Svíþjóð
Sýni allar 10 vörurSorted by latest
-
Ulla – Bruno Mathsson fyrir DUX
Ulla rúmgrindin frá DUX eftir Bruno Mathsson er einstaklega fallegur gripur frá árinu 1974. Þetta er var sem er ekki lengur framleidd og er sjaldgæf hérlendis.
Bruno Mathsson (1907–1988) er talinn meðal áhrifamestu húsgagnahönnuða Svíþjóðar á 20. öld. Verk hans eru víða varðveitt á söfnum og njóta virðingar meðal safnara og fagfólks um allan heim.
DUX er Sænskt fjölskyldufyrirtæki sem hefur starfað í 90 ár og byggir á gæðaframleiðslu og langri hefð. DUX tæknin virkar og endist, það segir sagan. -
Persnesk motta, handofin, 100% ull.
Persnesk motta, handofin, 100% ull frá Pakistan, Qan Dahar. Stærð 130 x 102 cm.
-
Borðstofuborð
Borðstofuborð með glerplötu. Stærð 190 x 95 cm. Aukamyndir af sama borði nema með svartri undirstöðu.
-
Lampi – Ateljè Lyktan
80.000 kr.Borðlampi framleiddur af Ateljè Lyktan og hannaður af Anna Ehrner árið 1972.
Hæð: 66 cm
Þvermál á skermi: 53 cm
Þvermál á botni: 29 cm
-
Karusell – Karin Mobring
Karusell – Karin Mobring fyrir Ikea 1968
-
Veggljós
Veggljós (C. Wall lamp) frá Swedish Ninja. Ónotað
Litur: Scandi Heaven Blue
Mál: 37x30x29 cm (hnötturinn er 22 cm í þvermál)
ALLRA NÝJASTA
-
FYRIRMYNDARPARIÐ
11.800 kr.Skotglös eftir Guðrúnu Öyahals. Fætur glasanna eru afsteypur af fótum fyrirmyndarparsins BARBIE OG KEN og geta vegna lögunar þeirra aðeins staðið á hvolfi.
-
GLAS Á FÆTI
10.800 kr.Drykkjarglas og veggskúlptúr eftir Guðrúnu Öyahals. Glösin geta hangið á vegg og staðið á hvolfi en ekki er hægt að leggja þau frá sér á meðan drukkið er úr þeim. Verkin vour upphaflega gerð fyrir postulínssýningu Myndhöggvarafélagsins sem haldin var á Nýlistasafninu árið 2006.
-
4118 þriggja sæta – Kaare Klint
550.000 kr.Glæsilegur þriggja sæta sófi eftir Kaare Klint fyrir Rud. Rasmussen
-
Sjöur – Arne Jacobsen (6 saman)
280.000 kr.Sex sjöur eftir Arne Jacobsen í litnum nine grey. Einn stóll með lítilsháttar nudd á köntunum (sjá mynd) allir hinir í fullkomnu ástandi.
-
Allegretto Ritmico – Atelier Oï, Foscarini
150.000 kr.Original price was: 150.000 kr..90.000 kr.Current price is: 90.000 kr..Til sölu vegna flutninga.
-
Hringborð – króm og reyklitað gler
Glæsilegt borð með krómaðri grind og reyktri glerplötu. 120 cm þvermál
-
Art Deco Waterfall kommóða
85.000 kr.Sjaldgæf og mjög falleg art deco kommóða. Uppgerð og í fínu standi.
Málin eru L 111 x H 86 x D 50
-
Tekk borðstofuborð
125.000 kr.Fallegt tekk borð, nýlega uppgert og í góðu ástandi miðað við aldurs
Stærð sirka 110x110x75
-
Picasso handlaug – Lusso Stone
25.000 kr.Picasso handlaug – Mött hvít, notuð í nokkra mánuði. Nýr hvítur click clack tappi fylgir.
L: 580 x H: 145 x D: 380 mm
-
Blaðagrind
18.000 kr.












