Mid-Century Modern
Sýna 1–24 af 102 niðurstöðurSorted by latest
-
Eva Highback – Bruno Mathsson, DUX (2 stk)
240.000 kr.Eva stólinn var hannaður af Bruno Mathsson árið 1941. Þessir tveir stólar voru framleiddir fyrir sænska vörumerkið Dux. Stólarnir voru keyptir hér á Íslandi fyrir um 30 árum.
Ástand er ágætt miðað við aldur.
-
Safari armchair – Börje Johansson (70s)
45.000 kr.Safari armchair eftir Börje Johanson. Sænsk hönnun frá 70s. Hæð setu 40 cm, dýpt setu 45 cm. Í góðu ástandi, nema að leður á setu er rispað.
-
Maurinn (Model 3100) – Arne Jacobsen
75.000 kr.Sjaldgæfur 3ja fóta Maur, hannaður af Arne Jacobsen árið 1952 fyrir Fritz Hansen.
Þetta eintak er framleitt á árunum 1978–1985, með gráum fótum og upprunalegum “FH Danmark” stimpli.Hönnunarsafngripur.
-
EA 117 – Charles & Ray Eames, Herman Miller
Klassískur stóll hannaður af Charles og Ray Eames árið 1958.
Herman Miller útgáfa frá 2001.
-
Skata
Skatan er íslensk hönnun eftir Halldór Hjálmarsson, húsgagna- og innanhússarkitekt (1927-2010).
Þetta er afmælisútgáfa frá 2019, númeruð 077.
Glær eik með svörtum fótum.
-
Skata
Skatan er íslensk hönnun eftir Halldór Hjálmarsson, húsgagna- og innanhússarkitekt (1927-2010).
Þetta er afmælisútgáfa frá 2019, númeruð 021.
Svartlituð eik með svörtum fótum.
-
Ulla – Bruno Mathsson fyrir DUX
Ulla rúmgrindin frá DUX eftir Bruno Mathsson er einstaklega fallegur gripur frá árinu 1974. Þetta er var sem er ekki lengur framleidd og er sjaldgæf hérlendis.
Bruno Mathsson (1907–1988) er talinn meðal áhrifamestu húsgagnahönnuða Svíþjóðar á 20. öld. Verk hans eru víða varðveitt á söfnum og njóta virðingar meðal safnara og fagfólks um allan heim.
DUX er Sænskt fjölskyldufyrirtæki sem hefur starfað í 90 ár og byggir á gæðaframleiðslu og langri hefð. DUX tæknin virkar og endist, það segir sagan. -
Vintage hliðarborð
17.000 kr. -
Vintage stólapar – lágir (2 saman)
80.000 kr.Glæsilegir mjög lágir lounge stólar, (sætishæð 32 cm) líklega framleiddir árin 1965–1975. Hvítt háglans sæti og botn úr þungum, kringlóttum málmfæti sem gefur stólunum trausta stöðu og gott jafnvægi. Stílhreinir og áberandi stólar sem vekja athygli í hvaða rými sem er. Annar stóllinn sýnir aldurstengd ummerki við bakbrún. Myndir sýna nánar.
Sætishæð 32 cm
Seljast tveir saman
-
Vasi – Cari Zalloni fyrir Steuler
18.000 kr.Skúlptúrískt keramikverk/vasi með brutaliskum áhrifum, gljáandi brúnn með svörtum dýptarblæ. Hluti af safnverðugri línu sem Zalloni hannaði fyrir Steuler í Þýskalandi á 7. áratugnum. Einstakur gripur.
-
Skemill
68.000 kr.Original price was: 68.000 kr..58.000 kr.Current price is: 58.000 kr..Einstakur veglegur vintage skemill með feldáklæði og tekkfótum. Stærð 65x65x47
-
Hægindastóll & skemill
Hægindastóll með höfuðpúða og skemill. Svart leður og burstuð stálgrind.
-
EJ220 – Erik Jørgensen
330.000 kr.EJ220 var hannaður árið 1970 af Erik Jørgensen, stofnanda Erik Jørgensen Møbelfabrik. Markmið Eriks var að brjótast frá hefðbundinni sófahönnun þess tíma og skapa sófa með hreinum línum og mjúkum púðum. Sígildur danskur hönnunargripur, þekktur fyrir tímalausa glæsileika og náttúrulegt þægindi.
Brúnn 3 sæta
Kostar nýr um 700.000 kr
Sófinn var keyptur 2004 eða 2005 -
Sófi 2212 – Børge Mogensen
Rauður sófi, 2 sæta. Hágæða danskur leðursófi. Børge Mogensen, tveggja sæta. Kostar nýr 1.600.000 en fæst á 330.000
Nánari upplýsingar um verð og stærð og leður
https://www.pamono.co.uk/reddish-brown-leather-on-legs-in-oak-2-seater-sofa-model-no-2212-by-borge-mogensen-for-fredericia-furniture-denmark-1980s -
Siesta chair – Ingmar Relling (Westnofa furniture)
Glæsilegur stóll frá hönnuðinum Ingmar Relling, stóllinn er frá því kringum 1970 og er vel með farinn. Stóllinn var nýlega teginn í gegn af dr.leður og er leðrið 100% standi. Þetta er sjaldséður stóll á Íslandi, Vest.is er að selja þessa stóla í dag og kostar armstóllinn með leðri tæpar 500.000 kr. og óska ég eftir tilboði í stólinn. Er að selja hann vegna breytinga. Er til í að láta hann á 120.000 vegna breytinga.
-
Tekk kommóða
Klassísk fjögurra skúffa tekk kommóða með innfelldum handföngum og koparhlífum á fótum. Tímalaus skandinavísk hönnun frá 6. áratugnum. Lítið brot er á handfangi neðst (sjá mynd).
-
Semi pendant 60cm – Fog & Mørup
72.000 kr.Semi Pendant ljósið frá Fog & Mørup er sannkölluð dönsk hönnunarklassík frá 1967. Hönnuðirnir Claus Bonderup og Torsten Thorup vildu skapa lampa með einföldum, hreinum línum sem dreifa birtunni á mjúkan hátt. Þetta sígilda ljós er jafn fallegt nú og þegar það kom fyrst fram á sjónarsviðið. Nútímalegt, tímalaust og alltaf glæsilegt.
Málmyfirborðið er hvítt og þvermál er 60 cm
-
Space-Age ljós
11.000 kr.
ALLRA NÝJASTA
-
Louis Poulsen PH 3/2 hengilampi
84.900 kr.Til sölu fallegur Louis Poulsen PH 3/2 hengilampi, hvítt gler og króm.
Sjá nánar hér: https://www.epal.is/vefverslun/ljos-vorumerki/louis-poulsen/ph-3-2-hengilampi-gler-75w/?cat=louis-poulsenÞað sést örlítið á einum hringnum að innanverðu en það sést ekki þegar ljósið er samsett. Sjá mynd.
-
Veglegt breskt skrifborð
180.000 kr.Glæsilegt veglegt breskt skrifborð – borðið var notað árum saman í forsætisráðuneytinu.
-
Hvítur ítalskur vasi
1.750 kr.Lítill minimalískur vasi, merktur undir ”made in italy”.
H:15cm B:5cm Stútur:3cm Háls:2cm
-
Gler skál – blóm
4.950 kr.Falleg glær og blá gler skál í laginu eins og blóm.
Vel með farin, einungis minniháttar brot úr kanntinum undir skálinni (sést á síðustu myndinni).
H: 5cm B: 13cm
-
Kertastjaki/vasi – Helgi Björgvinsson
5.950 kr.Einstakur og fallegur, drapplitaður og brúnn, kertastjaki/vasi eftir Helga Björgvinsson.
H:11cm B:4.5-9.5cm
-
Keramík krús
950 kr.Drapplituð og brún handgerð keramík krús með fallegu lífrænu mynstri.
H:7cm B:6.6cm-7.5cm
-
Messing lyklasnagi
1.450 kr.Sætur messing lyklasnagi – stelpa á gangi með tvær gæsir á eftir sér.
4 snagar.
-
Blár og sægrænn vasi
2.450 kr.Blár og sægrænn vasi með ”sprungu” útliti í glerungnum.
Fallegur og vel með farinn vasi.
H:13cm B:7cm Stútur:4cm