Húsgögn

Vörusíur

  • Veglegt breskt skrifborð

    180.000 kr.

    Glæsilegt veglegt breskt skrifborð – borðið var notað árum saman í forsætisráðuneytinu.

  • Blómasúla

    20.000 kr.

    Vel með farin blómasúla. Hæð: 94 cm

  • Fataprestur

    20.000 kr.

    Mjög vel með farinn og stöðugur afsýrður fataprestur. Hæð 177cm

  • Eva Highback – Bruno Mathsson, DUX (2 stk)

    240.000 kr.

    Eva stólinn var hannaður af Bruno Mathsson árið 1941. Þessir tveir stólar voru framleiddir fyrir sænska vörumerkið Dux. Stólarnir voru keyptir hér á Íslandi fyrir um 30 árum.

    Ástand er ágætt miðað við aldur.

  • TONON Wave Stóll

    200.000 kr.

    Erum með til sölu tvo einstaklega vel með farna Tonon Wave hægindastóla vegna breytinga. Stólarnir eru mjög góðu ástandi.

    Þessir margverðlaunuðu stólar eru hannaðir af Peter Maly og eru þekktir fyrir tímalausa og fágaða hönnun. Þeir eru svartir á litinn og standa á glæsilegum ferköntuðum stálfæti sem gefur þeim nútímalegt yfirbragð.

    Glæsileg viðbót við hvaða heimili eða skrifstofu sem er. Uppgefið verð fyrir einn stól.

  • Diesis Chaise Lounge – eftir Antonio Citterio & Paolo Nava fyrir B&B Italia.

    280.000 kr.

    Diesis Chise Lounge stóll/legubekkur eftir Antonio Citterio og Paolo Nava fyrir B&B Italia.  Svart leður fyllt með gæsadún og stál.  Keyptur í Casa fyrir margt löngu fyrir rétt innan við 1m króna.  Lítið notaður og lítur mjög vel út.  Fæst á 280.000 krónur vegna flutnings.

  • HAY barstóll

    Original price was: 42.800 kr..Current price is: 36.000 kr..

    Tveir barstólar frá HAY, 75 CM. Keyptir í Epal fyrir ári síðan og eru eins og nýir.
    Eitt Stk á 36.000 kr.
    Tvö stk á 67.000 kr.

    Sjá nánar hér:
    https://www.epal.is/vefverslun/herbergi/eldhus-herbergi/barstolar-eldhus-herbergi/barstoll-aas38-h74-2/

  • Stálskápur

    85.000 kr.

    Glæsilegur industrial skápur úr málmi.

  • Skenkur

    85.000 kr.

    Skenkur úr Tekk company í topp standi.

    150 lengd
    dýpt 44,5
    hæð 75

  • Antík glerskápur

    70.000 kr.

    Glerskápur Keyptur í Bandaríkjunum fyrir 50 árum

    hæð 1.60 breidd 1.05 dýpt ca 40cm

  • Brúnn leðursófi

    140.000 kr.

    Vandaður leðursófi í hlýjum koníaksbrúnum lit úr þykku buffalo-leðri sem hefur veðrast einstaklega fallega. Formið er mjúkt, með djúpu sæti og lágu baki sem gerir hann fullkominn í afslöppuðu rými. Sætishæð 42 cm. Fremst á hægri armi hefur leðrið verið bætt á snyrtilegan hátt.

  • Patchwork leðursófi

    80.000 kr.

    Lengd 182 cm –Dýpt 89 cm – Hæð 68 cm – Sætisdýpt 54 cm – Sætishæð 41 cm

  • Cidue borðstofustólar

    35.000 kr.

    8 stólar í boði. Ekta leður. Níundi áratugurinn upp á sitt besta. 35.000 krónur stykkið eða tilboð upp á magnkaup. Fást minnst 2 saman en helst allir saman og þá á betra verði.

    (Cidue saddle leather dining chair)

    Hæð frá gólfi að efsta punkti á baki – 100 cm
    Sætishæð – 49-50 cm (rúnnað fyrir meiri þægindi)
    Sætisbreidd – 42-45 cm (aðeins breiðara aftast)

  • Safari armchair – Börje Johansson (70s)

    45.000 kr.

    Safari armchair eftir Börje Johanson. Sænsk hönnun frá 70s. Hæð setu 40 cm, dýpt setu 45 cm. Í góðu ástandi, nema að leður á setu er rispað.

  • Cassina 269 Mex – Piero Lissoni

    250.000 kr.

    Til sölu Cassina “269 Mex” Low Coffee Table, 3 pcs. Keypt í Casa/Mirale. Kostar frá 550 – 750.000 kr. úti án flutnings og vsk. Verð 250.000. Smávægilegur útlitsgalli.
    https://www.1stdibs.com/…/cassina-269…/id-f_44014082/

  • Maurinn (Model 3100) – Arne Jacobsen

    75.000 kr.

    Sjaldgæfur 3ja fóta Maur, hannaður af Arne Jacobsen árið 1952 fyrir Fritz Hansen.
    Þetta eintak er framleitt á árunum 1978–1985, með gráum fótum og upprunalegum “FH Danmark” stimpli.

    Hönnunarsafngripur.

  • ADICO 660 Samfellanlegur hægindastóll

    22.000 kr.

    Adico 660 er portúgalskur hægindastóll sem hefur verið framleiddur síðan 1960.
    Verksmiðja Adico er staðsett á milli Porto og Lissabon, þar sem hvert stykki er enn handgert með hefðbundnum aðferðum. Adico hefur framleitt húsgögn fyrir bari, veitingastaði, hótel, sjúkrahús og heimili síðan 1920 og er í dag meðal stærstu húsgagnaframleiðenda Evrópu.

    Duftlakkað stál og sæti úr striga.

    Hentar bæði innan- og utandyra.

    Hæð: 750 mm
    Dýpt: 545 mm
    Breidd: 665 mm
    Sætishæð: 400 mm

  • Smáborð (stássborð)

    25.000 kr.

    Antík borð. Lítið, frístandandi borð með einni skúffu. Borðið er oðrað (gömul málningaraðferð) sem bendir til að það sé frá seinni hluta 18. aldar eða byrjun þeirrar 19.

  • Turku stólar (5 saman)

    Original price was: 75.000 kr..Current price is: 25.000 kr..

    Ikea Turku borðstofustòlar, hannaðir af Carinu Karlsson um 1980. Mjög heilir en rispa hèr og þar eftir eðlilega notkun. Màl : h 139,br.43,d 52

     

  • Club8 Denmark stólar – 2 saman

    14.000 kr.

    Fallegir bláir cantilever stólar frá Club8 Danmörku.

  • Stór rattan hægindastóll

    40.000 kr.

    Glæsilegur og mjög stór rattan stóll.

  • Rabo barnastólar (2 saman)

    Original price was: 18.000 kr..Current price is: 15.000 kr..
  • Platon/Cajus – Tomas Jelinek (Króm&Glært)

    Original price was: 72.000 kr..Current price is: 42.000 kr..

    Sófaborð, borðstofuborð eða skrifborð! Stillanlegt borð – hægt að snúa grindinni svo borðið nýtist sem best að hverju sinni!

    Platon/Cajus borð hannað af Tomas Jelinek fyrir IKEA árið 1984.

    Með glærri fasaðri glerplötu og krómgrind.

  • Imax – Jorge Pensi, Amat-3

    20.000 kr.

    Glæsilegur barstóll frá argentínska hönnuðinum Jorge Pensi.

ALLRA NÝJASTA

Karfan mín
Scroll to Top