stóllinn var hannaður árið 1959 af Verner Panton.
Síðan stóllinn kom á markað hefur hann gengið í gegnum nokkrar breytingar í framleiðsluferli.
Sú útgáfa sem þekkt er í dag er í takt við upprunalegu hugmynd Pantons að búa til stól úr sterku gegnlituðu plastefni með mattri áferð.
————————————
The Panton Chair by Verner Panton was a real revolution when launched in 1959: the first plastic cantilever chair which could be produced from a single mould. Thanks to Panton’s exploration of and with new materials and manufacturing methods the Danish designer was able to construct a completely new design language, and one which as the Panton Chair perfectly exemplifies allowed almost sculptural effects. -
Rauður stálstóll
20.000 kr.Original price was: 20.000 kr..14.000 kr.Current price is: 14.000 kr..H78x D56 x B45 Sætishæð 44
-
Robin vegghilla
Vegghilla úr Robin línunni sem IKEA kynnti árið 1997. Hönnuð af Hagberg-systkinunum og framleidd úr filmuðu spónaplötuefni með birkikanti. Hillan er stílhrein, létt í útliti og hengd beint á vegg með falinni festingu. Tilvalin undir bækur, skrautmuni eða miðla. Nú eftirsótt safngripur sem fangar anda skandinavískrar hönnunar á níunda áratugnum.
Örlítil sprunga undir einni hillunni sjá mynd.
-
“Model 9230” – Henning Larssen, FH
90.000 kr.FH Model 9230 – Henning Larsen fyrir Fritz Hansen (1967)
Skúlptúral stóll hannaður árið 1967 af danska arkitektinum og húsgagnahönnuðinum Henning Larsen fyrir Fritz Hansen í Danmörku.
Model 9230 var upphaflega hannaður fyrir hið þekkta Kar kaffihús í Kaupmannahöfn, og er óvenjuleg blanda af einfaldleika og grafísku formi. Grindin er úr stálrörum og einkennist af skrautlegu formi í bakinu sem gefur stólnum skúlptúrlíkt útlit – einstakur hönnunargripur frá gullöld danskra húsgagna.Þetta tiltekna eintak er merkt frá árinu 1985, og er í góðu vintage ástandi með fallegri patínu. Sjaldséður stóll á íslenskum markaði og eftirsóttur meðal safnara og hönnunarunnenda.
-
Bekkur 153A – Alvar Aalto
Klassískur bekkur eftir Alvar Aalto, hannaður árið 1945 fyrir Artek. Þessi útgáfa er með rimlayfirborði í náttúrulegum beyki og sveigðum fótum sem einkenna hönnun Aalto. Hrein form, hlý efni og tímalaus fagurfræði sem nýtur sín jafnt í forstofum, gangi, undir glugga eða í vinnurýmum.
Bekkurinn er í góðu ástandi með fallegri patínu.
-
Mirror Ball 25 cm – Tom Dixon
45.000 kr.Original price was: 45.000 kr..36.000 kr.Current price is: 36.000 kr..Mirror Ball Pendant 25 cm – Tom Dixon
-
Mirror Ball 50 cm – Tom Dixon
75.000 kr.Original price was: 75.000 kr..60.000 kr.Current price is: 60.000 kr..Mirror Ball Pendant 50 cm – Tom Dixon
-
Veggljós hvítt
18.000 kr.Original price was: 18.000 kr..14.400 kr.Current price is: 14.400 kr..Fallegt hvítt veggljós úr málmi. 2 stk til.
-
Blár kollur
Fallegur ljósblár antík kollur
-
Blómavasi – Ingrid Glashütte
16.000 kr.Original price was: 16.000 kr..12.800 kr.Current price is: 12.800 kr.. -
Stóll ómerktur
Ómerktur stóll
-
Klappstólar
18.000 kr.Original price was: 18.000 kr..12.600 kr.Current price is: 12.600 kr..
ALLRA NÝJASTA
-
Smáborð (stássborð)
35.000 kr.Antík borð. Lítið, frístandandi borð með einni skúffu. Borðið er oðrað (gömul málningaraðferð) sem bendir til að það sé frá seinni hluta 18. aldar eða byrjun þeirrar 19.
-
Skápur
150.000 kr.Gamall,glæsilegur skápur sem upprunalega kemur úr Þjóðskjalasafni Íslands. Málaður grár.
Mál;
Hæð:2,55cm, breidd: 127,5cm, dýpt 31/49 cm. ) -
Turku stólar (5 saman)
75.000 kr.Ikea Turku borðstofustòlar, hannaðir af Carinu Karlsson um 1980. Mjög heilir en rispa hèr og þar eftir eðlilega notkun. Màl : h 139,br.43,d 52
-
Alessi – Michael Graves
12.000 kr.Alessi mjólkurkanna og sykurkar à bakka.18/10Stàl
Hönnuður :
Fyrir Alessi ’88-’92
Mjög vel með farið
-
Eggjabikarar (4 saman)
4.000 kr. -
Rabo barnastólar (2 saman)
24.000 kr. -
Kollar – Maria Vinka (3 saman)
9.000 kr.Þrír Förby-kollar frá IKEA, hannaðir af Maria Vinka um aldamótin. Skemmtilegir litríkir kollar sem hægt er að stafla. Henta sem sæti og borð.
-
Platon/Cajus – Tomas Jelinek (Króm&Glært)
72.000 kr.Sófaborð, borðstofuborð eða skrifborð! Stillanlegt borð – hægt að snúa grindinni svo borðið nýtist sem best að hverju sinni!
Platon/Cajus borð hannað af Tomas Jelinek fyrir IKEA árið 1984.
Með glærri fasaðri glerplötu og krómgrind.