Borðstofuborð

Vörusíur

  • Platon/Cajus – Tomas Jelinek (Króm&Glært)

    72.000 kr.

    Sófaborð, borðstofuborð eða skrifborð! Stillanlegt borð – hægt að snúa grindinni svo borðið nýtist sem best að hverju sinni!

    Platon/Cajus borð hannað af Tomas Jelinek fyrir IKEA árið 1984.

    Með glærri fasaðri glerplötu og krómgrind.

  • Platon/Cajus – Tomas Jelinek (SVART/REYK)

    Original price was: 72.000 kr..Current price is: 57.600 kr..

    Fjölhæft borð hannað af Tomas Jelinek árið 1984. Hæðarstillanlegt með svartlakkaðri stálgrind og reyklitaðri fasaðri glerplötu. Hentar bæði sem sófaborð, skrifborð eða borðstofuborð – formfagurt, létt og tímalaust í notkun.

  • Four Square Table – Ferruccio Laviani fyrir Kartell

    150.000 kr.

    FOUR-borðlínan eftir Ferruccio Laviani sameinar fágaða hönnun og notagildi á fullkominn hátt, með nákvæmri og geometrískri nálgun. Þunn borðplatan og ósamhverfar lappir gefa borðunum sérstöðu þar sem einfaldleiki og frumleiki mætast.

  • Platon/Cajus – Tomas Jelinek (KRÓM/REYK)

    72.000 kr.

    Platon/Cajus borð hannað af Tomas Jelinek fyrir IKEA árið 1984.
    Hæðin er stillanleg og borðið hentar bæði sem sófaborð, skrifborð og borðstofuborð. Með reyklitaðri fasaðri glerplötu og krómgrind.

  • Cidonio – Antonia Astori

    Original price was: 440.000 kr..Current price is: 308.000 kr..

    Cidonio borð hannað af Antonia Astori fyrir Cidue. ca 1960

    Krómaður stór botn og mjög þykk glerplata.

  • Borðstofuborð

    Borðstofuborð með glerplötu. Stærð 190 x 95 cm. Aukamyndir af sama borði nema með svartri undirstöðu.

ALLRA NÝJASTA

Karfan mín
Scroll to Top