Barstólar
Sýni allar 11 vörurSorted by latest
-
Bombo – Stefano Giovannoni, Magis
32.000 kr.Bombo er eitt þekktasta verk Stefano Giovannoni og táknmynd ítalskrar hönnunar frá lokum tíunda áratugarins. Stóllinn er úr mótuðu plasti á snúningsfót úr krómuðu stáli og er hæðarstillanlegur með gaslyftu. Lífrænt form og fáguð línusköpun gera hann að jafn nytsamlegum og myndrænum hlut í rýminu.
-
HAY barstóll
42.800 kr.Original price was: 42.800 kr..36.000 kr.Current price is: 36.000 kr..Tveir barstólar frá HAY, 75 CM. Keyptir í Epal fyrir ári síðan og eru eins og nýir.
Eitt Stk á 36.000 kr.
Tvö stk á 67.000 kr.Sjá nánar hér:
https://www.epal.is/vefverslun/herbergi/eldhus-herbergi/barstolar-eldhus-herbergi/barstoll-aas38-h74-2/ -
Krómaður barstóll með svörtu leðursæti
24.000 kr.Barstóll úr krómuðu stáli með svörtu sæti. Tímalaus hönnun sem nýtur sín vel við barborð eða eldhúsborð
-
Háir barstólar frá Ligne Roset
15.000 kr.Original price was: 15.000 kr..9.000 kr.Current price is: 9.000 kr..Tveir háir vel með farnir barstólar til sölu fra Ligne Roset. Voru keyptir í Casa. Stólarnir eru 80 cm upp að setu. Setan er úr grábláu leðri.
-
Hi Glob (2 saman) – Philippe Starck – Kartell
28.000 kr.Hi Glob barstólar eftir Philippe Starck fyrir Kartell
Sætishæð 73 cm.
-
NORR11 Barstóll 75cm 2 stk
Tvö stykki NORR11 barstólar 75 cm á hæð. Hnotulituð eik. DARK SMOKED OAK.
Engin sjáanleg notkun. Seljast saman. -
Bombo stólar – Stefano Giovannoni – Magis
Bombo stólar stólar hannaðir af Stefano Giovannoni fyrir Magis ca. 1996.
ALLRA NÝJASTA
-
FYRIRMYNDARPARIÐ
11.800 kr.Skotglös eftir Guðrúnu Öyahals. Fætur glasanna eru afsteypur af fótum fyrirmyndarparsins BARBIE OG KEN og geta vegna lögunar þeirra aðeins staðið á hvolfi.
-
GLAS Á FÆTI
10.800 kr.Drykkjarglas og veggskúlptúr eftir Guðrúnu Öyahals. Glösin geta hangið á vegg og staðið á hvolfi en ekki er hægt að leggja þau frá sér á meðan drukkið er úr þeim. Verkin vour upphaflega gerð fyrir postulínssýningu Myndhöggvarafélagsins sem haldin var á Nýlistasafninu árið 2006.
-
4118 þriggja sæta – Kaare Klint
550.000 kr.Glæsilegur þriggja sæta sófi eftir Kaare Klint fyrir Rud. Rasmussen
-
Sjöur – Arne Jacobsen (6 saman)
280.000 kr.Sex sjöur eftir Arne Jacobsen í litnum nine grey. Einn stóll með lítilsháttar nudd á köntunum (sjá mynd) allir hinir í fullkomnu ástandi.
-
Allegretto Ritmico – Atelier Oï, Foscarini
150.000 kr.Original price was: 150.000 kr..90.000 kr.Current price is: 90.000 kr..Til sölu vegna flutninga.
-
Art Deco Waterfall kommóða
85.000 kr.Sjaldgæf og mjög falleg art deco kommóða. Uppgerð og í fínu standi.
Málin eru L 111 x H 86 x D 50
-
Tekk borðstofuborð
125.000 kr.Fallegt tekk borð, nýlega uppgert og í góðu ástandi miðað við aldurs
Stærð sirka 110x110x75
-
Picasso handlaug – Lusso Stone
25.000 kr.Picasso handlaug – Mött hvít, notuð í nokkra mánuði. Nýr hvítur click clack tappi fylgir.
L: 580 x H: 145 x D: 380 mm
-
Blaðagrind
18.000 kr. -
Formbeygður stóll
22.000 kr.

















