Hirslur

Vörusíur

  • Skápur

    150.000 kr.

    Gamall,glæsilegur skápur sem upprunalega kemur úr Þjóðskjalasafni Íslands. Málaður grár.

    Mál;
    Hæð:2,55cm, breidd: 127,5cm, dýpt 31/49 cm. )

  • Saltimbanco – Raul Barbieri fyrir Rexite

    110.000 kr.

    Saltimbanco hilluskrifborðið eftir Raul Barbieri fyrir Rexite er einstaklega skemmtileg og fjölhæf Ítölsk hönnun – samanbrjótanleg eining sem nýtist bæði sem bókahilla og skrifborð og má staðsetja frístandandi eða upp við vegg. Þessi útgáfa með ljósgrárri málmgrind og beykiplötum var framleidd í kringum aldamótin og er ekki lengur í framleiðslu. Um er að ræða áhugaverðan grip sem sjaldan sést hérlendis.

  • Magna – Habitat

    20.000 kr.

    Svarbrún Habitat hillueining úr eikarhúðaðri og matt pólýúretanlakkaðri spónaplötu. 5 snúningshjól úr stáli, þar af 2 með bremsum. Þessi grunna geymslueining (16 box) er framleidd í Evrópu. Hillan nýtist á ýmsa vegu og rúmar bækur, plötur eða smáhluti. Hægt að nota sem færanlegan millivegg (hjól fylgja) í stóru rými eða við vegg í stofu, barnaherbergi eða á skrifstofu. Hægt að skrúfa sundur og flytja í flötum pakka.

  • Kistur

    20.000 kr.

    Tvær fallegar kistur, 20.000 krónur stykkið

  • Tree Coat Wall – Katrín Ólina/Michael Young.

    85.000 kr.

    Hönnuðirnir Michael Young og Katrin Olina ímynda sér að hver grein geti hýst yfirhafnir, jakka, töskur, hatta … Það mun finna sinn stað, allt frá forstofu til fullorðins eða jafnvel barnaherbergis. Katrín Ólína er ein af okkar þekktustu hönnuðum á alþjóðavettvangi og hefur hlotið fjölda virtra alþjóðlegra hönnunarverðlauna.

  • Skilrúm/hilluskápur

    59.000 kr.

    Þetta er tímalaus „modern“ hönnun sem hefur nýst sem skilrúm á vinnustað í um 40 ár og er til prýði. Sérsmíði – hannað af Tryggva Tryggvasyni arkitekt árið 1986.

  • Boogie Woogie hillur – Stefano Giovannoni

    42.000 kr.

    Hannaðar af Stefano Giovannoni fyrir Magis á Ítalíu.

    Stefano er ítalskur iðnhönnuður og arkitekt, þekktur fyrir leikandi og framsækna nálgun á nytjahlutum. Hann hefur hannað fyrir fjölda þekktra ítalskra framleiðenda eins og Alessi, Magis og Kartell. Verk hans sameina oft mjúkar línur, líflega liti og einstakan karakter, með skýra vísun í poppmenningu og hversdagslegt notagildi.

    Boogie Woogie hillurnar endurspegla þessa nálgun — með bylgjulöguðu formi, háglans áferð og sveigjanleika sem gerir þær jafnframt að hagnýtum og sjónrænt sterkum hönnunarhlutum.

    Sjaldgæfar, staflanlegar hillueiningar úr glansandi ABS-plasti. Hver kubbur er sjálfstæður og hægt að raða þeim saman eftir þörfum. Innri hæð hvers kubbs er u.þ.b. 33 cm, sem hentar vel undir bækur eða skrautmuni.

    Heildarstærð þriggja eininga er ca. 156 cm á hæð.

  • Tekk kommóða

    Original price was: 76.000 kr..Current price is: 57.000 kr..

    Klassísk fjögurra skúffa tekk kommóða með innfelldum handföngum og koparhlífum á fótum. Tímalaus skandinavísk hönnun frá 6. áratugnum. Lítið brot er á handfangi neðst (sjá mynd).

  • Snagar

    16.000 kr.

    Gíraffasnagar

  • Antík skápur

    120.000 kr.

    Gullfallegur antík skápur úr eik. Afar vel með farin og verið í sömu fjölskyldu alla tíð. Skápurinn var yfirfarin af húsgagnameistara fyrir um 15 árum síðan. Hæð á skáp er 110 cm en með speglinum er hann 160 cm.

  • Fataskápur úr Línunni

    60.000 kr.

    Fataskápur furuskápur úr Línunni. Vel með farinn.  Mál 128cm * 50 cm og hæð 195 cm

  • Fatastandar (2 stk) – Ehlén Johanssen

    Original price was: 26.000 kr..Current price is: 13.000 kr..

    2 saman

  • Rigg fatastandur

    22.000 kr.
  • Bókahilla

    Original price was: 29.000 kr..Current price is: 23.200 kr..
    1. Antík bókahilla sem stendur á gólfi. Hvítmáluð.
  • Rigg fatastandur

    Original price was: 22.000 kr..Current price is: 17.600 kr..

    Rigg fataprestur eftir Tord Bjorklund fyrir Ikea, 1980. 6 snagar

  • Fataprestur

    Original price was: 28.000 kr..Current price is: 14.000 kr..
  • Plagg – Fatastandur

    Original price was: 14.000 kr..Current price is: 9.800 kr..
  • Storage Cabinet in Ocean Blue, Ash veneer, American walnut veneer

    950.000 kr.

    Bring a wave of elegance into your space with this Storage Cabinet in Ocean Blue – a stunning blend of contemporary design and timeless craftsmanship. Nearly new and used only sparingly, this piece remains in impeccable condition with no damage or visible wear.

    The exterior showcases premium ash wood veneers, expertly stained in a serene ocean blue that highlights the natural wood grain for a subtle, sophisticated texture. Inside, the cabinet is lined with rich American walnut veneers, adding warmth and depth to the design.

    Thoughtfully designed for versatility and function, it features: – A central compartment ideal for housing a TV
    – Four interior drawers and an open shelf for storing media, accessories, or personal items
    – A spacious lower drawer for additional storage
    – Sculptural chrome-finished hardware and a distinctive wave-inspired chrome base

    This cabinet is as practical as it is beautiful, making it perfect for modern living rooms, bedrooms, or entertainment spaces.

    Currently, the cabinet is on display in a design gallery in Riga, Latvia , and can be shipped to Iceland within 2–3 weeks .

  • Antík skápur

    Gullfallegur antík skápur með glerhurð og glerhillum.

  • Borðstofuskápur

    Gullfallegur gegnheill furuskápur með glerhurðum. Er í 2 hlutum. Mjög góð hirsla, rúmgóðir skápar og skúffur.

    Efri hluti: H107 x D37

    Neðri hluti:
    H90 x D50 xB120 cm

  • Robin vegghilla

    Vegghilla úr Robin línunni sem IKEA kynnti árið 1997. Hönnuð af Hagberg-systkinunum og framleidd úr filmuðu spónaplötuefni með birkikanti. Hillan er stílhrein, létt í útliti og hengd beint á vegg með falinni festingu. Tilvalin undir bækur, skrautmuni eða miðla. eftirsótt safngripur sem fangar anda skandinavískrar hönnunar á níunda áratugnum.

    Örlítil sprunga undir einni hillunni sjá mynd.

  • Hilla – Pierre Vandel

    Dökk ál- og glerhilla með brass borðum

    Pierre Vandel Paris

    1970-1979

  • Furuskenkur

    Glæsilegur furuskenkur stærð 152 B x 40 D x 95 H

ALLRA NÝJASTA

Karfan mín
Scroll to Top