Mid-Century Modern
Sýna 1–24 af 102 niðurstöðurSorted by latest
-
Skata
31.200 kr.Skatan er íslensk hönnun eftir Halldór Hjálmarsson, húsgagna- og innanhússarkitekt (1927-2010).
Þetta er afmælisútgáfa frá 2019, númeruð 077.
Glær eik með svörtum fótum.
-
Skata
Skatan er íslensk hönnun eftir Halldór Hjálmarsson, húsgagna- og innanhússarkitekt (1927-2010).
Þetta er afmælisútgáfa frá 2019, númeruð 021.
Svartlituð eik með svörtum fótum.
-
Ulla – Bruno Mathsson fyrir DUX
Ulla rúmgrindin frá DUX eftir Bruno Mathsson er einstaklega fallegur gripur frá árinu 1974. Þetta er var sem er ekki lengur framleidd og er sjaldgæf hérlendis.
Bruno Mathsson (1907–1988) er talinn meðal áhrifamestu húsgagnahönnuða Svíþjóðar á 20. öld. Verk hans eru víða varðveitt á söfnum og njóta virðingar meðal safnara og fagfólks um allan heim.
DUX er Sænskt fjölskyldufyrirtæki sem hefur starfað í 90 ár og byggir á gæðaframleiðslu og langri hefð. DUX tæknin virkar og endist, það segir sagan. -
Royal Copenhagen Skál – Kristall/Gler
14.000 kr.Falleg vintage skál með kúptum botni frá Royal Copenhagen. Mid Century – Modern.
-
Vintage hliðarborð
17.000 kr. -
Convair stólar og borð – Oddmund Vad
60.000 kr.Þrír vel með farnir leðurstólar og borð frá Oddmund Vad frá árinu 1973.
-
Vintage stólapar – lágir (2 saman)
80.000 kr.Glæsilegir mjög lágir lounge stólar, (sætishæð 32 cm) líklega framleiddir árin 1965–1975. Hvítt háglans sæti og botn úr þungum, kringlóttum málmfæti sem gefur stólunum trausta stöðu og gott jafnvægi. Stílhreinir og áberandi stólar sem vekja athygli í hvaða rými sem er. Annar stóllinn sýnir aldurstengd ummerki við bakbrún. Myndir sýna nánar.
Sætishæð 32 cm
Seljast tveir saman
-
Vasi – Cari Zalloni fyrir Steuler
18.000 kr.Skúlptúrískt keramikverk/vasi með brutaliskum áhrifum, gljáandi brúnn með svörtum dýptarblæ. Hluti af safnverðugri línu sem Zalloni hannaði fyrir Steuler í Þýskalandi á 7. áratugnum. Einstakur gripur.
-
Hægindastóll & skemill
Hægindastóll með höfuðpúða og skemill. Svart leður og burstuð stálgrind.
-
EJ220 – Erik Jørgensen
330.000 kr.EJ220 var hannaður árið 1970 af Erik Jørgensen, stofnanda Erik Jørgensen Møbelfabrik. Markmið Eriks var að brjótast frá hefðbundinni sófahönnun þess tíma og skapa sófa með hreinum línum og mjúkum púðum. Sígildur danskur hönnunargripur, þekktur fyrir tímalausa glæsileika og náttúrulegt þægindi.
Brúnn 3 sæta
Kostar nýr um 700.000 kr
Sófinn var keyptur 2004 eða 2005 -
Sófi 2212 – Børge Mogensen
Rauður sófi, 2 sæta. Hágæða danskur leðursófi. Børge Mogensen, tveggja sæta. Kostar nýr 1.600.000 en fæst á 330.000
Nánari upplýsingar um verð og stærð og leður
https://www.pamono.co.uk/reddish-brown-leather-on-legs-in-oak-2-seater-sofa-model-no-2212-by-borge-mogensen-for-fredericia-furniture-denmark-1980s -
Skata – Halldór Hjálmarsson (3 stk)
Þrjú stykki saman.
Stóllinn Skata er fyrsti formbeygði stóllinn framleiddur á Íslandi. Hönnuður Skötunnar er Halldór Hjálmarsson, húsgagna- og innanhússarkitekt (1927-2010).
-
Siesta chair – Ingmar Relling (Westnofa furniture)
Glæsilegur stóll frá hönnuðinum Ingmar Relling, stóllinn er frá því kringum 1970 og er vel með farinn. Stóllinn var nýlega teginn í gegn af dr.leður og er leðrið 100% standi. Þetta er sjaldséður stóll á Íslandi, Vest.is er að selja þessa stóla í dag og kostar armstóllinn með leðri tæpar 500.000 kr. og óska ég eftir tilboði í stólinn. Er að selja hann vegna breytinga. Er til í að láta hann á 120.000 vegna breytinga.
-
Tekk kommóða
76.000 kr.Original price was: 76.000 kr..57.000 kr.Current price is: 57.000 kr..Klassísk fjögurra skúffa tekk kommóða með innfelldum handföngum og koparhlífum á fótum. Tímalaus skandinavísk hönnun frá 6. áratugnum. Lítið brot er á handfangi neðst (sjá mynd).
-
Blár vasi
5.000 kr.Original price was: 5.000 kr..3.500 kr.Current price is: 3.500 kr.. -
Semi pendant 60cm – Fog & Mørup
72.000 kr.Semi Pendant ljósið frá Fog & Mørup er sannkölluð dönsk hönnunarklassík frá 1967. Hönnuðirnir Claus Bonderup og Torsten Thorup vildu skapa lampa með einföldum, hreinum línum sem dreifa birtunni á mjúkan hátt. Þetta sígilda ljós er jafn fallegt nú og þegar það kom fyrst fram á sjónarsviðið. Nútímalegt, tímalaust og alltaf glæsilegt.
Málmyfirborðið er hvítt og þvermál er 60 cm
-
Space-Age ljós
11.000 kr. -
Falling Leaves – Bing & Grøndahl
78.000 kr.Veglegt stell frá Bing & Gröndahl úr línunni Fallandi lauf.
Stellið inniheldur
12 bolla ásamt undirskálum
12 kökudiskar
1 stór skál á fæti
2 stórir diskar
4 laufadiskar
1 eggjabikar
1 mjólkurkanna
1 stór skál á standi
2 snaps glös
ALLRA NÝJASTA
-
Smáborð (stássborð)
35.000 kr.Antík borð. Lítið, frístandandi borð með einni skúffu. Borðið er oðrað (gömul málningaraðferð) sem bendir til að það sé frá seinni hluta 18. aldar eða byrjun þeirrar 19.
-
Skápur
150.000 kr.Gamall,glæsilegur skápur sem upprunalega kemur úr Þjóðskjalasafni Íslands. Málaður grár.
Mál;
Hæð:2,55cm, breidd: 127,5cm, dýpt 31/49 cm. ) -
Turku stólar (5 saman)
75.000 kr.Ikea Turku borðstofustòlar, hannaðir af Carinu Karlsson um 1980. Mjög heilir en rispa hèr og þar eftir eðlilega notkun. Màl : h 139,br.43,d 52
-
Atollo Lamp – Vico Magistretti, Oluce
120.000 kr.Atollo lampi hannaður af Vico Magistretti árið 1977. Framleitt af Oluce
Þessir lampar fast i Casa og kosta nyir 199.000 kr
50 cm Opaline gler
-
Alessi – Michael Graves
12.000 kr.Alessi mjólkurkanna og sykurkar à bakka.18/10Stàl
Hönnuður :
Fyrir Alessi ’88-’92
Mjög vel með farið
-
Eggjabikarar (4 saman)
4.000 kr. -
Rabo barnastólar (2 saman)
24.000 kr. -
Kollar – Maria Vinka (3 saman)
9.000 kr.Þrír Förby-kollar frá IKEA, hannaðir af Maria Vinka um aldamótin. Skemmtilegir litríkir kollar sem hægt er að stafla. Henta sem sæti og borð.