Húsgögn

Vörusíur

  • Legubekkur leður/króm

    290.000 kr.

    Einstaklega fallegur legubekkur – krómuð grind og mjög fallegt svart leður. Líklega “Chesterfield Westfort daybed”

    Í mjög góðu ástandi.

  • Hægindastóll

    50.000 kr.
  • Furustólar (4 saman)

    16.000 kr.

    4 stólar saman

    Sígildir og einfaldir stólar úr gegnheilli furu

  • Stór súkkulaðibrún sófaeining

    80.000 kr.

    Mjög stór dökkbrúnn ítalskur hægindastóll úr fallegu þykku leðri.

  • Expresso Chair (4 saman)

    40.000 kr.

    Expresso chair hannaður af Lars Mathiesen fyrir Magnus Olesen (nú Bent Krogh). Hægt að stafla saman.

  • LC4 Legubekkur

    650.000 kr.

    LC4 legubekkur – Cassina vintage (Le Corbusier, Jeanneret & Perriand)

    Einstakt vintage eintak af LC4 legubekknum – einum frægasta hönnunargripi 20. aldar. Bekkurinn var hannaður árið 1928 af Le Corbusier, Pierre Jeanneret og Charlotte Perriand, og hefur verið framleiddur af Cassina síðan 1965 með vottaðri upprunamerkingu. Bekkurinn er í svörtu leðri með lakkaðri stálgrind og stillanlegu baki. Ástandið er mjög gott miðað við aldur – náttúruleg slit og patína sem gefa gripnum karakter án þess að skerða notagildi.
    Framleiðandi: Cassina (merkt eintak)
    Hönnuðir: Le Corbusier, Pierre Jeanneret, Charlotte Perriand
    Hönnunarár: 1928
    Framleiðsla: Italy, Cassina (vintage)
    Efni: Svart leður og svartlökkuð stálgrind
    Ástand: Góðu vintage ástandi – smávægileg eðlileg slit

  • Stóll – Hjalti Geir Kristjánsson

    25.000 kr.

    Íslensk hönnun. Stóllinn er hannaður af Hjalta Geir Kristjánssyni og smíðaður hjá Kristjáni Siggeirssyni.

  • Veglegt breskt skrifborð

    Original price was: 180.000 kr..Current price is: 120.000 kr..

    Glæsilegt veglegt breskt skrifborð – borðið var notað árum saman í forsætisráðuneytinu.

  • Blómasúla

    20.000 kr.

    Vel með farin blómasúla. Hæð: 94 cm

  • Fataprestur

    20.000 kr.

    Mjög vel með farinn og stöðugur afsýrður fataprestur. Hæð 177cm

  • Eyjustólar Calligaris

    20.000 kr.

    Glæsilegir eyjustólar úr leðri.

  • Cidonio – Antonia Astori

    290.000 kr.

    Cidonio borð hannað af Antonia Astori fyrir Cidue. ca 1960

    Krómaður stór botn og mjög þykk glerplata.

  • Svart borð

    40.000 kr.
  • Eva Highback – Bruno Mathsson, DUX (2 stk)

    240.000 kr.

    Eva stólinn var hannaður af Bruno Mathsson árið 1941. Þessir tveir stólar voru framleiddir fyrir sænska vörumerkið Dux. Stólarnir voru keyptir hér á Íslandi fyrir um 30 árum.

    Ástand er ágætt miðað við aldur.

  • TONON Wave Stóll

    200.000 kr.

    Erum með til sölu tvo einstaklega vel með farna Tonon Wave hægindastóla vegna breytinga. Stólarnir eru mjög góðu ástandi.

    Þessir margverðlaunuðu stólar eru hannaðir af Peter Maly og eru þekktir fyrir tímalausa og fágaða hönnun. Þeir eru svartir á litinn og standa á glæsilegum ferköntuðum stálfæti sem gefur þeim nútímalegt yfirbragð.

    Glæsileg viðbót við hvaða heimili eða skrifstofu sem er. Uppgefið verð fyrir einn stól.

  • Diesis Chaise Lounge – eftir Antonio Citterio & Paolo Nava fyrir B&B Italia.

    Original price was: 280.000 kr..Current price is: 180.000 kr..

    Diesis Chise Lounge stóll/legubekkur eftir Antonio Citterio og Paolo Nava fyrir B&B Italia.  Svart leður fyllt með gæsadún og stál.  Keyptur í Casa fyrir margt löngu fyrir rétt innan við 1m króna.  Lítið notaður og lítur mjög vel út.  Fæst á 280.000 krónur vegna flutnings.

  • HAY barstóll

    Original price was: 42.800 kr..Current price is: 36.000 kr..

    Tveir barstólar frá HAY, 75 CM. Keyptir í Epal fyrir ári síðan og eru eins og nýir.
    Eitt Stk á 36.000 kr.
    Tvö stk á 67.000 kr.

    Sjá nánar hér:
    https://www.epal.is/vefverslun/herbergi/eldhus-herbergi/barstolar-eldhus-herbergi/barstoll-aas38-h74-2/

  • Stálskápur

    70.000 kr.

    Glæsilegur industrial skápur úr málmi.

ALLRA NÝJASTA

Karfan mín
Scroll to Top