Lýsing
Sýna 73–93 af 93 niðurstöðurSorted by latest
-
Amber loftljós
Gullfallegt vintage amber loftljós úr gleri
-
Veggljós
Veggljós (C. Wall lamp) frá Swedish Ninja. Ónotað
Litur: Scandi Heaven Blue
Mál: 37x30x29 cm (hnötturinn er 22 cm í þvermál)
-
Klimat gólflampi
Vintage póstmódernískur Ikea Klimat standlampi með þremur stillanlegum kastaraskermum. Skermarnir geta snúist í allar áttir. Klimat-línan var framleidd á 10. áratugnum og hætt var að framleiða hana snemma á 2000. Skermarnir geta snúist hver fyrir sig. Lampinn er dimmanlegur. Hann er hár, um 183 cm á hæð og 33 cm á breidd.
-
Veggljós – antík
Franskt antik veggljós úr koparblöndu.
-
Gólflampi
Gólflampi með 2 snúningsljósum og dimmer.
-
Ljóskastarar (2)
Seljast 2 saman
70s svartir og appelsínugulir ljóskastarar frá Targetti
Þvermál svarti hluti 11 cm
Þvermál appelsínuguli hluti 5 cm
Lengd 20 cm -
Veggljós
Vintage blómaveggljós, brass og gler – þarf að skipta út vírum
-
Skojig lampi – Blár
blár lampi
-
Hvítt og blátt ljós
Niðurdraganlegt vintage ljós með bláu handfangi
-
‘YUKI’ – Paolo Piva
Vintage post modern halogen gólflampi Yuki. Sér aðeins á filmunni á lampaskermi og löppum.
ALLRA NÝJASTA
-
Smáborð (stássborð)
35.000 kr.Antík borð. Lítið, frístandandi borð með einni skúffu. Borðið er oðrað (gömul málningaraðferð) sem bendir til að það sé frá seinni hluta 18. aldar eða byrjun þeirrar 19.
-
Skápur
150.000 kr.Gamall,glæsilegur skápur sem upprunalega kemur úr Þjóðskjalasafni Íslands. Málaður grár.
Mál;
Hæð:2,55cm, breidd: 127,5cm, dýpt 31/49 cm. ) -
Turku stólar (5 saman)
75.000 kr.Ikea Turku borðstofustòlar, hannaðir af Carinu Karlsson um 1980. Mjög heilir en rispa hèr og þar eftir eðlilega notkun. Màl : h 139,br.43,d 52
-
Alessi – Michael Graves
12.000 kr.Alessi mjólkurkanna og sykurkar à bakka.18/10Stàl
Hönnuður :
Fyrir Alessi ’88-’92
Mjög vel með farið
-
Eggjabikarar (4 saman)
4.000 kr. -
Rabo barnastólar (2 saman)
24.000 kr. -
Kollar – Maria Vinka (3 saman)
9.000 kr.Þrír Förby-kollar frá IKEA, hannaðir af Maria Vinka um aldamótin. Skemmtilegir litríkir kollar sem hægt er að stafla. Henta sem sæti og borð.
-
Platon/Cajus – Tomas Jelinek (Króm&Glært)
72.000 kr.Sófaborð, borðstofuborð eða skrifborð! Stillanlegt borð – hægt að snúa grindinni svo borðið nýtist sem best að hverju sinni!
Platon/Cajus borð hannað af Tomas Jelinek fyrir IKEA árið 1984.
Með glærri fasaðri glerplötu og krómgrind.