Antík
Í antík-vörum er boðið upp á fjölbreytt úrval hluta frá ólíkum tímabilum. Þar er líklegt að þú finnir hluti sem endurspegla þinn smekk: klassíska borðstofustóla, glæsileg skrifborð, fallegar kommóður eða einstakar smávörur Hlutirnir eiga sína sögu og geta aukið sjarma í hvaða rými sem er.
Antík húsgögn voru gjarnan vandlega unnin úr góðum efnivið og sýna oft listilegt handverk. Að auki eru þau umhverfisvænn valkostur, þar sem endurnýting þeirra dregur úr þörf fyrir nýjar vörur og ofnýtingu náttúruauðlinda. Skoðaðu antík úrvalið okkar og þar gætirðu fundið hlut sem mun gæða heimilið þitt hlýju og sögu.
Sýna 1–24 af 39 niðurstöðurSorted by latest
-
Smáborð (stássborð)
35.000 kr.Antík borð. Lítið, frístandandi borð með einni skúffu. Borðið er oðrað (gömul málningaraðferð) sem bendir til að það sé frá seinni hluta 18. aldar eða byrjun þeirrar 19.
-
Glerkanna
8.000 kr. -
Antík kommóða
100.000 kr.Þessi kommóða er stór og mikil hirsla. Keypt í Fríðu frænku á sínum tíma. Þetta er fura sem hefur veðrast fallega. 102 cm á breidd, 134 cm á hæð og 54 cm dýpt.
-
Ljós úr messing og opalgleri
20.000 kr. -
Thonet stólar
15.000 kr.Upprunalegir merktir stólar frá Thonet, líklega smíðaðir á millistríðsárunum, um 1920–1930.
Þessir klassísku formbeygðu stólar eru vandað handverk og endurspegla þá hugmyndafræði sem gerði Thonet að einni áhrifamestu húsgagnaverksmiðju sögunnar: einfaldleika í formi, nákvæmni í smíði og gæði sem standast tímans tönn. Bakið er úr heilum, örlítið sveigðum við, sem gefur stólnum sterk og stílhrein form með mjúkum línum og léttu yfirbragði. Þeir eru jafnt hagnýtir sem þeir eru fallegir – stólar sem falla að margvíslegum rýmum þar sem gæði og hönnun fá að njóta sín. -
Hliðarborð
14.000 kr. -
Antík stólapar
38.000 kr.Original price was: 38.000 kr..26.600 kr.Current price is: 26.600 kr.. -
Antík skápur
Gullfallegur antík skápur með glerhurð og glerhillum.
-
Borðstofuskápur
Gullfallegur gegnheill furuskápur með glerhurðum. Er í 2 hlutum. Mjög góð hirsla, rúmgóðir skápar og skúffur.
Efri hluti: H107 x D37
Neðri hluti:
H90 x D50 xB120 cm -
Dora – Weimar Porcelain
45.000 kr.Bollastell frá Weimar Porzellan úr línunni Dora.
Stellið inniheldur
12 tebolla
9 undirskálar
11 kökudiskar -
Rauður klappstóll
18.000 kr.Original price was: 18.000 kr..12.600 kr.Current price is: 12.600 kr.. -
Blár kollur
Fallegur ljósblár antík kollur
-
Antík skápur
120.000 kr.Gullfallegur antík skápur úr eik. Afar vel með farin og verið í sömu fjölskyldu alla tíð. Skápurinn var yfirfarin af húsgagnameistara fyrir um 15 árum síðan. Hæð á skáp er 110 cm en með speglinum er hann 160 cm.
-
Eikarborð
Samanbrjótanlegt antík morgunverðar eikarborð með snúnum löppum
ca. 1900
Lokað 41 x 77 x 73
Opið 107 x 77 x 73
-
Svart borð
84.000 kr.Original price was: 84.000 kr..42.000 kr.Current price is: 42.000 kr.. -
Kollur
14.000 kr. -
Teketill
5.000 kr.Original price was: 5.000 kr..4.000 kr.Current price is: 4.000 kr..Te fyrir einn
-
Antík borð
21.000 kr.Original price was: 21.000 kr..12.600 kr.Current price is: 12.600 kr..Gullfallegt antík sófa- eða hliðarborð með skúffu.
ALLRA NÝJASTA
-
Smáborð (stássborð)
35.000 kr.Antík borð. Lítið, frístandandi borð með einni skúffu. Borðið er oðrað (gömul málningaraðferð) sem bendir til að það sé frá seinni hluta 18. aldar eða byrjun þeirrar 19.
-
Skápur
150.000 kr.Gamall,glæsilegur skápur sem upprunalega kemur úr Þjóðskjalasafni Íslands. Málaður grár.
Mál;
Hæð:2,55cm, breidd: 127,5cm, dýpt 31/49 cm. ) -
Turku stólar (5 saman)
75.000 kr.Ikea Turku borðstofustòlar, hannaðir af Carinu Karlsson um 1980. Mjög heilir en rispa hèr og þar eftir eðlilega notkun. Màl : h 139,br.43,d 52
-
Atollo Lamp – Vico Magistretti, Oluce
120.000 kr.Atollo lampi hannaður af Vico Magistretti árið 1977. Framleitt af Oluce
Þessir lampar fast i Casa og kosta nyir 199.000 kr
50 cm Opaline gler
-
Alessi – Michael Graves
12.000 kr.Alessi mjólkurkanna og sykurkar à bakka.18/10Stàl
Hönnuður :
Fyrir Alessi ’88-’92
Mjög vel með farið
-
Eggjabikarar (4 saman)
4.000 kr. -
Rabo barnastólar (2 saman)
24.000 kr. -
Kollar – Maria Vinka (3 saman)
9.000 kr.Þrír Förby-kollar frá IKEA, hannaðir af Maria Vinka um aldamótin. Skemmtilegir litríkir kollar sem hægt er að stafla. Henta sem sæti og borð.