Danmörk
Sýni allar 16 vörurSorted by latest
-
Kanna/Vasi – Niels Huang
8.000 kr. -
J.L. Møller Models 401 borðstofustólar
Sex borðstofustólar (eik) hannaðir af Jørgen Henrik Møller.
Lengd 50 cm, breidd 78 cm, hæð 48 cm.
-
Maurinn (Model 3100) – Arne Jacobsen
75.000 kr.Sjaldgæfur 3ja fóta Maur, hannaður af Arne Jacobsen árið 1952 fyrir Fritz Hansen.
Þetta eintak er framleitt á árunum 1978–1985, með gráum fótum og upprunalegum “FH Danmark” stimpli.Hönnunarsafngripur.
-
Desert Lounge frá Ferm Living
32.500 kr.Duftlakkað stál með áklæði sem hægt er að skipta út. Áklæðið er gert alfarið úr endurunnu plasti sem hefur verið spunnið í PET-garn.
PET-garn, eða PET-þráður, er unnið úr endurunnu plasti, einkum polyethylene terephthalate (PET), sem oft kemur úr notuðum drykkjarflöskum og öðrum plastumbúðum.
Stóllinn hentar vel til afslöppunar, bæði innandyra og utandyra.
-
Royal Copenhagen Skál – Kristall/Gler
14.000 kr.Original price was: 14.000 kr..11.000 kr.Current price is: 11.000 kr..Falleg vintage skál með kúptum botni frá Royal Copenhagen. Mid Century – Modern.
-
Minsker stólar – Fritz Hansen (4 stk)
Sjaldgæfir póstmódernískir stólar hannaðir af bandaríska hönnuðinum Lawrence Minsker fyrir Fritz Hansen í Danmörku. Dökkbleikur, ljósbleikur, dökkblár og ljósblár. Stólana má nota sem borðstofustóla eða á skrifstofuna. Þeir eru með rörlaga stálgrind og sæti úr formbeygðum beykikrossviði, staflanlegir. Vörur frá Fritz Hansen eru úr hágæða efnum og frágangurinn einnig.
-
Panton stóll – Vitra
Panton stóllinn var hannaður árið 1959 af Verner Panton.
Síðan stóllinn kom á markað hefur hann gengið í gegnum nokkrar breytingar í framleiðsluferli.
Sú útgáfa sem þekkt er í dag er í takt við upprunalegu hugmynd Pantons að búa til stól úr sterku gegnlituðu plastefni með mattri áferð.
————————————
The Panton Chair by Verner Panton was a real revolution when launched in 1959: the first plastic cantilever chair which could be produced from a single mould. Thanks to Panton’s exploration of and with new materials and manufacturing methods the Danish designer was able to construct a completely new design language, and one which as the Panton Chair perfectly exemplifies allowed almost sculptural effects. -
Sófi 2212 – Børge Mogensen
Rauður sófi, 2 sæta. Hágæða danskur leðursófi. Børge Mogensen, tveggja sæta. Kostar nýr 1.600.000 en fæst á 330.000
Nánari upplýsingar um verð og stærð og leður
https://www.pamono.co.uk/reddish-brown-leather-on-legs-in-oak-2-seater-sofa-model-no-2212-by-borge-mogensen-for-fredericia-furniture-denmark-1980s -
Falling Leaves – Bing & Grøndahl
78.000 kr.Veglegt stell frá Bing & Gröndahl úr línunni Fallandi lauf.
Stellið inniheldur
12 bolla ásamt undirskálum
12 kökudiskar
1 stór skál á fæti
2 stórir diskar
4 laufadiskar
1 eggjabikar
1 mjólkurkanna
1 stór skál á standi
2 snaps glös -
Flamestone Fluted Brown – Jens Harald Quistgaard
75.000 kr.Fluted Flamestone brúna stellið frá Dansk Designs er eitt af helstu verkum danska hönnuðarins Jens Harald Quistgaard, sem var aðalhönnuður fyrirtækisins frá 1954 í þrjá áratugi. Þetta steinleirstell var hannað árið 1958 og einkennist af dökkbrúnu, mattu gljálausu yfirborði með lóðréttum rennilínum sem gefa því sérstakt yfirbragð. Stellið sameinar skandinavíska einfaldleika og notagildi og var framleitt í Danmörku.
Inniheldur:
18 kaffibolla ásamt undirskálum
21 kökudiska
1 sykurkar -
“Model 9230” – Henning Larssen, FH
90.000 kr.FH Model 9230 – Henning Larsen fyrir Fritz Hansen (1967)
Skúlptúral stóll hannaður árið 1967 af danska arkitektinum og húsgagnahönnuðinum Henning Larsen fyrir Fritz Hansen í Danmörku.
Model 9230 var upphaflega hannaður fyrir hið þekkta Kar kaffihús í Kaupmannahöfn, og er óvenjuleg blanda af einfaldleika og grafísku formi. Grindin er úr stálrörum og einkennist af skrautlegu formi í bakinu sem gefur stólnum skúlptúrlíkt útlit – einstakur hönnunargripur frá gullöld danskra húsgagna.Þetta tiltekna eintak er merkt frá árinu 1985, og er í góðu vintage ástandi með fallegri patínu. Sjaldséður stóll á íslenskum markaði og eftirsóttur meðal safnara og hönnunarunnenda.
-
Persnesk motta, handofin, 100% ull.
Persnesk motta, handofin, 100% ull frá Pakistan, Qan Dahar. Stærð 130 x 102 cm.
-
Tvöföld stálskál
Tvöföld stálskál með snúnu handfangi úr stáli
-
Gólfstjaki 5 arma
Stór gólfkertastjaki með 5 örmum
ALLRA NÝJASTA
-
REYKJAVIK skenkur – Hekla Property/Studio
1.100.000 kr.REYKJAVIK SKENKUR
Nútímalegt form. Norðurljós í sál.
Reykjavik hliðarskápurinn fangar anda íslenskrar hönnunar — einfaldan, fínan og efnisríkan. Hann er smíðaður úr poplarrótarspóni þar sem flæðandi mynstrið og hlýir gulbrúnir tónar endurspegla náttúrulega fegurð í nútímalegu samhengi.
Skápurinn stendur á svörtum, duftlökkuðum stálfótum sem veita honum léttleika og arkitektónískt jafnvægi. Burstuð messing- og koparáferð flæðir yfir yfirborðið með hlýju og fágun sem fangar mjúka birtu norðursins.
Með mjúklokunarhurðum og skúffum sameinar Reykjavik hliðarskápurinn hagnýta notkun og skúlptúrlega fágun. Hann hentar fullkomlega í stofur, borðstofur eða anddyri þar sem hann bætir við rólegum lúxus og nútímalegri nærveru.
Hver eining er handgerð eftir pöntun í fjölskyldureknu verkstæði okkar í Ríga, Lettlandi, og hægt er að sérsníða að stærð, spóni og málmáferð eftir óskum viðskiptavina.
Heimsflutningur með sérþjónustu, pakkað í sérsmíðuð trékassa.EFNI OG ÁFERÐ
Poplarrótarspónn (búkur) – Fagur spónn með lifandi mynstri og hlýjum tónum, húðaður með hálfgljáandi lakki.
Burstaður kopar og messing (skraut) – Handlögð málmáferð sem bætir við hlýju og ljóma.
Svartir duftlakaðir stálfætur – Lágstemmdur, stöðugur grunnur sem gefur borðinu nútímalegt yfirbragð.
Mjúklokunarhurðir og skúffur – Hljóðlát og nákvæm hönnun sem tryggir slétt og þægilegt notagildi.
STÆRÐIR
Breidd: 180 cm
Dýpt: 40 cm
Hæð: 80 cm
ÁÆTLAÐUR FRAMLEIÐSLUTÍMI
10–12 vikur
UMHIRÐA
Þurrkið af með mjúkum, þurrum klút. Forðist sterk efni sem geta skemmt áferðina.
-
Kebe hægindastóll vintage
28.000 kr. -
Tekk borð
Þetta skemmtilega hliðarborð er með þremur skúffum. Borðið þarfnast ástar, það þarf að bera á og pússa.
-
Spegill
Vandaður tekk spegill.
-
Stóll – Hjalti Geir Kristjánsson
25.000 kr.Íslensk hönnun. Stóllinn er hannaður af Hjalta Geir Kristjánssyni og smíðaður hjá Kristjáni Siggeirssyni.
-
ASTOR SKENKUR frá Hekla Property/Studio
1.400.000 kr.ASTOR SKENKUR
Arkitektónískt jafnvægi. Fínstillt nærvera.
Astor hliðarskápurinn sameinar nákvæmni og hlýju — skúlptúrlegt verk þar sem hrein lína mætir náttúrulegri fegurð viðarins. Hann er smíðaður úr amerískum hnoturspóni, þar sem djúpur tónn og flæðandi viðaráferð skapa yfirborð sem er bæði tímalaust og nútímalegt.
Yfir framhliðina liggja pússuð messinginnskot sem mynda línulegt mynstur og undirstrika formið með hljóðlátum ljóma. Skápurinn hvílir á pússuðum messinggrunni sem gefur honum stöðugleika, styrk og fágun.
Hurðir með ýtiopnun (push-to-open) fela stillanlegar hillur að innan og sameina þannig nothæfni og handverk í fullkomnu jafnvægi.
Hannaður fyrir stofur, borðstofur eða anddyri, þar sem hann gefur rýminu rólega lúxusnærveru og skúlptúrlegt yfirbragð.Hvert eintak er handgert eftir pöntun í fjölskyldureknu verkstæði okkar í Ríga, Lettlandi, og hægt að sérsníða að stærð, viðaráferð og málmáferð eftir óskum viðskiptavina.
Heimsflutningur með sérþjónustu, pakkað í sérsmíðuð trékassa.EFNI OG ÁFERÐ
Amerískur hnoturspónn (búkur) – Djúpur og hlýr viður með náttúrulegri áferð og satinlakkaðri yfirborðsmeðhöndlun.
Pússað messing (innskot og grunnur) – Handpússuð messingáferð sem bætir við hlýju, gljáa og nútímalegri andstæðu.
Hurðir með ýtiopnun – Hreinar línur án handfanga sem tryggja einfalt og nútímalegt útlit.
Innri hillur – Stillanlegar hillur fyrir hagnýta og fagurfræðilega geymslu.
STÆRÐIR
Hæð: 60 cm
Breidd: 200 cm
Dýpt: 50 cm
ÁÆTLAÐUR FRAMLEIÐSLUTÍMI
10–12 vikur
UMHIRÐA
Þurrkið af með mjúkum, þurrum klút. Forðist sterk efni sem geta skemmt áferðina.
-
Björk: Post bók
9.500 kr.Bók um Björk eftir Sjón. Kemur með plakati í góðu ástandi!
Bókin er myndræn og munnleg skráning á gerð plötunnar Post eftir Björk. Hún inniheldur viðtöl við Björk, lúkkin hennar, og fleira.
-
Kanna/Vasi – Niels Huang
8.000 kr. -
Furuspegill
11.000 kr.














