Hægindastólar

Vörusíur

  • Eva Highback – Bruno Mathsson, DUX (2 stk)

    240.000 kr.

    Eva stólinn var hannaður af Bruno Mathsson árið 1941. Þessir tveir stólar voru framleiddir fyrir sænska vörumerkið Dux. Stólarnir voru keyptir hér á Íslandi fyrir um 30 árum.

    Ástand er ágætt miðað við aldur.

  • TONON Wave Stóll

    400.000 kr.

    Erum með til sölu tvo einstaklega vel með farna Tonon Wave hægindastóla vegna breytinga. Stólarnir eru mjög góðu ástandi.

    Þessir margverðlaunuðu stólar eru hannaðir af Peter Maly og eru þekktir fyrir tímalausa og fágaða hönnun. Þeir eru svartir á litinn og standa á glæsilegum ferköntuðum stálfæti sem gefur þeim nútímalegt yfirbragð.

    Glæsileg viðbót við hvaða heimili eða skrifstofu sem er. Seljast saman á uppgefnu verði.

  • Diesis Chaise Lounge – eftir Antonio Citterio & Paolo Nava fyrir B&B Italia.

    280.000 kr.

    Diesis Chise Lounge stóll/legubekkur eftir Antonio Citterio og Paolo Nava fyrir B&B Italia.  Svart leður fyllt með gæsadún og stál.  Keyptur í Casa fyrir margt löngu fyrir rétt innan við 1m króna.  Lítið notaður og lítur mjög vel út.  Fæst á 280.000 krónur vegna flutnings.

  • Safari armchair – Börje Johansson (70s)

    45.000 kr.

    Safari armchair eftir Börje Johanson. Sænsk hönnun frá 70s. Hæð setu 40 cm, dýpt setu 45 cm. Í góðu ástandi, nema að leður á setu er rispað.

  • ADICO 660 Samfellanlegur hægindastóll

    22.000 kr.

    Adico 660 er portúgalskur hægindastóll sem hefur verið framleiddur síðan 1960.
    Verksmiðja Adico er staðsett á milli Porto og Lissabon, þar sem hvert stykki er enn handgert með hefðbundnum aðferðum. Adico hefur framleitt húsgögn fyrir bari, veitingastaði, hótel, sjúkrahús og heimili síðan 1920 og er í dag meðal stærstu húsgagnaframleiðenda Evrópu.

    Duftlakkað stál og sæti úr striga.

    Hentar bæði innan- og utandyra.

    Hæð: 750 mm
    Dýpt: 545 mm
    Breidd: 665 mm
    Sætishæð: 400 mm

  • Stór rattan hægindastóll

    40.000 kr.

    Glæsilegur og mjög stór rattan stóll.

  • Desert Lounge frá Ferm Living

    32.500 kr.

    Duftlakkað stál með áklæði sem hægt er að skipta út. Áklæðið er gert alfarið úr endurunnu plasti sem hefur verið spunnið í PET-garn.

    PET-garn, eða PET-þráður, er unnið úr endurunnu plasti, einkum polyethylene terephthalate (PET), sem oft kemur úr notuðum drykkjarflöskum og öðrum plastumbúðum.

    Stóllinn hentar vel til afslöppunar, bæði innandyra og utandyra.

  • Iuta – Antonio Citterio, B&B Italia

    Original price was: 110.000 kr..Current price is: 90.000 kr..
  • Lounge stóll – Radboud Van Beekum

    140.000 kr.

    Lounge stóll frá hinum hollenska Radboud Van Beekum

  • Biba Salotti Max hægindastólar

    110.000 kr.

    Max armchair by Biba Salotti. Ítalsk hönnun frá 2013.

    Svart Ledur og chrom. Mjög flottur.
    (Nýverð um 250.000 stykkið.)
    Prís fyrir 1 stol. Tveir stólar í boði.

  • Vintage stólapar – lágir (2 saman)

    Original price was: 80.000 kr..Current price is: 72.000 kr..

    Glæsilegir mjög lágir lounge stólar, (sætishæð 32 cm) líklega framleiddir árin 1965–1975. Hvítt háglans sæti og botn úr þungum, kringlóttum málmfæti sem gefur stólunum trausta stöðu og gott jafnvægi. Stílhreinir og áberandi stólar sem vekja athygli í hvaða rými sem er. Annar stóllinn sýnir aldurstengd ummerki við bakbrún. Myndir sýna nánar.

    Sætishæð 32 cm

    Seljast tveir saman

  • Ruggustóll með Salún áklæði

    Original price was: 64.000 kr..Current price is: 25.600 kr..

    Glæsilegur ruggustóll með fallegu Salún vönduðu ullaráklæði.

  • 1,5 Hægindastóll

    80.000 kr.

    Dökkbrúnn ítalskur hægindastóll úr fallegu þykku leðri.

  • About a Lounge – HAY

    150.000 kr.

    About A Lounge Chair einkennist af mjúkum, lífrænum línum og vel útfærðu formi sem skapar hlýlegt og aðlaðandi yfirbragð í hvaða rými sem er.

  • Tirup hægindastóll

    Original price was: 70.000 kr..Current price is: 42.000 kr..

    Tirup er þægilegur og stílhreinn hægindastóll. Stóllinn er með ávalar línur og mjúkar sveigjur sem veita góðan stuðning við bak og axlir. Hann stendur á snúningsfæti.

  • 406 – Alvar Aalto

    210.000 kr.

    Alvar Aalto hannaði hægindastól 406 árið 1939.

  • 406 – Alvar Aalto

    180.000 kr.

    Alvar Aalto hannaði hægindastól 406 árið 1939.

  • “Model 9230” – Henning Larssen, FH

    90.000 kr.

    FH Model 9230 – Henning Larsen fyrir Fritz Hansen (1967)

    Skúlptúral stóll hannaður árið 1967 af danska arkitektinum og húsgagnahönnuðinum Henning Larsen fyrir Fritz Hansen í Danmörku.
    Model 9230 var upphaflega hannaður fyrir hið þekkta Kar kaffihús í Kaupmannahöfn, og er óvenjuleg blanda af einfaldleika og grafísku formi. Grindin er úr stálrörum og einkennist af skrautlegu formi í bakinu sem gefur stólnum skúlptúrlíkt útlit – einstakur hönnunargripur frá gullöld danskra húsgagna.

    Þetta tiltekna eintak er merkt frá árinu 1985, og er í góðu vintage ástandi með fallegri patínu. Sjaldséður stóll á íslenskum markaði og eftirsóttur meðal safnara og hönnunarunnenda.

  • Hægindastóll vafinn

    Original price was: 41.000 kr..Current price is: 24.600 kr..
  • Ítalskur bambus stóll

    Original price was: 32.000 kr..Current price is: 16.000 kr..
  • Patchwork stóll dökkur

    Original price was: 64.000 kr..Current price is: 38.400 kr..
  • Vågö – Thomas Sandell (2 saman)

    Tveir Vågö stólar hannaðir af Thomas Sandell fyrir IKEA PS línuna árið 2000. Stólarnir eru úr UV-þolnu polypropýleni, léttir, staflanlegir og henta jafnt innandyra sem utandyra. Þeir fengu Red Dot Design Award árið 2002. Seljast saman.

    Stólarnir eru alveg heilir en með eðlileg slitmerki, rispur hér og þar.

  • Convair stólar og borð – Oddmund Vad

    Þrír vel með farnir leðurstólar og borð frá Oddmund Vad frá árinu 1973.

  • Hægindastóll & skemill

    Hægindastóll með höfuðpúða og skemill. Svart leður og burstuð stálgrind.

ALLRA NÝJASTA

Karfan mín
Scroll to Top