Stofa

Vörusíur

  • Robin vegghilla

    Vegghilla úr Robin línunni sem IKEA kynnti árið 1997. Hönnuð af Hagberg-systkinunum og framleidd úr filmuðu spónaplötuefni með birkikanti. Hillan er stílhrein, létt í útliti og hengd beint á vegg með falinni festingu. Tilvalin undir bækur, skrautmuni eða miðla. eftirsótt safngripur sem fangar anda skandinavískrar hönnunar á níunda áratugnum.

    Örlítil sprunga undir einni hillunni sjá mynd.

  • LC4 Legubekkur

    650.000 kr.

    LC4 legubekkur – Cassina vintage (Le Corbusier, Jeanneret & Perriand)

    Einstakt vintage eintak af LC4 legubekknum – einum frægasta hönnunargripi 20. aldar. Bekkurinn var hannaður árið 1928 af Le Corbusier, Pierre Jeanneret og Charlotte Perriand, og hefur verið framleiddur af Cassina síðan 1965 með vottaðri upprunamerkingu. Bekkurinn er í svörtu leðri með lakkaðri stálgrind og stillanlegu baki. Ástandið er mjög gott miðað við aldur – náttúruleg slit og patína sem gefa gripnum karakter án þess að skerða notagildi.
    Framleiðandi: Cassina (merkt eintak)
    Hönnuðir: Le Corbusier, Pierre Jeanneret, Charlotte Perriand
    Hönnunarár: 1928
    Framleiðsla: Italy, Cassina (vintage)
    Efni: Svart leður og svartlökkuð stálgrind
    Ástand: Góðu vintage ástandi – smávægileg eðlileg slit

  • 406 – Alvar Aalto

    210.000 kr.

    Alvar Aalto hannaði hægindastól 406 árið 1939.

  • 406 – Alvar Aalto

    180.000 kr.

    Alvar Aalto hannaði hægindastól 406 árið 1939.

  • “Model 9230” – Henning Larssen, FH

    90.000 kr.

    FH Model 9230 – Henning Larsen fyrir Fritz Hansen (1967)

    Skúlptúral stóll hannaður árið 1967 af danska arkitektinum og húsgagnahönnuðinum Henning Larsen fyrir Fritz Hansen í Danmörku.
    Model 9230 var upphaflega hannaður fyrir hið þekkta Kar kaffihús í Kaupmannahöfn, og er óvenjuleg blanda af einfaldleika og grafísku formi. Grindin er úr stálrörum og einkennist af skrautlegu formi í bakinu sem gefur stólnum skúlptúrlíkt útlit – einstakur hönnunargripur frá gullöld danskra húsgagna.

    Þetta tiltekna eintak er merkt frá árinu 1985, og er í góðu vintage ástandi með fallegri patínu. Sjaldséður stóll á íslenskum markaði og eftirsóttur meðal safnara og hönnunarunnenda.

  • Y61 kollur – Alvar Aalto

    95.000 kr.

    Sjaldgæfur Model Y61 kollur eftir finnska hönnuðinn Alvar Aalto, með svörtu sæti og sveigðum beyki­fótum. Kollurinn framleiddur á bilinu 1960–1980, í góðu vintage ástandi með slitsterku sæti og fallegri náttúrulegri patínu í viðnum. Hentar jafnt sem aukasæti, hliðarborð eða safngripur – tímalaus hönnun með karakter.

    Sjaldgæf útgáfa sem er ekki lengur í framleiðslu. Tækifæri til að eignast ekta Aalto koll með handofnu sæti.

  • Bekkur 153A – Alvar Aalto

    Klassískur bekkur eftir Alvar Aalto, hannaður árið 1945 fyrir Artek. Þessi útgáfa er með rimlayfirborði í náttúrulegum beyki og sveigðum fótum sem einkenna hönnun Aalto. Hrein form, hlý efni og tímalaus fagurfræði sem nýtur sín jafnt í forstofum, gangi, undir glugga eða í vinnurýmum.

    Bekkurinn er í góðu ástandi með fallegri patínu.

  • Lítið glerborð

    Ljóst hliðarborð/náttborð með reyktri glerplötu.

  • Zeppelin – FLOS

    Original price was: 300.000 kr..Current price is: 240.000 kr..

    Hönnuður: Marcel Wanders Studio (2005)
    Töfrandi hengiljós þar sem hefðbundin ljósakróna er endursköpuð á nýstárlegan hátt. Innri stálgrindin er úðuð með hálfgegnsæju „cocoon“ efni sem skapar mjúka, dreifða lýsingu. Gagnsæ PMMA „kerti“ og fínlega slípuð kristalkúla neðst í miðju ljósi  gefa því sérstakan glampa og dýpt.

  • Aplomb Large – Foscarini

    Glæsileg grá Aplomb Large frá ítalska framleiðandanum Foscarini

  • Mirror Ball 25 cm – Tom Dixon

    Original price was: 45.000 kr..Current price is: 36.000 kr..

    Mirror Ball Pendant 25 cm – Tom Dixon

  • Mirror Ball 50 cm – Tom Dixon

    Original price was: 75.000 kr..Current price is: 60.000 kr..

    Mirror Ball Pendant 50 cm – Tom Dixon

  • Hilla – Pierre Vandel

    Dökk ál- og glerhilla með brass borðum

    Pierre Vandel Paris

    1970-1979

  • Lampi – Ateljè Lyktan

    80.000 kr.

    Borðlampi framleiddur af Ateljè Lyktan og hannaður af Anna Ehrner árið 1972.

    Hæð: 66 cm

    Þvermál á skermi: 53 cm

    Þvermál á botni: 29 cm

  • Veggljós hvítt

    Original price was: 18.000 kr..Current price is: 14.400 kr..

    Fallegt hvítt veggljós úr málmi. 2 stk til.

  • Hvítt hliðarborð

    Original price was: 18.000 kr..Current price is: 9.000 kr..
  • Hatten – Ehlén Johansson

    Original price was: 9.000 kr..Current price is: 4.500 kr..
  • Keramik Skál – Steinunn Marteinsdóttir

    15.000 kr.

    Glæsileg 42 cm keramik skál eftir Steinunni Marteinsdóttur.

  • Skál

    Stór skrautskál sem er falleg að skreyta eða hafa eina og sér.

    Stærð: hæð 22,8 cm, Ø 35,5 cm.

  • Blár kollur

    Fallegur ljósblár antík kollur

ALLRA NÝJASTA

Karfan mín
Scroll to Top