Te&Kaffi
Sýni allar 12 vörurSorted by latest
-
Glös með stálhandfangi
3.600 kr. -
Alessi – Michael Graves
12.000 kr.Alessi mjólkurkanna og sykurkar à bakka.18/10Stàl
Hönnuður :
Fyrir Alessi ’88-’92
Mjög vel með farið
-
Naoko – Carsten Jørgensen fyrir Bodum
24.000 kr.Sjaldgæfur og sérkennilegur teketill úr ryðfríu stáli, hannaður af danska hönnuðinum Carsten Jørgensen fyrir Bodum á 9. áratug síðustu aldar. Hönnunin er skúlptúrísk og minnir á töfrakönnu – með sveigðu handfangi, mjóum stút og hallandi formi. Ketillinn sameinar skandinavíska hreinlínu með sterkri fagurfræði póstmódernismans. Hann var framleiddur í Sviss og er í dag metinn safngripur.
-
Teketill
5.000 kr. -
Hvítur teketill
6.000 kr. -
Te/kaffistell frá Stavangerflint
Vel með farið te/kaffistell frá Stavanger flint og heitir Kon tiki. Allir hlutir óbrotnir og vel með farnir eina að teketillinn er mikið notaður og skýjaður að innan. Samanstendur af 3 stærri bollum með undiskál, 8 minni bollum með undirskál, 15 kökudiskum, 4 stærri diskum, kaffikönnu, tekatli, mjólkur- og sykurkari og 1 djúpum diski.
-
Fantasia – Matteo Thun
Einstakur teketill frá Matteo Thun einum af stofnendum Memphis hópsins. 1980s.
Í frábæru standi.
ALLRA NÝJASTA
-
FYRIRMYNDARPARIÐ
11.800 kr.Skotglös eftir Guðrúnu Öyahals. Fætur glasanna eru afsteypur af fótum fyrirmyndarparsins BARBIE OG KEN og geta vegna lögunar þeirra aðeins staðið á hvolfi.
-
GLAS Á FÆTI
10.800 kr.Drykkjarglas og veggskúlptúr eftir Guðrúnu Öyahals. Glösin geta hangið á vegg og staðið á hvolfi en ekki er hægt að leggja þau frá sér á meðan drukkið er úr þeim. Verkin vour upphaflega gerð fyrir postulínssýningu Myndhöggvarafélagsins sem haldin var á Nýlistasafninu árið 2006.
-
4118 þriggja sæta – Kaare Klint
550.000 kr.Glæsilegur þriggja sæta sófi eftir Kaare Klint fyrir Rud. Rasmussen
-
Sjöur – Arne Jacobsen (6 saman)
280.000 kr.Sex sjöur eftir Arne Jacobsen í litnum nine grey. Einn stóll með lítilsháttar nudd á köntunum (sjá mynd) allir hinir í fullkomnu ástandi.
-
Allegretto Ritmico – Atelier Oï, Foscarini
150.000 kr.Original price was: 150.000 kr..90.000 kr.Current price is: 90.000 kr..Til sölu vegna flutninga.
-
Art Deco Waterfall kommóða
85.000 kr.Sjaldgæf og mjög falleg art deco kommóða. Uppgerð og í fínu standi.
Málin eru L 111 x H 86 x D 50
-
Tekk borðstofuborð
125.000 kr.Fallegt tekk borð, nýlega uppgert og í góðu ástandi miðað við aldurs
Stærð sirka 110x110x75
-
Picasso handlaug – Lusso Stone
25.000 kr.Picasso handlaug – Mött hvít, notuð í nokkra mánuði. Nýr hvítur click clack tappi fylgir.
L: 580 x H: 145 x D: 380 mm
-
Blaðagrind
18.000 kr. -
Formbeygður stóll
22.000 kr.


















