Hillur
Sýni allar 8 vörurSorted by latest
-
Saltimbanco – Raul Barbieri fyrir Rexite
110.000 kr.Saltimbanco hilluskrifborðið eftir Raul Barbieri fyrir Rexite er einstaklega skemmtileg og fjölhæf Ítölsk hönnun – samanbrjótanleg eining sem nýtist bæði sem bókahilla og skrifborð og má staðsetja frístandandi eða upp við vegg. Þessi útgáfa með ljósgrárri málmgrind og beykiplötum var framleidd í kringum aldamótin og er ekki lengur í framleiðslu. Um er að ræða áhugaverðan grip sem sjaldan sést hérlendis.
-
Magna – Habitat
20.000 kr.Svarbrún Habitat hillueining úr eikarhúðaðri og matt pólýúretanlakkaðri spónaplötu. 5 snúningshjól úr stáli, þar af 2 með bremsum. Þessi grunna geymslueining (16 box) er framleidd í Evrópu. Hillan nýtist á ýmsa vegu og rúmar bækur, plötur eða smáhluti. Hægt að nota sem færanlegan millivegg (hjól fylgja) í stóru rými eða við vegg í stofu, barnaherbergi eða á skrifstofu. Hægt að skrúfa sundur og flytja í flötum pakka.
-
Skilrúm/hilluskápur
59.000 kr.Þetta er tímalaus „modern“ hönnun sem hefur nýst sem skilrúm á vinnustað í um 40 ár og er til prýði. Sérsmíði – hannað af Tryggva Tryggvasyni arkitekt árið 1986.
-
Boogie Woogie hillur – Stefano Giovannoni
42.000 kr.Hannaðar af Stefano Giovannoni fyrir Magis á Ítalíu.
Stefano er ítalskur iðnhönnuður og arkitekt, þekktur fyrir leikandi og framsækna nálgun á nytjahlutum. Hann hefur hannað fyrir fjölda þekktra ítalskra framleiðenda eins og Alessi, Magis og Kartell. Verk hans sameina oft mjúkar línur, líflega liti og einstakan karakter, með skýra vísun í poppmenningu og hversdagslegt notagildi.
Boogie Woogie hillurnar endurspegla þessa nálgun — með bylgjulöguðu formi, háglans áferð og sveigjanleika sem gerir þær jafnframt að hagnýtum og sjónrænt sterkum hönnunarhlutum.
Sjaldgæfar, staflanlegar hillueiningar úr glansandi ABS-plasti. Hver kubbur er sjálfstæður og hægt að raða þeim saman eftir þörfum. Innri hæð hvers kubbs er u.þ.b. 33 cm, sem hentar vel undir bækur eða skrautmuni.
Heildarstærð þriggja eininga er ca. 156 cm á hæð.
-
Bókahilla
29.000 kr.Original price was: 29.000 kr..23.200 kr.Current price is: 23.200 kr..- Antík bókahilla sem stendur á gólfi. Hvítmáluð.
-
Robin vegghilla
Vegghilla úr Robin línunni sem IKEA kynnti árið 1997. Hönnuð af Hagberg-systkinunum og framleidd úr filmuðu spónaplötuefni með birkikanti. Hillan er stílhrein, létt í útliti og hengd beint á vegg með falinni festingu. Tilvalin undir bækur, skrautmuni eða miðla. Nú eftirsótt safngripur sem fangar anda skandinavískrar hönnunar á níunda áratugnum.
Örlítil sprunga undir einni hillunni sjá mynd.
-
Hilla – Pierre Vandel
Dökk ál- og glerhilla með brass borðum
Pierre Vandel Paris
1970-1979
-
Vegghilla
Antík vegghilla
ALLRA NÝJASTA
-
Smáborð (stássborð)
35.000 kr.Antík borð. Lítið, frístandandi borð með einni skúffu. Borðið er oðrað (gömul málningaraðferð) sem bendir til að það sé frá seinni hluta 18. aldar eða byrjun þeirrar 19.
-
Skápur
150.000 kr.Gamall,glæsilegur skápur sem upprunalega kemur úr Þjóðskjalasafni Íslands. Málaður grár.
Mál;
Hæð:2,55cm, breidd: 127,5cm, dýpt 31/49 cm. ) -
Turku stólar (5 saman)
75.000 kr.Ikea Turku borðstofustòlar, hannaðir af Carinu Karlsson um 1980. Mjög heilir en rispa hèr og þar eftir eðlilega notkun. Màl : h 139,br.43,d 52
-
Atollo Lamp – Vico Magistretti, Oluce
120.000 kr.Atollo lampi hannaður af Vico Magistretti árið 1977. Framleitt af Oluce
Þessir lampar fast i Casa og kosta nyir 199.000 kr
50 cm Opaline gler
-
Alessi – Michael Graves
12.000 kr.Alessi mjólkurkanna og sykurkar à bakka.18/10Stàl
Hönnuður :
Fyrir Alessi ’88-’92
Mjög vel með farið
-
Eggjabikarar (4 saman)
4.000 kr. -
Rabo barnastólar (2 saman)
24.000 kr. -
Kollar – Maria Vinka (3 saman)
9.000 kr.Þrír Förby-kollar frá IKEA, hannaðir af Maria Vinka um aldamótin. Skemmtilegir litríkir kollar sem hægt er að stafla. Henta sem sæti og borð.