Ulla – Bruno Mathsson fyrir DUX

Ulla rúmgrindin frá DUX eftir Bruno Mathsson er einstaklega fallegur gripur frá árinu 1974. Þetta er var sem er ekki lengur framleidd og er sjaldgæf hérlendis.
Bruno Mathsson (1907–1988) er talinn meðal áhrifamestu húsgagnahönnuða Svíþjóðar á 20. öld. Verk hans eru víða varðveitt á söfnum og njóta virðingar meðal safnara og fagfólks um allan heim.
DUX er Sænskt fjölskyldufyrirtæki sem hefur starfað í 90 ár og byggir á gæðaframleiðslu og langri hefð. DUX tæknin virkar og endist, það segir sagan.

Availability: Uppselt

Flokkur:
  • Örugg greiðsluleið með Straumi eða millifærslu
  • Standist vara ekki lýsingu getur kaupandi óskað eftir endurgreiðslu innan 24 klst. frá móttöku
  • Seljandi fær ekki greitt fyrr en kaupandi hefur staðfest móttöku
Hægt að sækja
Setja á óskalista
Setja á óskalista
Þyngd 25 kg
Mál vöru 200 × 165 × 40 cm
Ástand

2 – Mjög gott ástand: Án útlitsgalla en mögulega lítilsháttar ummerki um notkun/brúk.

Efni
Framleiðandi

Hönnuður

Rými

Má sækja í póstnúmer:

110

Stíll

Tímabil
Upprunaland

Karfan mín
Scroll to Top