Sæti
Sýna 1–24 af 117 niðurstöðurSorted by latest
-
Turku stólar (5 saman)
75.000 kr.Ikea Turku borðstofustòlar, hannaðir af Carinu Karlsson um 1980. Mjög heilir en rispa hèr og þar eftir eðlilega notkun. Màl : h 139,br.43,d 52
-
Rabo barnastólar (2 saman)
24.000 kr. -
Kollar – Maria Vinka (3 saman)
9.000 kr.Þrír Förby-kollar frá IKEA, hannaðir af Maria Vinka um aldamótin. Skemmtilegir litríkir kollar sem hægt er að stafla. Henta sem sæti og borð.
-
Skrifborðsstóll
15.000 kr. -
Yuyu Stool – Stefano Giovannoni for Magis (4 saman)
60.000 kr.Yuyu kollarnir eru vandaðir og léttir hannaðir af Stefano Giovannoni fyrir ítalska hönnunarhúsið Magis. Framleiddir úr endingargóðu polypropyleni með styrkingu, henta jafnt innandyra sem utandyra. Staflanlegir og hagnýtir kollar sem vekja athygli í hvaða rými sem er.
-
Ethnicraft N701 skemill
58.500 kr.Skemill úr N701 línunni frá Ethnicraft, hannaður af Jacques Deneef.
Breidd: 70 cm
Dýpt: 70 cm
Hæð: 43 cm -
Desert Lounge frá Ferm Living
32.500 kr.Duftlakkað stál með áklæði sem hægt er að skipta út. Áklæðið er gert alfarið úr endurunnu plasti sem hefur verið spunnið í PET-garn.
PET-garn, eða PET-þráður, er unnið úr endurunnu plasti, einkum polyethylene terephthalate (PET), sem oft kemur úr notuðum drykkjarflöskum og öðrum plastumbúðum.
Stóllinn hentar vel til afslöppunar, bæði innandyra og utandyra.
-
Skata
31.200 kr.Skatan er íslensk hönnun eftir Halldór Hjálmarsson, húsgagna- og innanhússarkitekt (1927-2010).
Þetta er afmælisútgáfa frá 2019, númeruð 077.
Glær eik með svörtum fótum.
-
Vågö – Thomas Sandell (2 saman)
30.000 kr.Tveir Vågö stólar hannaðir af Thomas Sandell fyrir IKEA PS línuna árið 2000. Stólarnir eru úr UV-þolnu polypropýleni, léttir, staflanlegir og henta jafnt innandyra sem utandyra. Þeir fengu Red Dot Design Award árið 2002. Seljast saman.
Stólarnir eru alveg heilir en með eðlileg slitmerki, rispur hér og þar.
-
Iuta – Antonio Citterio, B&B Italia
110.000 kr. -
Krómaður barstóll með svörtu leðursæti
26.000 kr.Barstóll úr krómuðu stáli með svörtu sæti. Tímalaus hönnun sem nýtur sín vel við barborð eða eldhúsborð
-
E-60 – Sóló
20.000 kr. -
Nisse klappstólar (2 saman)
6.000 kr.Léttur og hentugur aukastóll úr plasti og stáli, með einfaldri og fallegri formhönnun. Hannaður af Lisa Norinder fyrir IKEA.
-
Iuta snúningsstólar
330.000 kr.Original price was: 330.000 kr..300.000 kr.Current price is: 300.000 kr..Tveir Iuta snúningsstólar frá B&B Italia, 21.Gen 2004.
Stólarnir kosta nýjir 339.000 krónur stykkið í Casa.
Seljast tveir saman.
-
Nattavaara – Jotex (2 stk)
75.000 kr. -
Handmálaður stóll
16.000 kr.Dásamlegur stóll með sál – í grænbláum tóni og prýddur handmálaðri blómaskreytingu á baki.
-
Saumastóll frá USA
50.000 kr.Sterkur og stílhreinn Saumastóll sem hentar fullkomlega í vinnustofuna, verkstæðið eða heimilið. Stóllinn er með stillanlegri hæð, úr stáli og með einföldu, industrial útliti.
-
Convair stólar og borð – Oddmund Vad
60.000 kr.Þrír vel með farnir leðurstólar og borð frá Oddmund Vad frá árinu 1973.
ALLRA NÝJASTA
-
Smáborð (stássborð)
35.000 kr.Antík borð. Lítið, frístandandi borð með einni skúffu. Borðið er oðrað (gömul málningaraðferð) sem bendir til að það sé frá seinni hluta 18. aldar eða byrjun þeirrar 19.
-
Skápur
150.000 kr.Gamall,glæsilegur skápur sem upprunalega kemur úr Þjóðskjalasafni Íslands. Málaður grár.
Mál;
Hæð:2,55cm, breidd: 127,5cm, dýpt 31/49 cm. ) -
Turku stólar (5 saman)
75.000 kr.Ikea Turku borðstofustòlar, hannaðir af Carinu Karlsson um 1980. Mjög heilir en rispa hèr og þar eftir eðlilega notkun. Màl : h 139,br.43,d 52
-
Atollo Lamp – Vico Magistretti, Oluce
120.000 kr.Atollo lampi hannaður af Vico Magistretti árið 1977. Framleitt af Oluce
Þessir lampar fast i Casa og kosta nyir 199.000 kr
50 cm Opaline gler
-
Alessi – Michael Graves
12.000 kr.Alessi mjólkurkanna og sykurkar à bakka.18/10Stàl
Hönnuður :
Fyrir Alessi ’88-’92
Mjög vel með farið
-
Eggjabikarar (4 saman)
4.000 kr. -
Rabo barnastólar (2 saman)
24.000 kr. -
Kollar – Maria Vinka (3 saman)
9.000 kr.Þrír Förby-kollar frá IKEA, hannaðir af Maria Vinka um aldamótin. Skemmtilegir litríkir kollar sem hægt er að stafla. Henta sem sæti og borð.