Bollar
Sýni allar 14 vörurSorted by latest
-
Grænir espresso bollar (sett af 2)
2.500 kr.Grænir espresso bollar eftir Necel sem er pólskt keramík handverkshús.Bollarnir eru handmálaðir með fallegu mynstri, grænir að utan og brúnir að innan.Handverk Necel er hægt að rekja 120 ár aftur í tímann.Bollarnir eru seldir saman í setti af 2.Mjög vel farnir. -
Arabia – Arctica Seita (2)
6.000 kr.Original price was: 6.000 kr..4.800 kr.Current price is: 4.800 kr..2x kaffibollar, undirskálar og hliðardiskar úr Arctica Seita línu frá Arabia.
Stellið var hannað af Inkeri Leivo.
-
Arabia – Harlekin Karneval (5 stk.)
14.000 kr.Original price was: 14.000 kr..11.200 kr.Current price is: 11.200 kr..5x tebollar og undirskálar úr Harlekin Karneval seríunni frá Arabia
Hannað af Inkeri Leivo
Framleitt í takmörkuðu upplagi -
Arabia – Arctica Seita (6 stk.)
18.000 kr.Original price was: 18.000 kr..14.400 kr.Current price is: 14.400 kr..6x kaffibollar, undirskálar og hliðardiskar úr Arctica Seita línu frá Arabia.
Stellið var hannað af Inkeri leivo og munstrið af Raija Uosikkinen.
-
“Stella” – espresso bollar (4)
14.000 kr.70’s sett af 4 ítölskum espressobollum úr “Stella USA” seríunni, frá ítalska framleiðandanum La Metallurgica Lux.
Hæð bolla 5.5 cm
Þvermál 6 cm
Þvermál undirskála 11.5 cm
18/10 ryðfrítt stál og svart plast.
-
Bodum Bistro
2.000 kr. -
Royal Copenhagen
Royal copenhagen kanna, mjólkurkanna og 4 krúsir. Kannan, mjólkurkannan og 2 krúsir eru handmálaðar en hinar 2 krúsirnar eru hvítar með riffluðu mynstri. Allt óbrotið og vel með farið.
-
Espresso bollar
4 espresso bollar og undirskálar
-
Espresso bollar (5)
5 espresso bollar og undirskálar
-
Amber espresso bollar
7 stk Duralex Amberlitaðir espressobollar – framleiddir í kringum 1960.
Bollarnir eru allir heilir en mis tært glerið.
Ø Undirskál – 16cm
Ø Bolli – 8cm
Bollahæð – 7cm -
Ítalskir kaffibollar
4 ítalskir kaffibollar með undirskálum. Stálbollar með fallega mótuðu plasthandfangi.
Bollahæð – 7 cm
? á bollum með handfangi – 12 cm
? á undirskálum 14
-
Espresso bollar (3) – Guido Bergna
3 stálbollar og undirskálar, framleitt af Guido Bergna á Ítalíu á áttunda áratugnum.
-
Tramontina espresso bollar (4)
4 vintage Tramontina espresso bollar frá Brasilíu. 18/10 INOX ryðfrítt stál.
ALLRA NÝJASTA
-
FYRIRMYNDARPARIÐ
11.800 kr.Skotglös eftir Guðrúnu Öyahals. Fætur glasanna eru afsteypur af fótum fyrirmyndarparsins BARBIE OG KEN og geta vegna lögunar þeirra aðeins staðið á hvolfi.
-
GLAS Á FÆTI
10.800 kr.Drykkjarglas og veggskúlptúr eftir Guðrúnu Öyahals. Glösin geta hangið á vegg og staðið á hvolfi en ekki er hægt að leggja þau frá sér á meðan drukkið er úr þeim. Verkin vour upphaflega gerð fyrir postulínssýningu Myndhöggvarafélagsins sem haldin var á Nýlistasafninu árið 2006.
-
4118 þriggja sæta – Kaare Klint
550.000 kr.Glæsilegur þriggja sæta sófi eftir Kaare Klint fyrir Rud. Rasmussen
-
Sjöur – Arne Jacobsen (6 saman)
280.000 kr.Sex sjöur eftir Arne Jacobsen í litnum nine grey. Einn stóll með lítilsháttar nudd á köntunum (sjá mynd) allir hinir í fullkomnu ástandi.
-
Allegretto Ritmico – Atelier Oï, Foscarini
150.000 kr.Original price was: 150.000 kr..90.000 kr.Current price is: 90.000 kr..Til sölu vegna flutninga.
-
Art Deco Waterfall kommóða
85.000 kr.Sjaldgæf og mjög falleg art deco kommóða. Uppgerð og í fínu standi.
Málin eru L 111 x H 86 x D 50
-
Tekk borðstofuborð
125.000 kr.Fallegt tekk borð, nýlega uppgert og í góðu ástandi miðað við aldurs
Stærð sirka 110x110x75
-
Picasso handlaug – Lusso Stone
25.000 kr.Picasso handlaug – Mött hvít, notuð í nokkra mánuði. Nýr hvítur click clack tappi fylgir.
L: 580 x H: 145 x D: 380 mm
-
Blaðagrind
18.000 kr. -
Formbeygður stóll
22.000 kr.















