Memphis
Memphis-stíllinn, sem kom fram á áttunda áratugnum, er þekktur fyrir litríka, skemmtilega og óhefðbundna hönnun. Stíllinn var stofnaður af Memphis Group, hönnunarteymi sem var leitt af ítalska hönnuðinum Ettore Sottsass. Þeir hófu starfsemi sína árið 1981 og höfðu áhrif á bæði innanhússhönnun og húsgagnahönnun.
Einkenni Memphis-stílsins eru sterkir litir, geometrísk form, og blanda af ólíku efnum eins og plast, terrazzo og speglum. Hann brýtur upp hefðbundnar hugmyndir um fegurð og virkni, með því að sameina skæra liti og óvenjuleg form sem skapa leikandi og áberandi verk. Stíllinn er innblásinn af ýmsum straumum, þar á meðal Art Deco, Pop Art og Kitsch.
Þrátt fyrir að hafa verið gagnrýndur fyrir að vera of áberandi og ópraktískur á sínum tíma, hefur Memphis-stíllinn haft varanleg áhrif á hönnunarheiminn og er enn vinsæll í dag fyrir sína einstöku og djörfu nálgun.
Sýni allar 9 vörurSorted by latest
-
Fantasia – Matteo Thun
Einstakur teketill frá Matteo Thun einum af stofnendum Memphis hópsins. 1980s.
Í frábæru standi.
-
Blaða- og vinylgrind – Memphis Milano
23.000 kr.Original price was: 23.000 kr..18.400 kr.Current price is: 18.400 kr..Memphis Milano
Ítölsk blaða- eða vinylplötu grind sem hægt er að raða á mismunandi vegu.
-
Memphis borðlampi
Memphis lampi úr við og plasti. Gulur rauður og blár með hvítum skermi
-
Vaskur – Gio Ponti
Gio Ponti Ideal Standard 1953
-
Plagg – Fatastandur
14.000 kr.Original price was: 14.000 kr..9.800 kr.Current price is: 9.800 kr..
ALLRA NÝJASTA
-
Smáborð (stássborð)
35.000 kr.Antík borð. Lítið, frístandandi borð með einni skúffu. Borðið er oðrað (gömul málningaraðferð) sem bendir til að það sé frá seinni hluta 18. aldar eða byrjun þeirrar 19.
-
Skápur
150.000 kr.Gamall,glæsilegur skápur sem upprunalega kemur úr Þjóðskjalasafni Íslands. Málaður grár.
Mál;
Hæð:2,55cm, breidd: 127,5cm, dýpt 31/49 cm. ) -
Turku stólar (5 saman)
75.000 kr.Ikea Turku borðstofustòlar, hannaðir af Carinu Karlsson um 1980. Mjög heilir en rispa hèr og þar eftir eðlilega notkun. Màl : h 139,br.43,d 52
-
Atollo Lamp – Vico Magistretti, Oluce
120.000 kr.Atollo lampi hannaður af Vico Magistretti árið 1977. Framleitt af Oluce
Þessir lampar fast i Casa og kosta nyir 199.000 kr
50 cm Opaline gler
-
Alessi – Michael Graves
12.000 kr.Alessi mjólkurkanna og sykurkar à bakka.18/10Stàl
Hönnuður :
Fyrir Alessi ’88-’92
Mjög vel með farið
-
Eggjabikarar (4 saman)
4.000 kr. -
Rabo barnastólar (2 saman)
24.000 kr. -
Kollar – Maria Vinka (3 saman)
9.000 kr.Þrír Förby-kollar frá IKEA, hannaðir af Maria Vinka um aldamótin. Skemmtilegir litríkir kollar sem hægt er að stafla. Henta sem sæti og borð.