Eldhús- og borðstofustólar
Sýna 1–24 af 33 niðurstöðurSorted by latest
-
Turku stólar (5 saman)
75.000 kr.Ikea Turku borðstofustòlar, hannaðir af Carinu Karlsson um 1980. Mjög heilir en rispa hèr og þar eftir eðlilega notkun. Màl : h 139,br.43,d 52
-
Skata
31.200 kr.Skatan er íslensk hönnun eftir Halldór Hjálmarsson, húsgagna- og innanhússarkitekt (1927-2010).
Þetta er afmælisútgáfa frá 2019, númeruð 077.
Glær eik með svörtum fótum.
-
Skata
31.200 kr.Skatan er íslensk hönnun eftir Halldór Hjálmarsson, húsgagna- og innanhússarkitekt (1927-2010).
Þetta er afmælisútgáfa frá 2019, númeruð 021.
Svartlituð eik með svörtum fótum.
-
E-60 – Sóló
20.000 kr. -
Nattavaara – Jotex (2 stk)
75.000 kr. -
Hvítur stálstóll
16.000 kr.Original price was: 16.000 kr..14.000 kr.Current price is: 14.000 kr.. -
Thonet stólar
15.000 kr.Upprunalegir merktir stólar frá Thonet, líklega smíðaðir á millistríðsárunum, um 1920–1930.
Þessir klassísku formbeygðu stólar eru vandað handverk og endurspegla þá hugmyndafræði sem gerði Thonet að einni áhrifamestu húsgagnaverksmiðju sögunnar: einfaldleika í formi, nákvæmni í smíði og gæði sem standast tímans tönn. Bakið er úr heilum, örlítið sveigðum við, sem gefur stólnum sterk og stílhrein form með mjúkum línum og léttu yfirbragði. Þeir eru jafnt hagnýtir sem þeir eru fallegir – stólar sem falla að margvíslegum rýmum þar sem gæði og hönnun fá að njóta sín. -
Rauður stálstóll
20.000 kr.Original price was: 20.000 kr..14.000 kr.Current price is: 14.000 kr..H78x D56 x B45 Sætishæð 44
-
Antík stólapar
38.000 kr.Original price was: 38.000 kr..26.600 kr.Current price is: 26.600 kr.. -
“Linus” stólar (4 saman)
60.000 kr.Í anda Carlo Graffi & Franco Campo. Allir alveg heilir nema einn sem er með litlu sári í setunni. (Sjá mynd)
-
Armstóll úr furu með ullaráklæði
18.000 kr.Original price was: 18.000 kr..14.400 kr.Current price is: 14.400 kr.. -
Tito Agnoli stólar (4 saman)
80.000 kr.Glæsilegir high back stólar frá Tito Agnoli fyrir Ycami.
Merktir undir sætum.
-
Járnstóll
24.000 kr. -
Expresso Chair (4 saman)
80.000 kr.Original price was: 80.000 kr..40.000 kr.Current price is: 40.000 kr..Expresso chair hannaður af Lars Mathiesen fyrir Magnus Olesen (nú Bent Krogh). Hægt að stafla saman.
-
Sweetheart stóll
16.000 kr.Original price was: 16.000 kr..8.000 kr.Current price is: 8.000 kr.. -
Thonet
24.000 kr.Original price was: 24.000 kr..14.400 kr.Current price is: 14.400 kr.. -
Stóll – Cidue
18.000 kr.Original price was: 18.000 kr..5.400 kr.Current price is: 5.400 kr..Stóll – Cidue
-
Brosandi barnastóll – Agatha Ruiz De La Prada fyrir Amat-3
Brosandi grænn barnastóll – Agatha Ruiz De La Prada fyrir Amat-3
-
Minsker stólar – Fritz Hansen (4 stk)
Sjaldgæfir póstmódernískir stólar hannaðir af bandaríska hönnuðinum Lawrence Minsker fyrir Fritz Hansen í Danmörku. Dökkbleikur, ljósbleikur, dökkblár og ljósblár. Stólana má nota sem borðstofustóla eða á skrifstofuna. Þeir eru með rörlaga stálgrind og sæti úr formbeygðum beykikrossviði, staflanlegir. Vörur frá Fritz Hansen eru úr hágæða efnum og frágangurinn einnig.
-
Panton stóll – Vitra
Panton stóllinn var hannaður árið 1959 af Verner Panton.
Síðan stóllinn kom á markað hefur hann gengið í gegnum nokkrar breytingar í framleiðsluferli.
Sú útgáfa sem þekkt er í dag er í takt við upprunalegu hugmynd Pantons að búa til stól úr sterku gegnlituðu plastefni með mattri áferð.
————————————
The Panton Chair by Verner Panton was a real revolution when launched in 1959: the first plastic cantilever chair which could be produced from a single mould. Thanks to Panton’s exploration of and with new materials and manufacturing methods the Danish designer was able to construct a completely new design language, and one which as the Panton Chair perfectly exemplifies allowed almost sculptural effects. -
Skata – Halldór Hjálmarsson (3 stk)
Þrjú stykki saman.
Stóllinn Skata er fyrsti formbeygði stóllinn framleiddur á Íslandi. Hönnuður Skötunnar er Halldór Hjálmarsson, húsgagna- og innanhússarkitekt (1927-2010).
ALLRA NÝJASTA
-
Smáborð (stássborð)
35.000 kr.Antík borð. Lítið, frístandandi borð með einni skúffu. Borðið er oðrað (gömul málningaraðferð) sem bendir til að það sé frá seinni hluta 18. aldar eða byrjun þeirrar 19.
-
Skápur
150.000 kr.Gamall,glæsilegur skápur sem upprunalega kemur úr Þjóðskjalasafni Íslands. Málaður grár.
Mál;
Hæð:2,55cm, breidd: 127,5cm, dýpt 31/49 cm. ) -
Turku stólar (5 saman)
75.000 kr.Ikea Turku borðstofustòlar, hannaðir af Carinu Karlsson um 1980. Mjög heilir en rispa hèr og þar eftir eðlilega notkun. Màl : h 139,br.43,d 52
-
Atollo Lamp – Vico Magistretti, Oluce
120.000 kr.Atollo lampi hannaður af Vico Magistretti árið 1977. Framleitt af Oluce
Þessir lampar fast i Casa og kosta nyir 199.000 kr
50 cm Opaline gler
-
Alessi – Michael Graves
12.000 kr.Alessi mjólkurkanna og sykurkar à bakka.18/10Stàl
Hönnuður :
Fyrir Alessi ’88-’92
Mjög vel með farið
-
Eggjabikarar (4 saman)
4.000 kr. -
Rabo barnastólar (2 saman)
24.000 kr. -
Kollar – Maria Vinka (3 saman)
9.000 kr.Þrír Förby-kollar frá IKEA, hannaðir af Maria Vinka um aldamótin. Skemmtilegir litríkir kollar sem hægt er að stafla. Henta sem sæti og borð.