Skandinavísk Modern
Sýna 22–33 af 33 niðurstöðurSorted by latest
-
Robin vegghilla
Vegghilla úr Robin línunni sem IKEA kynnti árið 1997. Hönnuð af Hagberg-systkinunum og framleidd úr filmuðu spónaplötuefni með birkikanti. Hillan er stílhrein, létt í útliti og hengd beint á vegg með falinni festingu. Tilvalin undir bækur, skrautmuni eða miðla. Nú eftirsótt safngripur sem fangar anda skandinavískrar hönnunar á níunda áratugnum.
Örlítil sprunga undir einni hillunni sjá mynd.
-
Teie – Hjólaborð
Létt og hagnýtt þjónustuborð með tveimur glerplötum og viðarramma. Hentar vel sem barborð, hliðarborð eða undir skraut og bækur. Á hjólum sem gera það auðvelt að færa á milli rýma. Tímalaus skandinavísk hönnun.
-
Falling Leaves – Bing & Grøndahl
78.000 kr.Veglegt stell frá Bing & Gröndahl úr línunni Fallandi lauf.
Stellið inniheldur
12 bolla ásamt undirskálum
12 kökudiskar
1 stór skál á fæti
2 stórir diskar
4 laufadiskar
1 eggjabikar
1 mjólkurkanna
1 stór skál á standi
2 snaps glös -
“Model 9230” – Henning Larssen, FH
90.000 kr.FH Model 9230 – Henning Larsen fyrir Fritz Hansen (1967)
Skúlptúral stóll hannaður árið 1967 af danska arkitektinum og húsgagnahönnuðinum Henning Larsen fyrir Fritz Hansen í Danmörku.
Model 9230 var upphaflega hannaður fyrir hið þekkta Kar kaffihús í Kaupmannahöfn, og er óvenjuleg blanda af einfaldleika og grafísku formi. Grindin er úr stálrörum og einkennist af skrautlegu formi í bakinu sem gefur stólnum skúlptúrlíkt útlit – einstakur hönnunargripur frá gullöld danskra húsgagna.Þetta tiltekna eintak er merkt frá árinu 1985, og er í góðu vintage ástandi með fallegri patínu. Sjaldséður stóll á íslenskum markaði og eftirsóttur meðal safnara og hönnunarunnenda.
-
Y61 kollur – Alvar Aalto
95.000 kr.Sjaldgæfur Model Y61 kollur eftir finnska hönnuðinn Alvar Aalto, með svörtu sæti og sveigðum beykifótum. Kollurinn framleiddur á bilinu 1960–1980, í góðu vintage ástandi með slitsterku sæti og fallegri náttúrulegri patínu í viðnum. Hentar jafnt sem aukasæti, hliðarborð eða safngripur – tímalaus hönnun með karakter.
Sjaldgæf útgáfa sem er ekki lengur í framleiðslu. Tækifæri til að eignast ekta Aalto koll með handofnu sæti.
-
JG sófi – Jørgen Gammelgaard
240.000 kr.Tveggja sæta sófi eftir Jørgen Gammelgaard um 1980 fyrir Erik Jørgensen – Fredericia.
Sætishæð 38 cm
-
Sófaborð
Stórt sófaborð með vafinni hillu. Gegnheill viður, smá rispur á borðplötu sem er auðvelt að pússa.
-
Stækkanlegt eldhúsborð úr furu
Me Gegnheilt furuborð með stækkun.
Með stækkun 158cm
-
Brúnn gólflampi – Jac Jacobsen
Brúnn gólflampi ca 1960
-
Stóll ómerktur
Ómerktur stóll
-
Quatro Chrome – Bonderup and Thorup
Krómlituð Quatro veggljós – Hönnuð af Torsten Thorup & Claus Bonderup fyrir Focus.
Mjög gott ástand. Verð fyrir 1 stykki.
ALLRA NÝJASTA
-
FYRIRMYNDARPARIÐ
11.800 kr.Skotglös eftir Guðrúnu Öyahals. Fætur glasanna eru afsteypur af fótum fyrirmyndarparsins BARBIE OG KEN og geta vegna lögunar þeirra aðeins staðið á hvolfi.
-
GLAS Á FÆTI
10.800 kr.Drykkjarglas og veggskúlptúr eftir Guðrúnu Öyahals. Glösin geta hangið á vegg og staðið á hvolfi en ekki er hægt að leggja þau frá sér á meðan drukkið er úr þeim. Verkin vour upphaflega gerð fyrir postulínssýningu Myndhöggvarafélagsins sem haldin var á Nýlistasafninu árið 2006.
-
4118 þriggja sæta – Kaare Klint
550.000 kr.Glæsilegur þriggja sæta sófi eftir Kaare Klint fyrir Rud. Rasmussen
-
Sjöur – Arne Jacobsen (6 saman)
280.000 kr.Sex sjöur eftir Arne Jacobsen í litnum nine grey. Einn stóll með lítilsháttar nudd á köntunum (sjá mynd) allir hinir í fullkomnu ástandi.
-
Allegretto Ritmico – Atelier Oï, Foscarini
150.000 kr.Original price was: 150.000 kr..90.000 kr.Current price is: 90.000 kr..Til sölu vegna flutninga.
-
Hringborð – króm og reyklitað gler
Glæsilegt borð með krómaðri grind og reyktri glerplötu. 120 cm þvermál
-
Art Deco Waterfall kommóða
85.000 kr.Sjaldgæf og mjög falleg art deco kommóða. Uppgerð og í fínu standi.
Málin eru L 111 x H 86 x D 50
-
Tekk borðstofuborð
125.000 kr.Fallegt tekk borð, nýlega uppgert og í góðu ástandi miðað við aldurs
Stærð sirka 110x110x75
-
Picasso handlaug – Lusso Stone
25.000 kr.Picasso handlaug – Mött hvít, notuð í nokkra mánuði. Nýr hvítur click clack tappi fylgir.
L: 580 x H: 145 x D: 380 mm
-
Blaðagrind
18.000 kr.













