Skandinavísk Modern

Vörusíur

  • Robin vegghilla

    Vegghilla úr Robin línunni sem IKEA kynnti árið 1997. Hönnuð af Hagberg-systkinunum og framleidd úr filmuðu spónaplötuefni með birkikanti. Hillan er stílhrein, létt í útliti og hengd beint á vegg með falinni festingu. Tilvalin undir bækur, skrautmuni eða miðla. eftirsótt safngripur sem fangar anda skandinavískrar hönnunar á níunda áratugnum.

    Örlítil sprunga undir einni hillunni sjá mynd.

  • Teie – Hjólaborð

    Létt og hagnýtt þjónustuborð með tveimur glerplötum og viðarramma. Hentar vel sem barborð, hliðarborð eða undir skraut og bækur. Á hjólum sem gera það auðvelt færa á milli rýma. Tímalaus skandinavísk hönnun.

  • Falling Leaves – Bing & Grøndahl

    78.000 kr.

    Veglegt stell frá Bing & Gröndahl úr línunni Fallandi lauf.
    Stellið inniheldur
    12 bolla ásamt undirskálum
    12 kökudiskar
    1 stór skál á fæti
    2 stórir diskar
    4 laufadiskar
    1 eggjabikar
    1 mjólkurkanna
    1 stór skál á standi
    2 snaps glös

  • “Model 9230” – Henning Larssen, FH

    90.000 kr.

    FH Model 9230 – Henning Larsen fyrir Fritz Hansen (1967)

    Skúlptúral stóll hannaður árið 1967 af danska arkitektinum og húsgagnahönnuðinum Henning Larsen fyrir Fritz Hansen í Danmörku.
    Model 9230 var upphaflega hannaður fyrir hið þekkta Kar kaffihús í Kaupmannahöfn, og er óvenjuleg blanda af einfaldleika og grafísku formi. Grindin er úr stálrörum og einkennist af skrautlegu formi í bakinu sem gefur stólnum skúlptúrlíkt útlit – einstakur hönnunargripur frá gullöld danskra húsgagna.

    Þetta tiltekna eintak er merkt frá árinu 1985, og er í góðu vintage ástandi með fallegri patínu. Sjaldséður stóll á íslenskum markaði og eftirsóttur meðal safnara og hönnunarunnenda.

  • Y61 kollur – Alvar Aalto

    95.000 kr.

    Sjaldgæfur Model Y61 kollur eftir finnska hönnuðinn Alvar Aalto, með svörtu sæti og sveigðum beyki­fótum. Kollurinn framleiddur á bilinu 1960–1980, í góðu vintage ástandi með slitsterku sæti og fallegri náttúrulegri patínu í viðnum. Hentar jafnt sem aukasæti, hliðarborð eða safngripur – tímalaus hönnun með karakter.

    Sjaldgæf útgáfa sem er ekki lengur í framleiðslu. Tækifæri til að eignast ekta Aalto koll með handofnu sæti.

  • JG sófi – Jørgen Gammelgaard

    240.000 kr.

    Tveggja sæta sófi eftir Jørgen Gammelgaard um 1980 fyrir Erik Jørgensen – Fredericia.

    Sætishæð 38 cm

     

  • Sófaborð

    Stórt sófaborð með vafinni hillu. Gegnheill viður, smá rispur á borðplötu sem er auðvelt að pússa.

  • Hliðarborð/Náttborð úr furu

    14.000 kr.

    Gegnheilt þykkt furuborð

  • Stækkanlegt eldhúsborð úr furu

    Me Gegnheilt furuborð með stækkun.

    Með stækkun 158cm

  • Brúnn gólflampi – Jac Jacobsen

    Brúnn gólflampi ca 1960

  • Stóll ómerktur

    Ómerktur stóll

  • Quatro Chrome – Bonderup and Thorup

    Krómlituð Quatro veggljós – Hönnuð af Torsten Thorup & Claus Bonderup fyrir Focus.

    Mjög gott ástand. Verð fyrir 1 stykki.

ALLRA NÝJASTA

Karfan mín
Scroll to Top