Memphis
Memphis-stíllinn, sem kom fram á áttunda áratugnum, er þekktur fyrir litríka, skemmtilega og óhefðbundna hönnun. Stíllinn var stofnaður af Memphis Group, hönnunarteymi sem var leitt af ítalska hönnuðinum Ettore Sottsass. Þeir hófu starfsemi sína árið 1981 og höfðu áhrif á bæði innanhússhönnun og húsgagnahönnun.
Einkenni Memphis-stílsins eru sterkir litir, geometrísk form, og blanda af ólíku efnum eins og plast, terrazzo og speglum. Hann brýtur upp hefðbundnar hugmyndir um fegurð og virkni, með því að sameina skæra liti og óvenjuleg form sem skapa leikandi og áberandi verk. Stíllinn er innblásinn af ýmsum straumum, þar á meðal Art Deco, Pop Art og Kitsch.
Þrátt fyrir að hafa verið gagnrýndur fyrir að vera of áberandi og ópraktískur á sínum tíma, hefur Memphis-stíllinn haft varanleg áhrif á hönnunarheiminn og er enn vinsæll í dag fyrir sína einstöku og djörfu nálgun.
Sýni allar 9 vörurSorted by latest
-
Svartur vasi
9.000 kr.Original price was: 9.000 kr..6.000 kr.Current price is: 6.000 kr..Svartur keramikvasi í Memphis stíl.
-
Fantasia – Matteo Thun
Einstakur teketill frá Matteo Thun einum af stofnendum Memphis hópsins. 1980s.
Í frábæru standi.
-
Blaða- og vinylgrind – Memphis Milano
23.000 kr.Original price was: 23.000 kr..13.800 kr.Current price is: 13.800 kr..Memphis Milano
Ítölsk blaða- eða vinylplötu grind sem hægt er að raða á mismunandi vegu.
-
Memphis borðlampi
Memphis lampi úr við og plasti. Gulur rauður og blár með hvítum skermi
-
Vaskur – Gio Ponti
Gio Ponti Ideal Standard 1953
-
Plagg – Fatastandur
14.000 kr.Original price was: 14.000 kr..9.800 kr.Current price is: 9.800 kr..
ALLRA NÝJASTA
-
Louis Poulsen PH 3/2 hengilampi
84.900 kr.Til sölu fallegur Louis Poulsen PH 3/2 hengilampi, hvítt gler og króm.
Sjá nánar hér: https://www.epal.is/vefverslun/ljos-vorumerki/louis-poulsen/ph-3-2-hengilampi-gler-75w/?cat=louis-poulsenÞað sést örlítið á einum hringnum að innanverðu en það sést ekki þegar ljósið er samsett. Sjá mynd.
-
Veglegt breskt skrifborð
180.000 kr.Glæsilegt veglegt breskt skrifborð – borðið var notað árum saman í forsætisráðuneytinu.
-
Hvítur ítalskur vasi
1.750 kr.Lítill minimalískur vasi, merktur undir ”made in italy”.
H:15cm B:5cm Stútur:3cm Háls:2cm
-
Gler skál – blóm
4.950 kr.Falleg glær og blá gler skál í laginu eins og blóm.
Vel með farin, einungis minniháttar brot úr kanntinum undir skálinni (sést á síðustu myndinni).
H: 5cm B: 13cm
-
Kertastjaki/vasi – Helgi Björgvinsson
5.950 kr.Einstakur og fallegur, drapplitaður og brúnn, kertastjaki/vasi eftir Helga Björgvinsson.
H:11cm B:4.5-9.5cm
-
Keramík krús
950 kr.Drapplituð og brún handgerð keramík krús með fallegu lífrænu mynstri.
H:7cm B:6.6cm-7.5cm
-
Messing lyklasnagi
1.450 kr.Sætur messing lyklasnagi – stelpa á gangi með tvær gæsir á eftir sér.
4 snagar.
-
Blár og sægrænn vasi
2.450 kr.Blár og sægrænn vasi með ”sprungu” útliti í glerungnum.
Fallegur og vel með farinn vasi.
H:13cm B:7cm Stútur:4cm