Speglar

Vörusíur

  • Spegill

    75.000 kr.

    Fallegur og einstakur spegill búinn til úr gömlum tréglugga. Svartmálaður rammi með tímalausum karakter sem gefur rýminu hlýlegt og sjarmerandi yfirbragð. Fullkominn sem veggskraut eða til að stækka og lýsa upp rými.

    Eigum hann líka til í hvítu.

  • Furuspegill

    20.000 kr.
  • Járnspegill

    Einstakur spegill með sterkan karakter, búinn til úr gömlum járngluggakarmi.
    Gluggaskiptingarnar gefa speglinum hrátt og stílhreint útlit sem setur sterkan svip á hvaða rými sem er.

    stæðr 107 x 160 cm

  • Spegill

    Fallegur spegill, merktur frá Belgíu

ALLRA NÝJASTA

Karfan mín
Scroll to Top