“Model 9230” – Henning Larssen, FH

FH Model 9230 – Henning Larsen fyrir Fritz Hansen (1967)

Skúlptúral stóll hannaður árið 1967 af danska arkitektinum og húsgagnahönnuðinum Henning Larsen fyrir Fritz Hansen í Danmörku.
Model 9230 var upphaflega hannaður fyrir hið þekkta Kar kaffihús í Kaupmannahöfn, og er óvenjuleg blanda af einfaldleika og grafísku formi. Grindin er úr stálrörum og einkennist af skrautlegu formi í bakinu sem gefur stólnum skúlptúrlíkt útlit – einstakur hönnunargripur frá gullöld danskra húsgagna.

Þetta tiltekna eintak er merkt frá árinu 1985, og er í góðu vintage ástandi með fallegri patínu. Sjaldséður stóll á íslenskum markaði og eftirsóttur meðal safnara og hönnunarunnenda.

90.000 kr.

Availability: 1 á lager

Setja á óskalista
Setja á óskalista
Flokkur:
Hægt að sækja
Ástand

3 – Gott ástand: Eðilileg slitmerki t.d. litlar rispur eða smá litabreytingar.

Framleiðandi

Hönnuður

Litur

, ,

Rými

, ,

Tímabil

, ,

Upprunaland

Efni

,

Stíll

Má sækja í póstnúmer:

Karfan mín
"Model 9230" - Henning Larssen, FH“Model 9230” – Henning Larssen, FH
90.000 kr.

Availability: 1 á lager

Setja á óskalista
Setja á óskalista
Scroll to Top