Húsgögn
Sýna 145–168 af 201 niðurstaðaSorted by latest
-
Patchwork leðursvefnsófi
Veglegur svartur “patchwork” svefnsófi úr sterku leðri. Bakið er fellt niður með einföldum hætti til að breyta sófanum í rúm, og undir sitjandi fleti leynist rúmgott geymsluhólf.
B205 x D77 x H82 cm
sætisdýpt 61 cm
Opinn 122 cm
-
Hilla – Pierre Vandel
Dökk ál- og glerhilla með brass borðum
Pierre Vandel Paris
1970-1979
-
Borðstofuborð
Borðstofuborð með glerplötu. Stærð 190 x 95 cm. Aukamyndir af sama borði nema með svartri undirstöðu.
-
Stólar (Spaghetti vintage)
Fjórir eldhússtólar (spaghetti vintage)
Seljast allir saman á kr. 40.000
-
Spíra svefnsófi
Spíra svefnsófi eftir Þorkel Guðmundsson frá áttunda áratugnum. Upprunalegt áklæði. Nánast eins og nýr. Hægt að leggja út armana.
-
NORR11 Barstóll 75cm 2 stk
Tvö stykki NORR11 barstólar 75 cm á hæð. Hnotulituð eik. DARK SMOKED OAK.
Engin sjáanleg notkun. Seljast saman. -
Stingray – Thomas Pedersen
Stingray ruggustóll frá Thomas Pedersen (SPARK Design) fyrir Fredericia
Verðlaun:
- Reddot Design Award 2008
- The Danish Design Prize 2008
- Bobedres Klassikerpris 2010
- Interior Innovation Award Cologne 2008
- Boligmagasinets Designpris 2008
-
Blár kollur
Fallegur ljósblár antík kollur
-
Furuskenkur
Glæsilegur furuskenkur stærð 152 B x 40 D x 95 H
-
Container eldhúsborð – Marcel Wanders
80 x 80 x 70
-
Bistro stóll
Ljós bistro stóll
-
Sófaborð
Svart sófaborð með gylltum smáatriðum.
-
Isak – Niels Gammelgaard
Krómaðir klappstólar frá Niels Gammelgaard
-
Hjólaborð – Niels Gammelgaard
KRI serving cart – hjólaborð hannað af Niels Gammelgaard fyrir IKEA árið 1988
Hægt að raða saman á mismunandi hátt.
-
Leður hægindastóll
Vintage Poang stóll. Svartur stóll með sessu úr koníaksbrúnu þykku buffalóleðri.
-
Stóll ómerktur
Ómerktur stóll
ALLRA NÝJASTA
-
Smáborð (stássborð)
35.000 kr.Antík borð. Lítið, frístandandi borð með einni skúffu. Borðið er oðrað (gömul málningaraðferð) sem bendir til að það sé frá seinni hluta 18. aldar eða byrjun þeirrar 19.
-
Skápur
150.000 kr.Gamall,glæsilegur skápur sem upprunalega kemur úr Þjóðskjalasafni Íslands. Málaður grár.
Mál;
Hæð:2,55cm, breidd: 127,5cm, dýpt 31/49 cm. ) -
Turku stólar (5 saman)
75.000 kr.Ikea Turku borðstofustòlar, hannaðir af Carinu Karlsson um 1980. Mjög heilir en rispa hèr og þar eftir eðlilega notkun. Màl : h 139,br.43,d 52
-
Alessi – Michael Graves
12.000 kr.Alessi mjólkurkanna og sykurkar à bakka.18/10Stàl
Hönnuður :
Fyrir Alessi ’88-’92
Mjög vel með farið
-
Eggjabikarar (4 saman)
4.000 kr. -
Rabo barnastólar (2 saman)
24.000 kr. -
Kollar – Maria Vinka (3 saman)
9.000 kr.Þrír Förby-kollar frá IKEA, hannaðir af Maria Vinka um aldamótin. Skemmtilegir litríkir kollar sem hægt er að stafla. Henta sem sæti og borð.
-
Platon/Cajus – Tomas Jelinek (Króm&Glært)
72.000 kr.Sófaborð, borðstofuborð eða skrifborð! Stillanlegt borð – hægt að snúa grindinni svo borðið nýtist sem best að hverju sinni!
Platon/Cajus borð hannað af Tomas Jelinek fyrir IKEA árið 1984.
Með glærri fasaðri glerplötu og krómgrind.