Antík
Í antík-vörum er boðið upp á fjölbreytt úrval hluta frá ólíkum tímabilum. Þar er líklegt að þú finnir hluti sem endurspegla þinn smekk: klassíska borðstofustóla, glæsileg skrifborð, fallegar kommóður eða einstakar smávörur Hlutirnir eiga sína sögu og geta aukið sjarma í hvaða rými sem er.
Antík húsgögn voru gjarnan vandlega unnin úr góðum efnivið og sýna oft listilegt handverk. Að auki eru þau umhverfisvænn valkostur, þar sem endurnýting þeirra dregur úr þörf fyrir nýjar vörur og ofnýtingu náttúruauðlinda. Skoðaðu antík úrvalið okkar og þar gætirðu fundið hlut sem mun gæða heimilið þitt hlýju og sögu.
Sýna 1–21 af 43 niðurstöðurSorted by latest
-
Formbeygður stóll
22.000 kr. -
Vintage fataskápur
38.000 kr. -
Antík skápur
Fallegur antíkur skápur úr eik, líklega frá miðri 20. öld. Skápurinn stendur á bogadregnum fótum og hefur fallegan útskorninn topp. Borðplatan ber merki aldurs og notkunar, (auðvelt að pússa upp) en skápurinn er heill, traustur og með hlýja áferð sem endurspeglar tíma og handverk. H 87cm x B 85 x D45
-
Loftljós m. hvítu ópalgleri (ónotað)
Loftljós með hvítu ópalgleri og textílsnúru. Nákvæm eftirmynd af gömlu skósmiðsljósunum. Keypt í Byggfabriken í Svíþjóð. Kostar nýtt 25.000 ÓNOTAÐ
-
Blómasúla/smáborð
Falleg og stöðug antik blómasúla/blómaborð. Hæð: 70cm
-
Svart borð
40.000 kr. -
Skrifborð úr gegnheilli eik
Nett antik skrifborð úr gegnheilli eik. Borðið er í góðu ástandi og stöðugt. Borðið má taka í sundur á einfaldan hátt og því auðvelt að flytja.
Hæð 78cm, Breidd 127 cm og Dýpt 62 cm.
-
Glerkanna
7.000 kr. -
Ljós – messing og opalgler
24.000 kr. -
Thonet stólar
Upprunalegir merktir stólar frá Thonet, líklega smíðaðir á millistríðsárunum, um 1920–1930.
Þessir klassísku formbeygðu stólar eru vandað handverk og endurspegla þá hugmyndafræði sem gerði Thonet að einni áhrifamestu húsgagnaverksmiðju sögunnar: einfaldleika í formi, nákvæmni í smíði og gæði sem standast tímans tönn. Bakið er úr heilum, örlítið sveigðum við, sem gefur stólnum sterk og stílhrein form með mjúkum línum og léttu yfirbragði. Þeir eru jafnt hagnýtir sem þeir eru fallegir – stólar sem falla að margvíslegum rýmum þar sem gæði og hönnun fá að njóta sín. -
Hliðarborð
14.000 kr. -
Antík skápur
Gullfallegur antík skápur með glerhurð og glerhillum.
-
Borðstofuskápur
Gullfallegur gegnheill furuskápur með glerhurðum. Er í 2 hlutum. Mjög góð hirsla, rúmgóðir skápar og skúffur.
Efri hluti: H107 x D37
Neðri hluti:
H90 x D50 xB120 cm -
Dora – Weimar Porcelain
45.000 kr.Bollastell frá Weimar Porzellan úr línunni Dora.
Stellið inniheldur
12 tebolla
9 undirskálar
11 kökudiskar -
Rauður klappstóll
18.000 kr.
ALLRA NÝJASTA
-
FYRIRMYNDARPARIÐ
11.800 kr.Skotglös eftir Guðrúnu Öyahals. Fætur glasanna eru afsteypur af fótum fyrirmyndarparsins BARBIE OG KEN og geta vegna lögunar þeirra aðeins staðið á hvolfi.
-
GLAS Á FÆTI
10.800 kr.Drykkjarglas og veggskúlptúr eftir Guðrúnu Öyahals. Glösin geta hangið á vegg og staðið á hvolfi en ekki er hægt að leggja þau frá sér á meðan drukkið er úr þeim. Verkin vour upphaflega gerð fyrir postulínssýningu Myndhöggvarafélagsins sem haldin var á Nýlistasafninu árið 2006.
-
4118 þriggja sæta – Kaare Klint
550.000 kr.Glæsilegur þriggja sæta sófi eftir Kaare Klint fyrir Rud. Rasmussen
-
Sjöur – Arne Jacobsen (6 saman)
280.000 kr.Sex sjöur eftir Arne Jacobsen í litnum nine grey. Einn stóll með lítilsháttar nudd á köntunum (sjá mynd) allir hinir í fullkomnu ástandi.
-
Allegretto Ritmico – Atelier Oï, Foscarini
150.000 kr.Original price was: 150.000 kr..90.000 kr.Current price is: 90.000 kr..Til sölu vegna flutninga.
-
Hringborð – króm og reyklitað gler
Glæsilegt borð með krómaðri grind og reyktri glerplötu. 120 cm þvermál
-
Art Deco Waterfall kommóða
85.000 kr.Sjaldgæf og mjög falleg art deco kommóða. Uppgerð og í fínu standi.
Málin eru L 111 x H 86 x D 50
-
Tekk borðstofuborð
125.000 kr.Fallegt tekk borð, nýlega uppgert og í góðu ástandi miðað við aldurs
Stærð sirka 110x110x75
-
Picasso handlaug – Lusso Stone
25.000 kr.Picasso handlaug – Mött hvít, notuð í nokkra mánuði. Nýr hvítur click clack tappi fylgir.
L: 580 x H: 145 x D: 380 mm
-
Blaðagrind
18.000 kr.



















