Danmörk

Vörusíur

  • Matarstell – Bing & Gröndahl

    57.000 kr.

    Veglegt og virkilega fallegt matarstell frá Bing & Gröndahl úr línunni Fallandi lauf. Matarstellið inniheldur 12 bolla ásamt undirskálum, 12 kökudiskar, 1 eggjabikar, 1 mjólkurkanna, 1 stór skál á standi, 2 snaps glas, 4 diskar fyrir teskeiðar og 2 föt.

  • Matarstell

    75.000 kr.

    Fallegt matarstell frá Dansk Design Flamestone Denmark IHQ hannað af Jens Quistgaard. Matarstellið inniheldur 18 kaffibolla ásamt undirskálum, 21 kökudiskum og einu sykurkeri. Matarstellið er dökkbrúnt og hvítt. Áferðin á dökkbrúna litinum er mött/keramík og hvíti parturinn er postulín.

  • Magnus Olesen borðstofuborð og stólar

    300.000 kr.

    Mangus Olesen borðstofuborð og 8 stólar.

    Borðið er í þremur pörtum, hver að stærð L140 x B70 x H72 cm.

    Stólarnir eru með svörtu ullaráklæði.

     

ALLRA NÝJASTA

Karfan mín
Scroll to Top