Postmodern
Sýna 1–21 af 47 niðurstöðurSorted by latest
-
Tam-Tam bleikur
Klassískur Tam Tam kollur úr plasti í fölbleikum lit. Þessi hönnun var upprunalega kynnt í Frakklandi árið 1968 og hefur síðan orðið táknmynd pop-hönnunar tuttugustu aldar. Léttur, hagnýtur og skemmtilegur – nýtist jafnt sem kollur, hliðarborð eða skrautmunur.
-
Sófaborð úr gleri
64.000 kr. -
Plagg – Fatastandur
14.000 kr. -
Kebe hægindastóll vintage
22.000 kr. -
Bombo – Stefano Giovannoni, Magis
32.000 kr.Bombo er eitt þekktasta verk Stefano Giovannoni og táknmynd ítalskrar hönnunar frá lokum tíunda áratugarins. Stóllinn er úr mótuðu plasti á snúningsfót úr krómuðu stáli og er hæðarstillanlegur með gaslyftu. Lífrænt form og fáguð línusköpun gera hann að jafn nytsamlegum og myndrænum hlut í rýminu.
-
Expresso Chair (4 saman)
40.000 kr.Expresso chair hannaður af Lars Mathiesen fyrir Magnus Olesen (nú Bent Krogh). Hægt að stafla saman.
-
Brúnn leðursófi
120.000 kr.Vandaður leðursófi í hlýjum koníaksbrúnum lit úr þykku buffalo-leðri sem hefur veðrast einstaklega fallega. Formið er mjúkt, með djúpu sæti og lágu baki sem gerir hann fullkominn í afslöppuðu rými. Sætishæð 42 cm. Fremst á hægri armi hefur leðrið verið bætt á snyrtilegan hátt.
-
Platon/Cajus – Tomas Jelinek (Króm&Glært)
72.000 kr.Sófaborð, borðstofuborð eða skrifborð! Stillanlegt borð – hægt að snúa grindinni svo borðið nýtist sem best að hverju sinni!
Platon/Cajus borð hannað af Tomas Jelinek fyrir IKEA árið 1984.
Með glærri fasaðri glerplötu og krómgrind.
-
Krómaður barstóll með svörtu leðursæti
24.000 kr.Barstóll úr krómuðu stáli með svörtu sæti. Tímalaus hönnun sem nýtur sín vel við barborð eða eldhúsborð
-
Saltimbanco – Raul Barbieri & Giorgio Marianelli fyrir Rexite
110.000 kr.Original price was: 110.000 kr..55.000 kr.Current price is: 55.000 kr..Saltimbanco hilluskrifborðið eftir Raul Barbieri og Giorgio Marianelli fyrir Rexite er einstaklega skemmtileg og fjölhæf Ítölsk hönnun – samanbrjótanleg eining sem nýtist bæði sem bókahilla og skrifborð og má staðsetja frístandandi eða upp við vegg. Þessi útgáfa með ljósgrárri málmgrind og beykiplötum var framleidd í kringum aldamótin og er ekki lengur í framleiðslu. Um er að ræða áhugaverðan grip sem sjaldan sést hérlendis.
-
Platon/Cajus – Tomas Jelinek (SVART/REYK)
Fjölhæft borð hannað af Tomas Jelinek árið 1984. Hæðarstillanlegt með svartlakkaðri stálgrind og reyklitaðri fasaðri glerplötu. Hentar bæði sem sófaborð, skrifborð eða borðstofuborð – formfagurt, létt og tímalaust í notkun.
-
Hvítur stálstóll
16.000 kr. -
Minsker stólar – Fritz Hansen (4 stk)
Sjaldgæfir póstmódernískir stólar hannaðir af bandaríska hönnuðinum Lawrence Minsker fyrir Fritz Hansen í Danmörku. Dökkbleikur, ljósbleikur, dökkblár og ljósblár. Stólana má nota sem borðstofustóla eða á skrifstofuna. Þeir eru með rörlaga stálgrind og sæti úr formbeygðum beykikrossviði, staflanlegir. Vörur frá Fritz Hansen eru úr hágæða efnum og frágangurinn einnig.
-
CÂBLE – Ligne Roset
CÂBLE borðið er fáguð hönnun frá þremur af þekktustu ítölsku húsgagnahönnuðum tuttugustu aldar, De Pas, D’Urbino og Lomazzi (1986).
Einstakt hönnunarborð sem sameinar léttleika og tæknilega nákvæmni. Þríhyrndir, lakkhúðaðir stálfætur eru tengdir saman með stálstrengjum undir glærri glerplötu sem er 15 mm þykk. Hönnunin er dæmigerð fyrir ítalska „hi-tech“ og postmodern strauma 9. áratugarins. -
Svartur leðursófi
Sófinn er úr þykku buffalo-leðri sem hefur veðrast einstaklega fallega með aldrinum. Djúpt sæti og lágt bak – fullkomið í afslappað rými. Sætishæð 42 cm.
-
Platon/Cajus – Tomas Jelinek (KRÓM/REYK)
Platon/Cajus borð hannað af Tomas Jelinek fyrir IKEA árið 1984.
Hæðin er stillanleg og borðið hentar bæði sem sófaborð, skrifborð og borðstofuborð. Með reyklitaðri fasaðri glerplötu og krómgrind. -
Robin vegghilla
Vegghilla úr Robin línunni sem IKEA kynnti árið 1997. Hönnuð af Hagberg-systkinunum og framleidd úr filmuðu spónaplötuefni með birkikanti. Hillan er stílhrein, létt í útliti og hengd beint á vegg með falinni festingu. Tilvalin undir bækur, skrautmuni eða miðla. Nú eftirsótt safngripur sem fangar anda skandinavískrar hönnunar á níunda áratugnum.
Örlítil sprunga undir einni hillunni sjá mynd.
ALLRA NÝJASTA
-
FYRIRMYNDARPARIÐ
11.800 kr.Skotglös eftir Guðrúnu Öyahals. Fætur glasanna eru afsteypur af fótum fyrirmyndarparsins BARBIE OG KEN og geta vegna lögunar þeirra aðeins staðið á hvolfi.
-
GLAS Á FÆTI
10.800 kr.Drykkjarglas og veggskúlptúr eftir Guðrúnu Öyahals. Glösin geta hangið á vegg og staðið á hvolfi en ekki er hægt að leggja þau frá sér á meðan drukkið er úr þeim. Verkin vour upphaflega gerð fyrir postulínssýningu Myndhöggvarafélagsins sem haldin var á Nýlistasafninu árið 2006.
-
4118 þriggja sæta – Kaare Klint
550.000 kr.Glæsilegur þriggja sæta sófi eftir Kaare Klint fyrir Rud. Rasmussen
-
Sjöur – Arne Jacobsen (6 saman)
280.000 kr.Sex sjöur eftir Arne Jacobsen í litnum nine grey. Einn stóll með lítilsháttar nudd á köntunum (sjá mynd) allir hinir í fullkomnu ástandi.
-
Allegretto Ritmico – Atelier Oï, Foscarini
150.000 kr.Original price was: 150.000 kr..90.000 kr.Current price is: 90.000 kr..Til sölu vegna flutninga.
-
Hringborð – króm og reyklitað gler
Glæsilegt borð með krómaðri grind og reyktri glerplötu. 120 cm þvermál
-
Art Deco Waterfall kommóða
85.000 kr.Sjaldgæf og mjög falleg art deco kommóða. Uppgerð og í fínu standi.
Málin eru L 111 x H 86 x D 50
-
Tekk borðstofuborð
125.000 kr.Fallegt tekk borð, nýlega uppgert og í góðu ástandi miðað við aldurs
Stærð sirka 110x110x75
-
Picasso handlaug – Lusso Stone
25.000 kr.Picasso handlaug – Mött hvít, notuð í nokkra mánuði. Nýr hvítur click clack tappi fylgir.
L: 580 x H: 145 x D: 380 mm
-
Blaðagrind
18.000 kr.




















