Antík
Í antík-vörum er boðið upp á fjölbreytt úrval hluta frá ólíkum tímabilum. Þar er líklegt að þú finnir hluti sem endurspegla þinn smekk: klassíska borðstofustóla, glæsileg skrifborð, fallegar kommóður eða einstakar smávörur Hlutirnir eiga sína sögu og geta aukið sjarma í hvaða rými sem er.
Antík húsgögn voru gjarnan vandlega unnin úr góðum efnivið og sýna oft listilegt handverk. Að auki eru þau umhverfisvænn valkostur, þar sem endurnýting þeirra dregur úr þörf fyrir nýjar vörur og ofnýtingu náttúruauðlinda. Skoðaðu antík úrvalið okkar og þar gætirðu fundið hlut sem mun gæða heimilið þitt hlýju og sögu.
Sýna 1–24 af 43 niðurstöðurSorted by latest
-
Loftljós m. hvítu ópalgleri (ónotað)
Loftljós með hvítu ópalgleri og textílsnúru. Nákvæm eftirmynd af gömlu skósmiðsljósunum. Keypt í Byggfabriken í Svíþjóð. Kostar nýtt 25.000 ÓNOTAÐ
-
Blómasúla/smáborð
Falleg og stöðug antik blómasúla/blómaborð. Hæð: 70cm
-
Skrifborð úr gegnheilli eik
Nett antik skrifborð úr gegnheilli eik. Borðið er í góðu ástandi og stöðugt. Borðið má taka í sundur á einfaldan hátt og því auðvelt að flytja.
Hæð 78cm, Breidd 127 cm og Dýpt 62 cm.
-
Smáborð (stássborð)
25.000 kr.Antík borð. Lítið, frístandandi borð með einni skúffu. Borðið er oðrað (gömul málningaraðferð) sem bendir til að það sé frá seinni hluta 18. aldar eða byrjun þeirrar 19.
-
Glerkanna
7.000 kr. -
Antík kommóða
100.000 kr.Þessi kommóða er stór og mikil hirsla. Keypt í Fríðu frænku á sínum tíma. Þetta er fura sem hefur veðrast fallega. 102 cm á breidd, 134 cm á hæð og 54 cm dýpt.
-
Ljós úr messing og opalgleri
20.000 kr. -
Thonet stólar
Upprunalegir merktir stólar frá Thonet, líklega smíðaðir á millistríðsárunum, um 1920–1930.
Þessir klassísku formbeygðu stólar eru vandað handverk og endurspegla þá hugmyndafræði sem gerði Thonet að einni áhrifamestu húsgagnaverksmiðju sögunnar: einfaldleika í formi, nákvæmni í smíði og gæði sem standast tímans tönn. Bakið er úr heilum, örlítið sveigðum við, sem gefur stólnum sterk og stílhrein form með mjúkum línum og léttu yfirbragði. Þeir eru jafnt hagnýtir sem þeir eru fallegir – stólar sem falla að margvíslegum rýmum þar sem gæði og hönnun fá að njóta sín. -
Hliðarborð
14.000 kr.Original price was: 14.000 kr..10.000 kr.Current price is: 10.000 kr.. -
Antík stólapar
38.000 kr.Original price was: 38.000 kr..18.000 kr.Current price is: 18.000 kr.. -
Antík skápur
Gullfallegur antík skápur með glerhurð og glerhillum.
-
Borðstofuskápur
Gullfallegur gegnheill furuskápur með glerhurðum. Er í 2 hlutum. Mjög góð hirsla, rúmgóðir skápar og skúffur.
Efri hluti: H107 x D37
Neðri hluti:
H90 x D50 xB120 cm -
Dora – Weimar Porcelain
45.000 kr.Bollastell frá Weimar Porzellan úr línunni Dora.
Stellið inniheldur
12 tebolla
9 undirskálar
11 kökudiskar -
Rauður klappstóll
18.000 kr.Original price was: 18.000 kr..12.600 kr.Current price is: 12.600 kr.. -
Blár kollur
Fallegur ljósblár antík kollur
-
Antík skápur
120.000 kr.Gullfallegur antík skápur úr eik. Afar vel með farin og verið í sömu fjölskyldu alla tíð. Skápurinn var yfirfarin af húsgagnameistara fyrir um 15 árum síðan. Hæð á skáp er 110 cm en með speglinum er hann 160 cm.
-
Antik kristal ljósakróna
120.000 kr.Original price was: 120.000 kr..90.000 kr.Current price is: 90.000 kr..Vegleg antik kristal ljóskróna með 16 “kertum”
-
Eikarborð
Samanbrjótanlegt antík morgunverðar eikarborð með snúnum löppum
ca. 1900
Lokað 41 x 77 x 73
Opið 107 x 77 x 73
ALLRA NÝJASTA
-
Louis Poulsen PH 3/2 hengilampi
84.900 kr.Til sölu fallegur Louis Poulsen PH 3/2 hengilampi, hvítt gler og króm.
Sjá nánar hér: https://www.epal.is/vefverslun/ljos-vorumerki/louis-poulsen/ph-3-2-hengilampi-gler-75w/?cat=louis-poulsenÞað sést örlítið á einum hringnum að innanverðu en það sést ekki þegar ljósið er samsett. Sjá mynd.
-
Veglegt breskt skrifborð
180.000 kr.Glæsilegt veglegt breskt skrifborð – borðið var notað árum saman í forsætisráðuneytinu.
-
Hvítur ítalskur vasi
1.750 kr.Lítill minimalískur vasi, merktur undir ”made in italy”.
H:15cm B:5cm Stútur:3cm Háls:2cm
-
Gler skál – blóm
4.950 kr.Falleg glær og blá gler skál í laginu eins og blóm.
Vel með farin, einungis minniháttar brot úr kanntinum undir skálinni (sést á síðustu myndinni).
H: 5cm B: 13cm
-
Kertastjaki/vasi – Helgi Björgvinsson
5.950 kr.Einstakur og fallegur, drapplitaður og brúnn, kertastjaki/vasi eftir Helga Björgvinsson.
H:11cm B:4.5-9.5cm
-
Keramík krús
950 kr.Drapplituð og brún handgerð keramík krús með fallegu lífrænu mynstri.
H:7cm B:6.6cm-7.5cm
-
Messing lyklasnagi
1.450 kr.Sætur messing lyklasnagi – stelpa á gangi með tvær gæsir á eftir sér.
4 snagar.
-
Blár og sægrænn vasi
2.450 kr.Blár og sægrænn vasi með ”sprungu” útliti í glerungnum.
Fallegur og vel með farinn vasi.
H:13cm B:7cm Stútur:4cm