Kollar
Sýni allar 10 vörurSorted by latest
-
Yuyu Stool – Stefano Giovannoni for Magis (4 saman)
50.000 kr.Yuyu kollarnir eru vandaðir og léttir hannaðir af Stefano Giovannoni fyrir ítalska hönnunarhúsið Magis. Framleiddir úr endingargóðu polypropyleni með styrkingu, henta jafnt innandyra sem utandyra. Staflanlegir og hagnýtir kollar sem vekja athygli í hvaða rými sem er.
-
Saumastóll frá USA
50.000 kr.Sterkur og stílhreinn Saumastóll sem hentar fullkomlega í vinnustofuna, verkstæðið eða heimilið. Stóllinn er með stillanlegri hæð, úr stáli og með einföldu, industrial útliti.
-
Y61 kollur – Alvar Aalto
95.000 kr.Sjaldgæfur Model Y61 kollur eftir finnska hönnuðinn Alvar Aalto, með svörtu sæti og sveigðum beykifótum. Kollurinn framleiddur á bilinu 1960–1980, í góðu vintage ástandi með slitsterku sæti og fallegri náttúrulegri patínu í viðnum. Hentar jafnt sem aukasæti, hliðarborð eða safngripur – tímalaus hönnun með karakter.
Sjaldgæf útgáfa sem er ekki lengur í framleiðslu. Tækifæri til að eignast ekta Aalto koll með handofnu sæti.
-
Kollar – Maria Vinka (3 saman)
Þrír Förby-kollar frá IKEA, hannaðir af Maria Vinka um aldamótin. Skemmtilegir litríkir kollar sem hægt er að stafla. Henta sem sæti og borð.
-
Blár kollur
Fallegur ljósblár antík kollur
ALLRA NÝJASTA
-
Louis Poulsen PH 3/2 hengilampi
84.900 kr.Til sölu fallegur Louis Poulsen PH 3/2 hengilampi, hvítt gler og króm.
Sjá nánar hér: https://www.epal.is/vefverslun/ljos-vorumerki/louis-poulsen/ph-3-2-hengilampi-gler-75w/?cat=louis-poulsenÞað sést örlítið á einum hringnum að innanverðu en það sést ekki þegar ljósið er samsett. Sjá mynd.
-
Veglegt breskt skrifborð
180.000 kr.Glæsilegt veglegt breskt skrifborð – borðið var notað árum saman í forsætisráðuneytinu.
-
Hvítur ítalskur vasi
1.750 kr.Lítill minimalískur vasi, merktur undir ”made in italy”.
H:15cm B:5cm Stútur:3cm Háls:2cm
-
Gler skál – blóm
4.950 kr.Falleg glær og blá gler skál í laginu eins og blóm.
Vel með farin, einungis minniháttar brot úr kanntinum undir skálinni (sést á síðustu myndinni).
H: 5cm B: 13cm
-
Kertastjaki/vasi – Helgi Björgvinsson
5.950 kr.Einstakur og fallegur, drapplitaður og brúnn, kertastjaki/vasi eftir Helga Björgvinsson.
H:11cm B:4.5-9.5cm
-
Keramík krús
950 kr.Drapplituð og brún handgerð keramík krús með fallegu lífrænu mynstri.
H:7cm B:6.6cm-7.5cm
-
Messing lyklasnagi
1.450 kr.Sætur messing lyklasnagi – stelpa á gangi með tvær gæsir á eftir sér.
4 snagar.
-
Blár og sægrænn vasi
2.450 kr.Blár og sægrænn vasi með ”sprungu” útliti í glerungnum.
Fallegur og vel með farinn vasi.
H:13cm B:7cm Stútur:4cm