Gólflampar
Sýni allar 14 vörurSorted by latest
-
Gólflampi
160.000 kr.Þessi glæsilegi bogalampi sameinar tímalaust form og nútímalegt yfirbragð. Með glansandi krómáferð, bogalaga armi og kúptum skermi er hann bæði stílhreinn og praktískur. Lampinn veitir fallega niðurbeinda lýsingu og er fullkominn sem lýsingarlausn yfir borð eða setusvæði án þess að þurfa loftfestingu.
-
Toobe – Kartell
99.000 kr. -
Gólflampi – Herda
42.000 kr.Original price was: 42.000 kr..21.000 kr.Current price is: 21.000 kr.. -
Cinna – Pascal Mourgue
52.000 kr.Original price was: 52.000 kr..26.000 kr.Current price is: 26.000 kr..Cinna gólflampi – hannaður af Pascal Mourgue fyrir Ligne Roset
-
Halogen Gólflampi
32.000 kr.Original price was: 32.000 kr..16.000 kr.Current price is: 16.000 kr..Fallegur dimmanlegur halogen gólflampi frá 1980, framleiðandi óþekktur. Póstmódernísk hönnun sem er dæmigerð fyrir 9. áratuginn. Svart lakkaður málmur með glerskermi. Lampinn er í mjög góðu vintage ástandi.
-
Brúnn gólflampi – Jac Jacobsen
Brúnn gólflampi ca 1960
-
Klimat gólflampi
Vintage póstmódernískur Ikea Klimat standlampi með þremur stillanlegum kastaraskermum. Skermarnir geta snúist í allar áttir. Klimat-línan var framleidd á 10. áratugnum og hætt var að framleiða hana snemma á 2000. Skermarnir geta snúist hver fyrir sig. Lampinn er dimmanlegur. Hann er hár, um 183 cm á hæð og 33 cm á breidd.
-
Gólflampi
Gólflampi með 2 snúningsljósum og dimmer.
-
‘YUKI’ – Paolo Piva
Vintage post modern halogen gólflampi Yuki. Sér aðeins á filmunni á lampaskermi og löppum.
ALLRA NÝJASTA
-
Smáborð (stássborð)
35.000 kr.Antík borð. Lítið, frístandandi borð með einni skúffu. Borðið er oðrað (gömul málningaraðferð) sem bendir til að það sé frá seinni hluta 18. aldar eða byrjun þeirrar 19.
-
Skápur
150.000 kr.Gamall,glæsilegur skápur sem upprunalega kemur úr Þjóðskjalasafni Íslands. Málaður grár.
Mál;
Hæð:2,55cm, breidd: 127,5cm, dýpt 31/49 cm. ) -
Turku stólar (5 saman)
75.000 kr.Ikea Turku borðstofustòlar, hannaðir af Carinu Karlsson um 1980. Mjög heilir en rispa hèr og þar eftir eðlilega notkun. Màl : h 139,br.43,d 52
-
Atollo Lamp – Vico Magistretti, Oluce
120.000 kr.Atollo lampi hannaður af Vico Magistretti árið 1977. Framleitt af Oluce
Þessir lampar fast i Casa og kosta nyir 199.000 kr
50 cm Opaline gler
-
Alessi – Michael Graves
12.000 kr.Alessi mjólkurkanna og sykurkar à bakka.18/10Stàl
Hönnuður :
Fyrir Alessi ’88-’92
Mjög vel með farið
-
Eggjabikarar (4 saman)
4.000 kr. -
Rabo barnastólar (2 saman)
24.000 kr. -
Kollar – Maria Vinka (3 saman)
9.000 kr.Þrír Förby-kollar frá IKEA, hannaðir af Maria Vinka um aldamótin. Skemmtilegir litríkir kollar sem hægt er að stafla. Henta sem sæti og borð.