Húsgögn
Sýna 25–48 af 201 niðurstaðaSorted by latest
-
Nattavaara – Jotex (2 stk)
75.000 kr. -
Handmálaður stóll
16.000 kr.Dásamlegur stóll með sál – í grænbláum tóni og prýddur handmálaðri blómaskreytingu á baki.
-
Vintage hliðarborð
17.000 kr. -
B&B Italia – Alanda sófaborð
300.000 kr.Original price was: 300.000 kr..270.000 kr.Current price is: 270.000 kr..Er með þetta fallega borð til sölu, það er alveg nýtt.
Þetta er hönnunarborð sem kom fyrst á markað á sjöunda áratugnum en var gefið út á ný árið 2018 til heiðurs Paolo Piva.
Borðið er 120 x 120 cm að stærð og 27 cm á hæð. Það fæst gegn sérpöntun í Casa og má sjá nánar um það hér: https://casa.is/vefverslun/husgogn/bord/sofabord/bb-italia-alanda-sofabord-120x120cm/
-
Magna – Habitat
20.000 kr.Svarbrún Habitat hillueining úr eikarhúðaðri og matt pólýúretanlakkaðri spónaplötu. 5 snúningshjól úr stáli, þar af 2 með bremsum. Þessi grunna geymslueining (16 box) er framleidd í Evrópu. Hillan nýtist á ýmsa vegu og rúmar bækur, plötur eða smáhluti. Hægt að nota sem færanlegan millivegg (hjól fylgja) í stóru rými eða við vegg í stofu, barnaherbergi eða á skrifstofu. Hægt að skrúfa sundur og flytja í flötum pakka.
-
Saumastóll frá USA
50.000 kr.Sterkur og stílhreinn Saumastóll sem hentar fullkomlega í vinnustofuna, verkstæðið eða heimilið. Stóllinn er með stillanlegri hæð, úr stáli og með einföldu, industrial útliti.
-
Convair stólar og borð – Oddmund Vad
60.000 kr.Þrír vel með farnir leðurstólar og borð frá Oddmund Vad frá árinu 1973.
-
Biba Salotti Max hægindastólar
110.000 kr.Max armchair by Biba Salotti. Ítalsk hönnun frá 2013.
Svart Ledur og chrom. Mjög flottur.
(Nýverð um 250.000 stykkið.)
Prís fyrir 1 stol. Tveir stólar í boði. -
Vintage stólapar – lágir (2 saman)
80.000 kr.Glæsilegir mjög lágir lounge stólar, (sætishæð 32 cm) líklega framleiddir árin 1965–1975. Hvítt háglans sæti og botn úr þungum, kringlóttum málmfæti sem gefur stólunum trausta stöðu og gott jafnvægi. Stílhreinir og áberandi stólar sem vekja athygli í hvaða rými sem er. Annar stóllinn sýnir aldurstengd ummerki við bakbrún. Myndir sýna nánar.
Sætishæð 32 cm
Seljast tveir saman
-
Antík kommóða
100.000 kr.Þessi kommóða er stór og mikil hirsla. Keypt í Fríðu frænku á sínum tíma. Þetta er fura sem hefur veðrast fallega. 102 cm á breidd, 134 cm á hæð og 54 cm dýpt.
-
Samfellanlegur stóll
12.000 kr. -
Myriades – De Pas, D’Urbino & Lomazzi fyrir Ligne Roset
24.000 kr.Hjólaborð frá níunda áratugnum úr álgrind og tveimur möttum glerhillum frá Ligne Roset. Tilvalið sem hliðarborð, náttborð eða barborð.
-
Platon/Cajus – Tomas Jelinek (SVART/REYK)
72.000 kr.Original price was: 72.000 kr..57.600 kr.Current price is: 57.600 kr..Fjölhæft borð hannað af Tomas Jelinek árið 1984. Hæðarstillanlegt með svartlakkaðri stálgrind og reyklitaðri fasaðri glerplötu. Hentar bæði sem sófaborð, skrifborð eða borðstofuborð – formfagurt, létt og tímalaust í notkun.
-
Hvítur stálstóll
16.000 kr.Original price was: 16.000 kr..14.000 kr.Current price is: 14.000 kr.. -
Tree Coat Wall – Katrín Ólina/Michael Young.
85.000 kr.Hönnuðirnir Michael Young og Katrin Olina ímynda sér að hver grein geti hýst yfirhafnir, jakka, töskur, hatta … Það mun finna sinn stað, allt frá forstofu til fullorðins eða jafnvel barnaherbergis. Katrín Ólína er ein af okkar þekktustu hönnuðum á alþjóðavettvangi og hefur hlotið fjölda virtra alþjóðlegra hönnunarverðlauna.
-
Four Square Table – Ferruccio Laviani fyrir Kartell
150.000 kr.FOUR-borðlínan eftir Ferruccio Laviani sameinar fágaða hönnun og notagildi á fullkominn hátt, með nákvæmri og geometrískri nálgun. Þunn borðplatan og ósamhverfar lappir gefa borðunum sérstöðu þar sem einfaldleiki og frumleiki mætast.
-
Skilrúm/hilluskápur
59.000 kr.Þetta er tímalaus „modern“ hönnun sem hefur nýst sem skilrúm á vinnustað í um 40 ár og er til prýði. Sérsmíði – hannað af Tryggva Tryggvasyni arkitekt árið 1986.
-
Thonet stólar
15.000 kr.Upprunalegir merktir stólar frá Thonet, líklega smíðaðir á millistríðsárunum, um 1920–1930.
Þessir klassísku formbeygðu stólar eru vandað handverk og endurspegla þá hugmyndafræði sem gerði Thonet að einni áhrifamestu húsgagnaverksmiðju sögunnar: einfaldleika í formi, nákvæmni í smíði og gæði sem standast tímans tönn. Bakið er úr heilum, örlítið sveigðum við, sem gefur stólnum sterk og stílhrein form með mjúkum línum og léttu yfirbragði. Þeir eru jafnt hagnýtir sem þeir eru fallegir – stólar sem falla að margvíslegum rýmum þar sem gæði og hönnun fá að njóta sín. -
EJ220 – Erik Jørgensen
330.000 kr.EJ220 var hannaður árið 1970 af Erik Jørgensen, stofnanda Erik Jørgensen Møbelfabrik. Markmið Eriks var að brjótast frá hefðbundinni sófahönnun þess tíma og skapa sófa með hreinum línum og mjúkum púðum. Sígildur danskur hönnunargripur, þekktur fyrir tímalausa glæsileika og náttúrulegt þægindi.
Brúnn 3 sæta
Kostar nýr um 700.000 kr
Sófinn var keyptur 2004 eða 2005 -
Rauður stálstóll
20.000 kr.Original price was: 20.000 kr..14.000 kr.Current price is: 14.000 kr..H78x D56 x B45 Sætishæð 44
ALLRA NÝJASTA
-
Smáborð (stássborð)
35.000 kr.Antík borð. Lítið, frístandandi borð með einni skúffu. Borðið er oðrað (gömul málningaraðferð) sem bendir til að það sé frá seinni hluta 18. aldar eða byrjun þeirrar 19.
-
Skápur
150.000 kr.Gamall,glæsilegur skápur sem upprunalega kemur úr Þjóðskjalasafni Íslands. Málaður grár.
Mál;
Hæð:2,55cm, breidd: 127,5cm, dýpt 31/49 cm. ) -
Turku stólar (5 saman)
75.000 kr.Ikea Turku borðstofustòlar, hannaðir af Carinu Karlsson um 1980. Mjög heilir en rispa hèr og þar eftir eðlilega notkun. Màl : h 139,br.43,d 52
-
Alessi – Michael Graves
12.000 kr.Alessi mjólkurkanna og sykurkar à bakka.18/10Stàl
Hönnuður :
Fyrir Alessi ’88-’92
Mjög vel með farið
-
Eggjabikarar (4 saman)
4.000 kr. -
Rabo barnastólar (2 saman)
24.000 kr. -
Kollar – Maria Vinka (3 saman)
9.000 kr.Þrír Förby-kollar frá IKEA, hannaðir af Maria Vinka um aldamótin. Skemmtilegir litríkir kollar sem hægt er að stafla. Henta sem sæti og borð.
-
Platon/Cajus – Tomas Jelinek (Króm&Glært)
72.000 kr.Sófaborð, borðstofuborð eða skrifborð! Stillanlegt borð – hægt að snúa grindinni svo borðið nýtist sem best að hverju sinni!
Platon/Cajus borð hannað af Tomas Jelinek fyrir IKEA árið 1984.
Með glærri fasaðri glerplötu og krómgrind.